Beyonce og Adele með lag saman á nýrri plötu? Ný plata með Beyonce kemur út á Tidal á morgun og í almenna dreifingu þann 8. apríl. Tónlist 31. mars 2016 10:08
i-D frumsýnir nýtt myndband Samaris Breska tískuritið i-D segir nýtt myndband íslensku rafsveitarinnar styðja "free-the-nipple“ hreyfinguna. Leikstjórinn Þóra Hilmars segir það aldrei hafa verið hluta af tilgangnum. Tónlist 30. mars 2016 18:30
Ritskoðaður af vef CNN eftir ummæli um hassreykingar Söngvari dönsku hljómsveitarinnar Lukas Graham sagði að þriðja hvert ungmenni í Danmörku reykti reglulega kannabisefni. Tónlist 30. mars 2016 14:58
Michael Stipe syngur Bowie Söngvari R.E.M. mætti fullskeggjaður í þátt Jimmy Fallon til þess að flytja lagið "The Man Who Sold the World“. Tónlistarfólk í Bandaríkjunum minnist söngvarans á tónleikum í New York á morgun og föstudag. Tónlist 30. mars 2016 14:22
Lag af nýjustu plötu Drake lak á netið Nú styttist í sjöttu plötu tónlistarmannsins Drake og bíða aðdáendur hans í ofvæni eftir henni. Tónlist 29. mars 2016 13:39
Stórkostlegt myndband við lag Jeff Buckley lætur áhorfendur ráða förinni Sá sem horfir hefur áhrif á hvernig myndbandið og lagið spilast. Tónlist 28. mars 2016 13:14
Hreppir Óli Arnalds aftur BAFTA-verðlaunin? Önnur sería Broadchurch er tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir tónlist eins og sú fyrsta var. Ólafur vann árið 2014. Tónlist 22. mars 2016 21:02
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Lífið 22. mars 2016 06:00
Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. Tónlist 21. mars 2016 17:34
Svolítið eins og að hjóla Hljómsveitin Risaeðlan kemur saman eftir langt hlé á Aldrei fór ég suður um páskana. Meðlimir sveitarinnar æfa nú af kappi og rifja upp gömul kynni við hljóðfærin. Tónlist 19. mars 2016 10:00
Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu. Tónlist 19. mars 2016 09:00
Plata og stuttmynd á leiðinni Bat for Lashes er frjó þessa daganna. Í dag deildi hún nýju myndbandi við lagið "In god's house". Nýja platan "The Bride“ kemur í júlí, stuttmyndin "I do“ frumsýnd í apríl. Tónlist 18. mars 2016 15:19
PJ Harvey með nýtt vídjó Í laginu "Community of hope“ fjallar rokkarinn um fátækrahverfi í Washington D.C. Tónlist 18. mars 2016 11:22
Kasta upp á hvor byrjar tónleikana Það hefur enginn "Oasis- og Blur-rígur“ verið á milli hljómsveitanna Ensími og 200.000 Naglbíta í gegnum tíðina, heldur einungis holl samkeppi. Tónlist 18. mars 2016 10:00
Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. Tónlist 17. mars 2016 14:49
ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. Tónlist 16. mars 2016 16:30
Jay-Z fjarlægir plötur sínar af vefnum Svo virðist sem eina leiðin til þess að hlusta á vinsælustu plötur rapparans verði í gegnum Tidal, hans eigin tónlistarveitu. Tónlist 16. mars 2016 15:56
TUNGL með tónleika á Húrra Hljómsveitin TUNGL heldur sína fyrstu tónleika á Húrra í kvöld en sveitin vinnur nú að plötu. Tónlist 16. mars 2016 15:19
Dísa Jakobs syngur fyrir Tim Burton Syngur lag eftir Ninu Simone í nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children. Tónlist 16. mars 2016 09:36
Emerson féll fyrir eigin hendi Rokkhljómborðsleikarinn hafði þjáðst af langvarandi þunglyndi og alkóhólisma. Tónlist 15. mars 2016 16:51
Aðdáendur undirbúa 30 ára afmælisveislu Í tilefni þess að breiðskífan "Life's too good“ fagnar stórafmæli í ár hvetur tónlistarvefsiðan Rokmusik.co íslenska tónlistarmenn til þess að gera sínar eigin útgáfur af lögum Sykurmolanna. Tónlist 14. mars 2016 14:16
Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. Tónlist 14. mars 2016 13:33
Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. Tónlist 14. mars 2016 12:30
Boðberar x-kynslóðarinnar leiða saman hesta sína Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 Naglbítar ætla að halda saman tónleika í Reykjavík og á Akureyri í næsta mánuði. Tónlist 13. mars 2016 10:52
Syngur sögur úr eigin lífi Miklar annir eru framundan hjá Brynhildi Oddsdóttur, söngkonu og gítarleikara Beebee and the bluebirds. Tónlist 12. mars 2016 15:30
Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. Tónlist 10. mars 2016 10:00
Bara Heiða frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Tónlist 9. mars 2016 16:07
Bítla-Gandálfur er fallinn George Martin hafði fimmta atkvæðið í hljóðverinu þegar Bítlarnir unnu lög sín. Tónlist 9. mars 2016 14:00
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband: Stelpur mega gera meira en strákar Reykjavíkurdætur frumsýna í dag myndband við lagið FANBOIS hér á Lífinu. Lagið kemur í kjölfar fjölmiðlafársins síðastliðnu misseri. Tónlist 9. mars 2016 09:41
Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur helstu fyrirmyndirnar Róbert Laxdal er sautján ára gamall rappari og gaf hann út sína fyrstu plötu fyrir skömmu. Hann segir móður sína eiga talsverðan þátt í rappáhuganum og vinnur nú þegar að tveimur nýjum rappplötum. Tónlist 7. mars 2016 09:00