Strangari reglur fyrir suðvesturhornið í tillögu um erlenda leikmenn Fjögur körfuknattleiksfélög hafa lagt fram tillögu um breytingar á reglum um erlenda leikmenn í mótum á Íslandi. Tillagan verður tekin fyrir á ársþingi KKÍ eftir rúma viku. Körfubolti 5. mars 2021 14:31
„Israel sagði mér að fara“ Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins. Körfubolti 5. mars 2021 13:00
Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. Körfubolti 5. mars 2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. Körfubolti 4. mars 2021 23:45
„Þetta er það versta sem ég hef séð til okkar sóknarlega“ Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var afskaplega feginn að hafa náð sigri í Ljónagryfjunni í kvöld eftir það sem var að hans mati einn versti leikur KR liðsins á tímabilinu. Körfubolti 4. mars 2021 22:56
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 89-96 | Enginn skjálfti í Hattarmönnum í Grindavík Höttur vann góðan útisigur á Grindvíkingum í Domino´s deild karla í kvöld. Lokatölur 96-89 þar sem Höttur sigldi fram úr í síðari hálfleiknum. Körfubolti 4. mars 2021 22:20
Keflavík valtaði yfir Þórsara Keflavík fór illa með Þór frá Akureyri er liðin mættust í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Keflavík 102-69 heimamönnum í vil. Körfubolti 4. mars 2021 21:01
Umfjöllun: ÍR - Tindastóll 91-69 | Sauðkrækingar áttu aldrei möguleika í síðari hálfleik ÍR vann á endanum stórsigur er Tindastóll heimsótti Breiðholtið í kvöld. Eftir ágætis fyrri hálfleik varð síðari hálfleikur aldrei spennandi, lokatölur 91-69. Körfubolti 4. mars 2021 20:10
KR-ingar með átta sigra í Ljónagryfjunni á síðustu tíu tímabilum Fornir fjendur mætast í Njarðtaks-gryfjunni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en þetta hefur verið einn uppáhalds útivöllur Íslandsmeistaranna síðasta áratuginn. Körfubolti 4. mars 2021 14:00
„ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn“ ÍR-ingar eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og sitja nú í sjöunda sæti Domino´s deildarinnar í körfubolta. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds hefur ákveðna skoðun á því hvað vantar í liðið í Breiðholtinu. Körfubolti 4. mars 2021 11:30
Reynsluakstur í fyrra en nú er Matthías með lyklavöldin hjá KR Matthías Orri Sigurðarson stýrði sóknarleik KR framúrskarandi vel í 91-84 sigrinum gegn ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á sunnudag. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi hrósuðu honum í hástert í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 3. mars 2021 13:01
„Ég veit alveg hvaða umbi þetta er og hann hefur mikið af vafasömum leikmönnum“ Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, þekkir til umboðsmannsins sem er að gera Tindastólsmönnum lífið leitt með því að reyna að selja stjörnuleikmanninn þeirra til annars liðs á miðju tímabili. Körfubolti 3. mars 2021 11:30
Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Sport 3. mars 2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 98-93 | Breiddin skilaði Stjörnumönnum sigri í stórleiknum Stjarnan sigraði Tindastól, 98-93, í stórleik 11. umferðar Domino‘s deildar karla í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 1. mars 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 97-85 | Valsmenn höfðu ekki erindi sem erfiði í Grindavík Grindvíkingar unnu góðan sigur á liði Vals í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Heimamenn leiddu allan leikinn og unnu að lokum 97-85 sigur. Körfubolti 1. mars 2021 22:15
„Við værum í stór hættu hér með nötrandi jörð, bullandi eldgosahættu“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óánægður með heimsóknina á Reykjanesskaga í kvöld eftir tuttugu stiga tap gegn Keflavík. Körfubolti 1. mars 2021 22:00
Kristófer: Enginn að spila vörn og enginn á sömu blaðsíðu Kristófer Acox var ekki ánægður með leik Vals sem tapaði gegn Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 1. mars 2021 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Höttur 93-73 | Toppliðið afgreiddi nýliðana Keflvíkingar fengu rúmar tvær vikur til að hugsa um tapið á móti Val og mættu grimmir til leiks á heimavelli á móti nýliðum Hattar. Körfubolti 1. mars 2021 20:52
„Klukkan gengur hérna í tvær mínútur og við vitum ekki hvernig staðan er“ Einar Árni Jóhannsson var, eins og gefur að skilja, virkilega svekktur eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld. Lokatölur 91-89, en heimamenn höfðu leitt með 10-15 stigum nánast allan leikinn. Körfubolti 1. mars 2021 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 91-89 | Naumur sigur Þórs Þór Þorlákshöfn vann í kvöld nauman sigur gegn Njarðvík í Icelandic Glacial Höllinni, lokatölur 91-89. Heimamenn leiddu með 10-15 stigum nánast allan leikinn, en gestirnir hleyptu spennu í leikinn á lokakaflanum. Á endanum lönduðu Þórsarar þó naumum sigri og tilla sér upp að hlið Keflavíkur á toppi deildarinnar, allavega tímabundið. Körfubolti 1. mars 2021 19:59
Stjörnumenn hafa ekki tapað tveimur leikjum í röð í sextán mánuði Stjarnan tekur í kvöld á móti Tindastól í Domino´s deild karla í körfubolta en Garðbæingar hafa fengið að hugsa um tapleik sinn á móti KR í átján daga. Körfubolti 1. mars 2021 17:01
Gengur mjög illa að vinna gömlu þjálfarana sína Þórsarar úr Þorlákshöfn hafa verið að gera frábæra hluti í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur og eru í öðru sæti deildarinnar þegar keppni hefst á ný eftir landsleikjahlé. Körfubolti 1. mars 2021 14:01
Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. Körfubolti 28. febrúar 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. febrúar 2021 21:49
Urðu að semja við nýjan Bandaríkjamann af því Glover gat farið hvenær sem er Kanamál karlakörfuboltaliðs Tindastóls eru í uppnámi af því að samningamál Shawn Glover voru að gera félaginu erfitt fyrir rétt áður en félagskiptaglugginn lokaði. Körfubolti 26. febrúar 2021 16:01
Grindvíkingar fá kraftmikinn en kvikan tveggja metra mann Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við framherjann Kazembe Abif sem mun klára leiktíðina með liðinu í Domino´s deild karla. Körfubolti 25. febrúar 2021 13:17
Opnar á að áhorfendur mæti á leiki hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að áhorfendur verði innan tíðar leyfðir á íþróttaleikjum hér á landi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Sport 22. febrúar 2021 11:35
Tveggja metra Dani í KR Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic. Körfubolti 20. febrúar 2021 23:00
Telja Hjálmar samningsbundinn og ætla að kæra ef þess þarf „Okkar túlkun er sú að hann sé samningsbundinn Haukum. Þetta fer bara sína leið í héraðsdómi ef að þess þarf,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, um mál landsliðsmannsins Hjálmars Stefánssonar. Körfubolti 17. febrúar 2021 08:31
„Þór Þorlákshöfn er mannskapslega séð ekki með leikmenn á pari við önnur lið“ Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvöld, segir Þór Þorlákshöfn vera með verri mannskap en mörg lið í Domino's deildinni en hins vegar betra lið. Körfubolti 15. febrúar 2021 22:47