Katla: Andinn í liðinu miklu betri Katla Rún Garðarsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, var ánægð eftir sigurinn á Haukum í kvöld í Keflavík, 79-74. Lið hennar hefur átt erfitt uppdráttar eftir áramót en virðast vera að rétta hlut sinn eftir bikarfríið. Þær unnu KR í seinustu umferð og hafa núna innbyrðis yfir gegn Haukum í deildarkeppninni. Körfubolti 26. febrúar 2020 22:02
Bikarmeistararnir í 4. sæti | Valur sigri frá titli Skallagrímur komst í kvöld upp fyrir Hauka í 4. sæti í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Valur er skrefi nær öðrum deildarmeistaratitli og KR vann einnig öruggan sigur. Körfubolti 26. febrúar 2020 21:05
KR án landsliðsmiðherjans næstu sex vikurnar Hildur Björg Kjartansdóttir, lykilmaður KR í Domino´s deild kvenna, verður ekki með liðinu næstu sex vikurnar vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu KR. Körfubolti 26. febrúar 2020 15:28
Í beinni í dag: Man City mætir á Bernabéu og Dominos deild kvenna Meistaradeildin á hug okkar allan, eða svona næstum, á stöð 2 Sport í dag en ásamt tveimur leikjum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þá sýnum við einn úr Dominos deild kvenna. Sport 26. febrúar 2020 06:00
Berglind studdi Snæfell til sigurs mánuði eftir slysið Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi. Körfubolti 22. febrúar 2020 20:30
Valur með átta stiga forskot á toppnum | Snæfell vann í Kópavogi Íslandsmeistarar Vals unnu risasigur á botnliði Grindavíkur, 118-55, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann 99-71 gegn Breiðabliki í Kópavogi. Körfubolti 22. febrúar 2020 18:03
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 77-71 | Langþráður sigur Keflvíkinga Eftir þrjá tapleiki í röð vann Keflavík góðan sigur á KR, 77-71, í Blue-höllinni. Körfubolti 22. febrúar 2020 16:45
Leik frestað vegna veikinda hjá bikarmeisturunum Flensa hefur herjað á bikarmeistara Skallagríms í körfubolta kvenna. Körfubolti 22. febrúar 2020 11:23
Í beinni í dag: Birkir mætir Napoli og Dominos-deild kvenna gerð upp Það verður fótbolti, körfubolti og golf í boði á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 21. febrúar 2020 06:00
Sportpakkinn: Bikarmeistararnir fengu skell og Blikar unnu fallslaginn Valur, KR og Breiðablik fögnuðu sigri í leikjunum í Domino´s deild kvenna í körfubolta sem fóru fram í gærkvöldi. Arnar Björnsson fór yfir alla leiki gærkvöldsins. Körfubolti 20. febrúar 2020 16:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 75-72 | Engin bikarþynnka í KR KR tók á móti Haukum í fyrsta leik sínum eftir að hafa tapað í bikarúrslitum fyrir Skallagrími. Körfubolti 19. febrúar 2020 22:15
Breiðablik hafði betur í botnslagnum Breiðablik vann 89-68 sigur á Grindavík er liðin mættust í botnslagnum í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2020 21:01
Bikarmeistararnir töpuðu með rúmlega 60 stigum Skallagrímur varð bikarmeistari um helgina en fékk skell í fyrsta leik eftir bikarleikinn er þær töpuðu fyrir Íslandsmeisturum Vals í kvöld, 107-41. Körfubolti 19. febrúar 2020 19:31
Í beinni í dag: Meistaradeildin heldur áfram og stórleikur í körfuboltanum Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport í dag. Í dag fara fram næstu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum. Sport 19. febrúar 2020 06:00
Þjálfarar bikarmeistaranna allir úr Borgarfirði Fjórir þjálfarar og aðstoðarþjálfarar sem fögnuðu bikarmeistaratitlunum tveimur í körfubolta í gær eiga að minnsta kosti eitt annað sameiginlegt. Þeir eru allir Borgfirðingar. Körfubolti 16. febrúar 2020 22:30
Hetjum Borgarness var vel fagnað Það voru mikil fagnaðarlæti í Borgarnesi í gærkvöld þegar leikmenn og þjálfarar Skallagríms mættu á þorrablót Borgnesinga eftir að hafa landað fyrsta bikarmeistaratitlinum í sögu félagsins. Körfubolti 16. febrúar 2020 12:45
Skallagrímur bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni Skallagrímur vann öruggan sigur á KR í úrslitum Geysisbikar kvenna. Fyrsti bikarmeistaratitill Skallagríms í sögunni staðreynd eftir öruggan 17 stiga sigur, 66-49. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 15. febrúar 2020 19:30
Hildur Björg sló bæði stiga- og framlagsmet Helenu í Höllinni í gær KR-ingurinn Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik þegar KR-konur slógu Íslands- og bikarmeistarar Vals út úr undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Körfubolti 14. febrúar 2020 13:30
Guðrún: Stolt af liðinu - Var ekki svona róleg sem leikmaður Guðrún Ósk Ámundadóttir, þjálfari Skallagríms, var gífurlega ánægð eftir sigurinn á Haukum í Geysisbikarnum í körfubolta og sagði tilfinninguna sem hún upplifði gífurlega sæta. Hún nefndi strax að hún væri fyrst og fremst stolt af liði sínu. Önnur spurningin sem Guðrún svaraði var út í hennar hegðun á hliðarlínunni en hún var pollróleg þegar hún fylgdist með leiknum. Körfubolti 13. febrúar 2020 23:26
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Haukar 86-79 | Skallagrímur í úrslit gegn KR Skallagrímur mætir KR í úrslitaleik Geysisbikars kvenna í körfubolta eftir að hafa slegið Hauka út í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 13. febrúar 2020 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 99-104 | KR í úrslit eftir framlengdan spennutrylli Valur og KR mættust í kvöld í einum skemmtilegasta leik sem hefur sést í Laugardalshöllinni í bikarkeppni kvenna. Leikurinn var þó ekki nema undanúrslitaleikur! KR leidd lengst af í leiknum en hleypti Val aftur inn í leikinn á lokamínútum venjulegs leiktíma. Vesturbæingar tóku síðan forystuna undir lok framlengingarinnar og unnu að lokum 104-99. Körfubolti 13. febrúar 2020 22:30
Benni Gumm: Einn flottasti kvennaleikur síðari tíma „Einn flottasti kvennaleikur síðari tíma, held ég bara,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, eftir að liðið sló Val út í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2020 20:13
Íslandsmeistararnir frá 1964 eru heiðursgestir í kvöld Skallagrímskonur geta tryggt sér sæti í bikarúrslitum í kvöld og um leið stigið einu skrefi nær að vinna fyrsta stóra titil félagsins í 56 ár. Körfubolti 13. febrúar 2020 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. Körfubolti 8. febrúar 2020 19:30
Grindavík komst af botninum | Öruggt hjá KR Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna. Körfubolti 8. febrúar 2020 18:48
Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum. Körfubolti 8. febrúar 2020 18:12
Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. Körfubolti 8. febrúar 2020 16:35
Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 8. febrúar 2020 06:00
Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 7. febrúar 2020 23:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-73 | Skallarnir nálgast úrslitakeppnina Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73. Körfubolti 5. febrúar 2020 21:30