Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. Handbolti 15. febrúar 2021 11:31
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Seinni bylgja karla og kvenna auk tvíhöfða í Olís-deild karla er meðal dagskrárefnis á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. febrúar 2021 06:01
HSÍ mun ekki aðhafast í máli Britney Cots Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, mun ekki aðhafast frekar í máli Britney Cots, leikmanns FH í Olís-deild kvenna. Handbolti 14. febrúar 2021 23:01
Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær. Handbolti 14. febrúar 2021 19:31
Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. Handbolti 14. febrúar 2021 11:10
Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. Handbolti 13. febrúar 2021 21:00
Topplið KA/Þór lagði Stjörnuna með minnsta mun Eitt mark skildi lið Stjörnunnar og KA/Þórs að í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13. febrúar 2021 17:56
Steinunn: Þetta var frábær upplifun Steinunn Björnsdóttir átti stórleik þegar Fram vann Val, 30-22, í Safamýrinni í dag. Hún skoraði átta mörk og lék að venju vel í vörninni. Handbolti 13. febrúar 2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-22 | Dæmið klárað í fyrri hálfleik Fram vann öruggan sigur á Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Fram lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði nítján mörk gegn aðeins átta mörkum Vals. Handbolti 13. febrúar 2021 17:30
„Mál Britney Cots er á borði HSÍ” Haukar gengu frá FH í nágrannaslag í Hafnafirði í dag. Haukar tóku frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Lokatölur 33-19. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, var svekktur í leikslok. Handbolti 13. febrúar 2021 15:54
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 19-33 | Burst í Krikanum Hafnarfjarðar slagurinn varð aldrei spennandi. Haukar gengu frá leiknum með góðum leik á báðum endum vallarins og endaði leikurinn með 19-33 sigri Hauka. Handbolti 13. febrúar 2021 15:50
Hallast frekar að sigri Fram í stórleiknum Fram og Valur mætast í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Þorgerður Anna Atladóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, á von á mjög jöfnum leik þar sem vörn og markvarsla muni gera gæfumuninn. Handbolti 13. febrúar 2021 11:00
Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. Sport 13. febrúar 2021 06:00
Í áfalli eftir að þjálfari ÍBV stjakaði við henni Britney Cots, leikmaður handboltaliðs FH, var afar ósátt við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV, eftir að hann stjakaði við henni í leik liðanna í Olís-deildinni 30. janúar. Handbolti 12. febrúar 2021 11:30
Spjald þjálfarans festist við rassinn á Rut og fór með henni inn á völlinn Rut Jónsdóttir tók leikhléssspjald þjálfara síns með inn á völlinn í miðjum leik í Olís deildinni í handbolta um helgina án þess að hafa hugmynd um það. Einn maður var fyrstur að átta sig. Handbolti 9. febrúar 2021 09:30
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. febrúar 2021 06:01
Framkonur upp að hlið KA/Þór með stórsigri í Kórnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK í Olís-deild kvenna þegar liðin áttust við í Kórnum í dag. Handbolti 7. febrúar 2021 18:37
Stjarnan vann öruggan sigur á FH Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 6. febrúar 2021 19:53
Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6. febrúar 2021 18:37
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 24-23 | KA/Þór á toppinn eftir dramatískan sigur KA/Þór komst á topp Olís-deildar kvenna eftir ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 24-23 þar sem Ásdís Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið úr vítakasti undir lok leiks. Handbolti 6. febrúar 2021 15:30
Rifbeinsbrotnaði í öðrum leiknum eftir endurkomuna Stella Sigurðardóttir leikur ekki með Fram næstu vikurnar þar sem hún er rifbeinsbrotin. Handbolti 4. febrúar 2021 12:31
„Þá var ég orðin mjög hrædd“ Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Framkvenna, var aftur á skýrslu í síðasta leik og snéri þá aftur eftir hafa fengið slæmt högg á höfuðið í leik á móti FH. Handbolti 4. febrúar 2021 11:46
Sextán ára stelpa með nokkrar alvöru bombur í sigri Hauka i Eyjum í gær Fjórar sextán ára stelpur komust á blað í óvæntum og glæsilegum sigri Hauka í Olís deildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 3. febrúar 2021 15:00
Rakel Dögg: Við féllum í þeirra gildru „Fyrirfram hefði þetta ekkert verið slæmt, Fram er auðvitað stærra lið en eftir fækkun leikja í deildinni þá er hver leikur svo dýrmætur og mikilvægur" sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, eftir 7 marka tap liðsins á heimavelli í kvöld Handbolti 2. febrúar 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-33 | Endurkomusigur meistaranna Fram vann sterkan endurkomusigur á Stjörnunni í Mýrinni í kvöld er liðin mættust í Olís-deild kvenna. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik unnu gestirnir sjö marka sigur, 26-33. Handbolti 2. febrúar 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27 - 30 | Gestirnir með mikilvægan sigur í Eyjum ÍBV hefði komist upp í þriðja sæti Olis-deildar kvenna með sigri í dag en Haukar sáu við heimastúlkum og unnu þriggja marka sigur, 30-27. Sigurinn lyftir Hafnfirðingum upp úr fallsæti deildarinnar. Handbolti 2. febrúar 2021 21:20
„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. Handbolti 2. febrúar 2021 20:45
Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. Handbolti 2. febrúar 2021 13:01
Martha hlær að umfjölluninni um elliheimilið og er ekkert að fara að hætta Handboltakonan Martha Hermannsdóttir er óleikfær eins og er en hún er hvergi nærri hætt í handbolta og finnst umræðan um aldur handboltakvenna vera á villigötum. Handbolti 2. febrúar 2021 10:01
Dagskráin í dag: Tvíhöfði í Olís deildinni Það eru tvær beinar útsendingar frá Olís deild kvenna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 2. febrúar 2021 06:01