Sjávarútvegur

Sjávarútvegur

Fréttamynd

Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi

"Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins“

Erlent
Fréttamynd

Segja sig úr ASÍ og Sjómannasambandinu

Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur samþykkti á dögunum úrsögn úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands. Einar Hannes Harðarson, formaður félagsins, segir afstöðuna afgerandi og vill meina að ASÍ hafi ekki unnið nægilega vel með sjómönnum.

Innlent
Fréttamynd

Sóttu slasaðan sjómann í slæmu veðri

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust fyrir klukkan tvö í nótt beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð þyrlu Gæslunnar vegna sjómanns sem slasaðist um borð í fiskiskipi undan suðurströnd landsins.

Innlent
Fréttamynd

Hagnaður í útgerð sýnd en ekki gefin veiði að mati SFS

"Það eru eitt þúsund aðilar sem greiða veiðigjald. Sjávarútvegsfyrirtæki eru misjöfn eins og þau eru mörg og við sjáum það alveg að það er ægi misjöfn staða á milli fyrirtækja,“ segir Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Innlent
Fréttamynd

Eldisfiskur frjáls um allt land

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð.

Innlent