

Tónlist
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fyrrum eiginmaður dóttur Kurt Cobain vill gítarinn hans
Segir að Francis Bean hafi gefið sér hann, en hún vill lítið kannast við það.

Ættarmót allra Íslendinga
Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Óttast að rapparinn Future ætli að myrða kærasta sinn
Söngkonan Ciara hefur leitað til lögfræðinga til þess að reyna fá nálgunarbann á barnsfaðir sinn vegna morðhótana í nýju lagi hans.

Wannabe er 20 ára
Kryddpíurnar fagna með nýrri herðferð fyrir auknu jafnrétti kynjanna í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar.

Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri
Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður.

Prinsinn og Jónas Sig opna Havarí
Menningarmiðstöðin Havarí opnar á Karlsstöðum í Djúpavogshreppi á laugardag. Tilefni fyrir tónleika.

Nick Cave: Tekst á við sonarmissinn með nýrri plötu og mynd
Tónlistarmaðurinn gefur út samtímis plötuna The Skeleton Key og myndina One more time with feeling í september.

Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu
Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar.

Cryptochrome: Í svart/hvítu skýi
Hljómsveitin er hálfnuð með það markmið að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði á þessu ári.

Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA
Fluttu lagið Freedom af Lemonade, meistarastykki Beyoncé.

Bein útsending: Björk opnar sýningu í Tókýó
Klukkan 12 hefst bein útsending frá opnun á stafrænni sýningu Bjarkar Guðmundsdóttir í Tókýó.

Bókavörður ferðast út í geiminn
One Week Wonder sendir frá sér sitt fyrsta myndband í kvöld við lagið Mars og mun halda upp á það með pomp og prakt í Bíói Paradís.

Hárlokkur Bowie og gítar Prince boðnir upp
Seldust saman á tæplega 20 milljónir króna.

Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti
Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið.

Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West
Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri.

Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd
Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs.

Brot safnar fyrir frumraun sinni
Rokksveitin Brot er ný á nálinni en meðlimir eru reynsluboltar í rokkinu. Safnar nú fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar á Karolinafund.

GusGus a á toppi Esju
Teknósveitin heldur tónleika á toppi Esju á laugardag ásamt DJ Margeir.

Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2016
Lagið heitir Ástin á sér stað og er flutt af Sverri Bergmann og Friðrik Dór.

Plant segist ekki muna eftir ýkja mörgu frá upphafi áttunda áratugarins
Söngvari Led Zeppelin mætti í réttarsal í gær ásakaður um að hafa stolið laginu Stairway to Heaven frá hljómsveitinni Spirit.

Kaleo beint í 15. sætið á Billboard
Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda.

Bein útsending: Nýtt lag Sigur Rósar hringinn í kringum landið
Route One inniheldur tilbrigði af laginu Óveður en verkefnið er hægvarp RÚV þetta árið.

Geimverurnar lentu og tóku yfir Ísland
Tónleikar Die Antwoord voru án efa hápunktur Secret Solstice hátíðarinnar.

„Vorum að reyna að gera það besta úr ótrúlega leiðinlegum aðstæðum“
Tónleikahaldarar Secret Solstice neyddust til að taka erfiða ákvörðun í gær en minnstu munaði að ekki yrði að tónleikum Die Antwoord.

Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“
Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast.

Fyrsta sólóplatan í haust
Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli.

Eigum enn eftir að sanna okkur mikið
Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar.

Secret Solstice: Við hverju má búast af Radiohead á morgun?
Taka þeir Creep? Hvað með Karma Police? Vísir kannar málið.

Secret Solstice: Mugison býður Radiohead á tónleika sína í gegnum Facebook
Mugison keypti auglýsingu á Facebook í von um að fanga athygli liðsmanna Radiohead.

Secret Solstice: St. Germain mætti ekki, GusGus spilar í staðinn
St. Germain lét ekki sjá sig í hljóðprufu í morgun.