Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-61 | Auðvelt hjá Stólunum Stólarnir eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir og líta virkilega vel út. Körfubolti 18. október 2018 21:45
Jóhann Þór: Veit ekki hvort ég haldi áfram hérna Það var ekki laust við ákveðið vonleysi hjá Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur eftir 97-62 tapið gegn Keflavík á heimavelli í kvöld og hann íhugar að hætta þjálfun liðsins. Körfubolti 18. október 2018 21:16
Geta byrjað á þremur sigrum í fyrsta sinn síðan 2009 Þriðja umferð Domino's-deildar karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 18. október 2018 15:30
Lewis Clinch til Grindavíkur í þriðja sinn Bandaríski bakvörðurinn vonast til að vera klár fyrir kvöldið. Körfubolti 18. október 2018 14:29
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ sem að þessu sinni kallast Geysisbikarinn. Körfubolti 15. október 2018 12:32
Sjáðu klefaræður Njarðvíkinga í slagnum um Reykjanesbæ Það var Suðurnesjaslagur á föstudagin í síðustu viku þegar Njarðvík og Keflavík mættust í baráttunni um Reykjanesbæ í fyrstu umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 14. október 2018 16:15
Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á Valsmenn þurfa að hafa áhyggjur, hugmyndafræði Breiðabliks er góð en ekki nógu vel framkvæmd og Julian Boyd er næsti Michael Craion. Þetta segja sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 13. október 2018 22:15
Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. Körfubolti 13. október 2018 14:30
Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Körfubolti 13. október 2018 12:30
Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Körfubolti 13. október 2018 12:30
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Körfubolti 13. október 2018 10:30
Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2018 22:39
Grindavík sagði upp samningum við Vinson og Liapis Grindvíkingar hafa sagt upp samningi við tvo erlenda leikmenn, Michalis Liapis og Terrell Vinson. Körfubolti 12. október 2018 22:20
Ívar: Eigum heima í annarri deild ef við verðum verri í næsta leik Haukar áttu afleitan leik í kvöld þegar þeir töpuðu 66-84 fyrir ÍR á heimavelli í Domino's deild karla. Ívar Ásgrímsson var vægast sagt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld. Körfubolti 12. október 2018 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 66-84 | Breiðhyltingar komnir á blað ÍR tapaði í fyrstu umferð fyrir Stjörnunni en Haukar unnu Val. Körfubolti 12. október 2018 21:45
Elsta dómaratríó sögunnar dæmir stórleikinn í Keflavík í kvöld Þrír höfðingjar sem allir eru komnir yfir fimmtugt halda um flauturnar í leik Keflavíkur og KR. Körfubolti 12. október 2018 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. Körfubolti 12. október 2018 13:05
Brynjar: Þurfum að láta dómarana vera Tindastóll hafði betur gegn Val í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Bikarmeistararnir unnu leikinn með 20 stigum, 73-93. Körfubolti 11. október 2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld Körfubolti 11. október 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 11. október 2018 22:45
Umfjöllun: Þór Þ. - Njarðvík 80-90 │Einar Árni sótti sigur gegn gömlu lærisveinunum Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í fyrsta skipti eftir að hafa farið frá Þórsurum eftir síðasta tímabil. Körfubolti 11. október 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 73-93 │Tindastóll of stór biti fyrir Valsmenn Bikarmeistarar Tindastóls sóttu stigin á Hlíðarenda í kvöld og höfðu lítið fyrir því. Körfubolti 11. október 2018 22:00
Körfuboltakvöld: Þeir bestu í fyrstu umferðinni Fyrsti uppgjörsþátturinn af Domino's Körfuboltakvöldi var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var fyrsta umferðin gerð upp. Körfubolti 7. október 2018 23:15
Körfuboltakvöld: „Gera enn og aftur upp á hnakka í fjórða leikhluta“ Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en þeir Tómas Þór Þórðarson, Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson gerðu upp umferðina. Körfubolti 7. október 2018 07:00
Körfuboltakvöld: „Ekki stíga á sykurpúða og fara þarna upp“ Liðurinn Fannar skammar í Domino's Körfuboltakvöldi er orðinn einn vinsælasti liður þáttarins og hann var að sjálfsögðu á dagskránni í gær. Körfubolti 6. október 2018 22:30
Körfuboltakvöld: Jebb Ivey gaf Guðmundi koss Fyrsta umferðin í Dominos-deild karla fór fram í vikunni og umferðin var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 6. október 2018 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 97-90 | Þristar Loga tryggðu Njarðvík sigur á erkifjendunum Stórveldin, erkifjendurnir og nágrannarnir, Njarðvík og Keflavík mættust í kvöld í stórleik fyrstu umferðar Dominos deild karla í körfubolta og úr varð æsispennandi leikur þar sem Njarðvík stálu sigrinum undir lokin Körfubolti 5. október 2018 23:45
Logi: Ég hef sett svona skot nokkrum sinnum niður áður Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík í Dominos deild karla í körfubolta. Körfubolti 5. október 2018 22:53
Borche: Reyndi að koma og taka í höndina á honum en hann vildi það ekki Það var mikill hiti í Garðabæ í kvöld er Stjarnan vann góðan sigur ÍR í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar. Þjálfararnir tókust ekki í hendur í leikslok. Körfubolti 5. október 2018 22:34
Arnar: Vinnubrögð sem voru gjörsamlega galin Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagðist aðspurður hvað hann hefði sagt við sína menn í hálfleik í sigrinum gegn ÍR að hann hefði einfaldlega ekki undirbúið lið sitt undir það að mæta 2-3 svæðisvörn gestanna. Körfubolti 5. október 2018 22:24