Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    FH semur við miðvörðinn Rennico

    FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bjarni Mark aftur í KA

    Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KA burstaði Þrótt

    KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag.

    Íslenski boltinn