Lykke Li með tónleika í Hörpu Sænska tónlistarkonan Lykke Li heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi fimmtudaginn 4. júlí í sumar. Tónleikarnir verða í Silfurbergi í Hörpu og eru hluti af tónleikaferðalagi til að fylgja eftir plötunni So sad, so sexy, sem hefur hlotið einróma lof. Lífið 7. maí 2019 10:00
Ingibjörg Þorbergs látin Ingibjörg lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ í dag, 92 ára að aldri. Innlent 6. maí 2019 22:37
Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. Lífið 6. maí 2019 08:39
Lykke Li til Íslands í sumar Tónlistarkonan sænska kemur til með að halda tónleika hér á landi í júlí. Tónlist 5. maí 2019 14:21
Fyrstu æfingu Hatara í Tel Aviv lokið: „Ég man ekki eftir svona góðri fyrstu æfingu“ Fyrsta rennsli íslenska Eurovision-atriðisins hlaut einróma lof blaðamanna á svæðinu, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar. Tónlist 5. maí 2019 12:23
Jóhann Helgason segir ekkert óvænt í rökum mótaðilanna Að sögn Jóhanns Helgasonar kemur honum ekkert á óvart í rökum lögmanna tónlistarfyrirtækja sem eru meðal þeirra sem tónlistarmaðurinn hefur stefnt vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Innlent 4. maí 2019 08:00
Hafnar því að Söknuður byggi á Danny Boy Jóhann Helgason, tónlistarmaður, hafnar því að lag hans "Söknuður“ sé byggt á írska þjóðlaginu Danny boy eins og lögmenn fyrirtækja, sem Jóhann hefur stefnt vegna líkinda við lagið You Raise Me Up, segja. Innlent 3. maí 2019 22:03
Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. Tónlist 3. maí 2019 14:30
Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. Tónlist 3. maí 2019 14:23
Enginn vafi að Secret Solstice fer fram í júní Framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að gengið verði frá samningum við Reykjavíkurborg á næsta fundi borgarráðs. Ráðgjafi hjá Foreldrahúsi segir foreldra barna í vímuefnaneyslu kvíða tónlistarhátíðinni. Innlent 3. maí 2019 08:00
Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3. maí 2019 06:00
Jón Jónsson með frábæra útgáfu af Dance With Your Heart Tekið upp í hraðbankaherbergi á Skólavörðustíg. Tónlist 1. maí 2019 19:30
Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Tónlist 29. apríl 2019 22:49
Hugljúfur óður til Jóhanns Jóhannssonar Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. Tónlist 27. apríl 2019 18:27
Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. Tónlist 26. apríl 2019 16:30
Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ "Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. Tónlist 26. apríl 2019 15:30
Föstudagsplaylisti Ingibjargar Turchi Bassafantagóður og funheitur föstudagsfílingur. Tónlist 26. apríl 2019 14:00
Pálmi Gunnarsson bæjarlistamaður Akureyrar Í gær var tilkynnt á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020 og varð tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Pálmi Gunnarsson þess heiðurs aðnjótandi. Menning 26. apríl 2019 10:16
Mjög persónuleg plata Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. Tónlist 24. apríl 2019 16:30
Slær allt út sem ég hef áður kynnst Kammerkórinn Hljómeyki syngur stórvirkið Path of Miracles eftir breska tónskáldið Joby Talbot í tveimur dómkirkjum landsins – fyrst annað kvöld í Landakotskirkju. Menning 24. apríl 2019 09:00
Ingó Veðurguð loksins til Bahama Ellefu árum eftir að lagið fræga kom út er Ingó loksins kominn til fyrirheitna landsins. Lífið 22. apríl 2019 17:49
Atli Heimir Sveinsson látinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans. Innlent 21. apríl 2019 13:39
Will Smith steig á svið með syninum á Coachella Will Smith kom á óvart á Coachella-hátíðinni í gær. Lífið 20. apríl 2019 21:24
Stærstu stjörnur heimsins sameina krafta sína fyrir jörðina: "Við verðum að bjarga þessari plánetu“ Í tilefni jarðardagsins þann 22. apríl fékk rapparinn og grínistinn Lil Dicky margar stærstu stjörnur heims með sér í lið til þess að gera lag um jörðina. Tónlist 19. apríl 2019 20:14
Beyoncé fékk meðgöngueitrun er hún gekk með tvíburana: „Líkami minn gekk í gegnum meira en ég vissi að hann gæti“ Tónlistarkonan Beyoncé ræðir opinskátt um seinni meðgöngu sína í nýrri heimildarmynd sem frumsýnd var á Netflix í vikunni og ber heitið Homecoming. Lífið 18. apríl 2019 13:50
Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18. apríl 2019 10:15
Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram. Lífið 13. apríl 2019 15:20
Neyðarkall að höfundi látnum: „Tónlistin veitir mér innblástur á degi hverjum“ Sænski tónlistarmaðurinn Avicii, eða Tim Bergling eins og hann hét réttu nafni, lést þann 20. apríl í fyrra eftir að hafa um langa hríð glímt við andleg veikindi. Hann fannst látinn á sveitasetrinu sínu í Óman. Lífið 12. apríl 2019 21:09