Á bak við borðin - "Ég fíla djúpa tónlist" Áskell Harðarson er einnig þekktur sem raftónlistarmaðurinn Housekell. Tónlist 22. nóvember 2013 15:51
Var Kurt Cobain femínisti? Rokkstjarnan Kurt Cobain kemur um margt á óvart í gömlu viðtali sem grafið var upp nýlega. Tónlist 21. nóvember 2013 21:00
Íslensk raftónlist ómar í Berlín Tónleikar í tengslum við íslenska raftónlistarhátíð haldnir í Berlín í kvöld. Tónlist 21. nóvember 2013 11:00
Sveitin Celsíus gefur út 35 ára týnda plötu Plata sveitarinnar Celsíus týndist í tvo áratugi en mun nú koma út í desember. Platan var á sínum tíma bönnuð á RÚV, vegna þess að hún var sungin á ensku. Tónlist 21. nóvember 2013 10:43
Eðli rappsins: Að halda því alvöru "Aðdáendur rapptónlistar glíma við svipað vandamál. Fortíðarþráin í rappmenningunni er ákaflega sterk. Gjarnan er talað um að "halda því alvöru“. Gamla rappið er þá notað sem viðmið fyrir nýja tónlist sem á að vera úrkynjuð. Að mínu mati er þessi frasi um "alvöru rapp“ þó algjörlega galinn. Sérstaklega þegar hann er tengdur við gamla tíma." Tónlist 21. nóvember 2013 10:43
Outkast gæti komið saman á ný Rappsveitin Outkast gæti verið á leiðinni í árslangt ferðalag. Tónlist 20. nóvember 2013 21:00
Nýtt erindi í gömlu Wu-Tang lagi Rapparinn Inspectah Deck úr Wu-Tang Clan hyggst gefa út erindi úr laginu C.R.E.A.M. sem almenningur hefur ekki áður heyrt. Tónlist 20. nóvember 2013 18:00
Sex sólóplötur á sjö árum Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar sendir frá sér sína sjöttu sólóplötu í dag. Tónlist 19. nóvember 2013 07:00
Justin Bieber og R. Kelly í samstarf Tónlistarmennirnir luku nýverið við lagið PYD, sem fylgir fréttinni. Tónlist 18. nóvember 2013 21:00
Á bak við borðin - Pedro Pilatus Logi Pedro úr Retro Stefson ljóstrar upp leyndarmálunum á bak við sum sinna bestu laga. Tónlist 15. nóvember 2013 14:50
Retro Stefson í hollensku lagi Hollenska rafhljómsveitin Kraak&Smaak fékk Retro Stefson í lið með sér. Tónlist 15. nóvember 2013 07:00
Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah Eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók Halleluwah sem einn af hápunktum Airwaves-hátíðarinnar. Rakel Mjöll, söngkona sveitarinnar, var meðal annars borin saman við Dusty Springfield. Tónlist 14. nóvember 2013 23:45
David Bowie með myndband við Love is Lost Eftir að hafa gefið út látlaust og ódýrt tónlistarmyndband fyrir síðustu smáskífu sína, Love is Lost, í október, hefur David Bowie snúið aftur með nýtt myndband við sama lag, sem fylgir fréttinni. Tónlist 14. nóvember 2013 23:00
Syngur í fyrsta sinn opinberlega Tveir reyndir, íslenskir plötusnúðar, DJ IntroBeats og DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lagið Release Me. Tónlist 14. nóvember 2013 22:00
"Alli Abstrakt dó sumarið 2013“ Alexander Jarl frumflytur á Vísi sitt fyrsta lag, Ekki þannig, en myndband við lagið er að finna í fréttinni. Hann gekk áður undir nafninu Alli Abstrakt, en fannst ekki þörf á því lengur, þar sem tónlistin kemur beint frá hjartanu. Tónlist 14. nóvember 2013 17:17
Þórunn Antonía og Bjarni í Mínus í eina sæng Þórunn og Bjarni leiða saman hesta sína á nýrri plötu sem er væntanleg stuttu eftir áramót. Þau halda tónleika á Loftinu í Austurstræti í kvöld. Tónlist 14. nóvember 2013 16:00
Ný plata frá U2 væntanleg á næsta ári Von er á plötunni í apríl á næsta ári. Tónlist 13. nóvember 2013 19:00
Miley Cyrus órafmögnuð hjá BBC1 Miley Cyrus söng lagið Summertime Sadness eftir Lönu Del Rey. Myndband fylgir fréttinni. Tónlist 13. nóvember 2013 17:00
Baulað á Bieber í Buenos Aires Stytti tónleika sína vegna matareitrunar. Tónlist 13. nóvember 2013 15:30
"Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði“ Sónar Reykjavík-hátíðin tekur um hundrað miða úr sölu. Tónlist 13. nóvember 2013 14:50
Lily Allen hæðist að fáránlegum væntingum til kvenna í nýju lagi Lagið heitir Hard Out Here og myndbandið er að finna í fréttinni. Tónlist 12. nóvember 2013 23:45
ABBA mögulega saman á ný Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision. Tónlist 12. nóvember 2013 13:37
Við erum öll dívur Kabaret-stemning er allsráðandi á söngleikjatónleikunum Ef lífið væri söngleikur í Hörpu. Tónlist 11. nóvember 2013 09:30
Sömdu nýja útgáfu af baráttusöng íslenska landsliðsins Strákarnir í upptökuteyminu StopWaitGo hafa unnið að því undanfarið að endurgera lagið Áfram Ísland, baráttu- og hvatningarlag knattspyrnulandsliðsins. Tónlist 11. nóvember 2013 09:15
Landslið rappara kemur saman Busta Rhymes, Lil Wayne, Kanye West og Q-Tip koma allir að laginu Thank You á nýrri breiðskífu Busta Rhymes. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 8. nóvember 2013 21:00
Á bak við borðin - Steve Sampling Guðni Impulze og Intro Beats heimsækja Steve Sampling í stúdíó-ið í þessum fjórða þætti. Tónlist 8. nóvember 2013 16:38
Fricke ánægður með Iceland Airwaves Rakst á Jónsa í miðbænum og Björk á dansgólfinu. Tónlist 8. nóvember 2013 14:55
"Það er ljóst að íslenskir Sónar aðdáendur þurfa að tryggja sér miða í tíma“ Sónar Reykjavík hefur tekið boði Ticketweb í Bretlandi um að setja aðgöngumiða á Sónar Reykjavík í sölu á vefsíðu þeirra. Miðum í sölu fækkar eftir því. Tónlist 8. nóvember 2013 13:36
Helena drífur upp ball í Súlnasal Helena Eyjólfsdóttir heldur tónleika og dúndurball á Hótel Sögu annað kvöld. Tónlist 8. nóvember 2013 11:00
Það vekur alltaf athygli að vera stelpan í bandinu Nanna Bryndís Hilmarsdóttir er konan í hljómsveitinni Of Monsters and Men. Aðeins 24 ára er hún búin að ferðast og spila víða erlendis með strákunum í bandinu og segist vera að upplifa drauminn. Tónlist 8. nóvember 2013 10:00