EM 2016 karla í handbolta Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. Handbolti 4.1.2016 21:18 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. Handbolti 4.1.2016 10:55 Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um "Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 4.1.2016 20:19 Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. Handbolti 4.1.2016 09:22 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. Handbolti 3.1.2016 15:27 Serbar án lykilmanns á EM Í beinni samkeppni við Ísland um sæti í umspilskeppninni fyrir Ólympíuleikana. Handbolti 3.1.2016 17:37 Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. Handbolti 3.1.2016 18:46 Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. Handbolti 3.1.2016 18:18 Lærisveinar Patreks lögðu Portúgal Austurríska landsliðið vann fjögurra marka sigur á Portúgal í æfingarleik í dag en lærisveinar Patreks undirbúa sig þessa dagana fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM. Handbolti 3.1.2016 13:47 Enn þynnist hópurinn hjá Degi Michael Allendorf sem átti að taka stöðu Uwe Gensheimer á EM í þýska landsliðinu í handbolta verður ekki með í Póllandi vegna meiðsla. Handbolti 3.1.2016 11:15 Fyrrverandi landsliðsmaður Íslands orðinn þjálfari Púertó Ríkó Jaliesky Garcia, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, er tekinn við landsliði Púertó Ríkó. Handbolti 31.12.2015 15:07 Andersson sagður vera á leið til Barcelona Danska stórskyttan Lasse Andersson er á förum frá KIF Kolding í sumar. Handbolti 29.12.2015 09:22 Dagur mjög bjartsýnn þrátt fyrir meiðsli lykilmanna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður án sterkra leikmanna á EM í næsta mánuði en hann er þrátt fyrir það hvergi banginn. Handbolti 29.12.2015 11:07 Snorri skorar sjö mörk að meðaltali í leik Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið mikinn í franska handboltanum í vetur og er þriðji markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 29.12.2015 09:13 Alfreð fær nýjan markvörð næsta sumar Þýskur landsliðsmarkvörður gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 29.12.2015 09:05 Lindberg farinn að líta í kringum sig Svo gæti farið að danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg verði kominn í nýtt félag eftir EM í janúar. Handbolti 28.12.2015 10:33 Enn þynnist hópurinn hjá Frökkum "Það virðist hvíla einhver bölvun yfir vinstri skyttunum okkar,“ sagði Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, eftir að enn ein vinstri skyttan heltist úr lestinni hjá Frökkum fyrir EM. Handbolti 28.12.2015 10:26 Arnór Þór markahæstur í tapi gegn Kiel Kiel minnkaði forskot Rhein-Neckar Löwen niður í tvö stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri á Íslendingarliðinu Bergrischer, 31-28. Handbolti 27.12.2015 19:02 Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 25.12.2015 16:33 Ólympíuleikarnir er gulrótin fyrir strákana okkar Aron Kristjánsson hefur valið 21 leikmann og munu þeir berjast um að fara með Íslandi á EM í Póllandi. Handbolti 21.12.2015 21:26 Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Handbolti 21.12.2015 12:53 Stephen Nielsen kominn með íslenskan ríkisborgararétt Stephen Nielsen, markvörður Eyjamanna, er kominn með íslenskan ríkisborgararétt en þetta kemur fram á vef Alþingis. Handbolti 20.12.2015 14:52 Varaði þá við Íslandi Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Handbolti 15.12.2015 22:47 Óttaðist í smástund um EM Arnór Þór Gunnarsson meiddist nýverið á öxl og gæti verið frá keppni fram yfir áramót. Hann vonast þó til að snúa fyrr til baka en það og stefnir óhikað að því að vera í landsliðshópnum sem fer á EM í Póllandi. Handbolti 15.12.2015 22:44 Snorri Steinn markahæstur í tapi hjá Nimes Nimes, lið þeirra Snorra Steins Guðjónssonar og Ásgeir Arnar Hallgrímssonar, beið lægri hlut fyrir Dunkerque, 23-25, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 21:10 Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Aron Kristjánsson valdi 28 leikmenn til fyrstu æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Handbolti 11.12.2015 14:37 Skárra að vera fastur í París en í einhverju krummaskuði í Þýskalandi Róbert Gunnarsson er á förum frá franska stórliðinu PSG næsta sumar. Landsliðsmaðurinn var ekki hissa er hann las um framtíð sína á netinu. Handbolti 7.12.2015 21:20 Anton og Jónas dæma á HM í dag Íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, mun í dag sinn fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í Danmörku. Handbolti 7.12.2015 12:14 Alexander líklega með á EM Verður með ef heilsan leyfir samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.12.2015 19:00 Guðjón Valur: Þurfum að fara í verkfall svo hlustað verði á okkur Landsliðsfyrirliðinn hefur miklar áhyggjur af leikjaálagi á handboltamönnum og segir einu leiðina til að forustan hlusti á leikmennina sé að mæta ekki á næsta stórmót. Handbolti 12.11.2015 14:09 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. Handbolti 4.1.2016 21:18
Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. Handbolti 4.1.2016 10:55
Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um "Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 4.1.2016 20:19
Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. Handbolti 4.1.2016 09:22
Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. Handbolti 3.1.2016 15:27
Serbar án lykilmanns á EM Í beinni samkeppni við Ísland um sæti í umspilskeppninni fyrir Ólympíuleikana. Handbolti 3.1.2016 17:37
Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. Handbolti 3.1.2016 18:46
Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. Handbolti 3.1.2016 18:18
Lærisveinar Patreks lögðu Portúgal Austurríska landsliðið vann fjögurra marka sigur á Portúgal í æfingarleik í dag en lærisveinar Patreks undirbúa sig þessa dagana fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM. Handbolti 3.1.2016 13:47
Enn þynnist hópurinn hjá Degi Michael Allendorf sem átti að taka stöðu Uwe Gensheimer á EM í þýska landsliðinu í handbolta verður ekki með í Póllandi vegna meiðsla. Handbolti 3.1.2016 11:15
Fyrrverandi landsliðsmaður Íslands orðinn þjálfari Púertó Ríkó Jaliesky Garcia, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, er tekinn við landsliði Púertó Ríkó. Handbolti 31.12.2015 15:07
Andersson sagður vera á leið til Barcelona Danska stórskyttan Lasse Andersson er á förum frá KIF Kolding í sumar. Handbolti 29.12.2015 09:22
Dagur mjög bjartsýnn þrátt fyrir meiðsli lykilmanna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður án sterkra leikmanna á EM í næsta mánuði en hann er þrátt fyrir það hvergi banginn. Handbolti 29.12.2015 11:07
Snorri skorar sjö mörk að meðaltali í leik Snorri Steinn Guðjónsson hefur farið mikinn í franska handboltanum í vetur og er þriðji markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 29.12.2015 09:13
Alfreð fær nýjan markvörð næsta sumar Þýskur landsliðsmarkvörður gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 29.12.2015 09:05
Lindberg farinn að líta í kringum sig Svo gæti farið að danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg verði kominn í nýtt félag eftir EM í janúar. Handbolti 28.12.2015 10:33
Enn þynnist hópurinn hjá Frökkum "Það virðist hvíla einhver bölvun yfir vinstri skyttunum okkar,“ sagði Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, eftir að enn ein vinstri skyttan heltist úr lestinni hjá Frökkum fyrir EM. Handbolti 28.12.2015 10:26
Arnór Þór markahæstur í tapi gegn Kiel Kiel minnkaði forskot Rhein-Neckar Löwen niður í tvö stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með þriggja marka sigri á Íslendingarliðinu Bergrischer, 31-28. Handbolti 27.12.2015 19:02
Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 25.12.2015 16:33
Ólympíuleikarnir er gulrótin fyrir strákana okkar Aron Kristjánsson hefur valið 21 leikmann og munu þeir berjast um að fara með Íslandi á EM í Póllandi. Handbolti 21.12.2015 21:26
Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Handbolti 21.12.2015 12:53
Stephen Nielsen kominn með íslenskan ríkisborgararétt Stephen Nielsen, markvörður Eyjamanna, er kominn með íslenskan ríkisborgararétt en þetta kemur fram á vef Alþingis. Handbolti 20.12.2015 14:52
Varaði þá við Íslandi Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Handbolti 15.12.2015 22:47
Óttaðist í smástund um EM Arnór Þór Gunnarsson meiddist nýverið á öxl og gæti verið frá keppni fram yfir áramót. Hann vonast þó til að snúa fyrr til baka en það og stefnir óhikað að því að vera í landsliðshópnum sem fer á EM í Póllandi. Handbolti 15.12.2015 22:44
Snorri Steinn markahæstur í tapi hjá Nimes Nimes, lið þeirra Snorra Steins Guðjónssonar og Ásgeir Arnar Hallgrímssonar, beið lægri hlut fyrir Dunkerque, 23-25, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.12.2015 21:10
Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Aron Kristjánsson valdi 28 leikmenn til fyrstu æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Handbolti 11.12.2015 14:37
Skárra að vera fastur í París en í einhverju krummaskuði í Þýskalandi Róbert Gunnarsson er á förum frá franska stórliðinu PSG næsta sumar. Landsliðsmaðurinn var ekki hissa er hann las um framtíð sína á netinu. Handbolti 7.12.2015 21:20
Anton og Jónas dæma á HM í dag Íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, mun í dag sinn fyrsta leik á HM kvenna í handbolta í Danmörku. Handbolti 7.12.2015 12:14
Alexander líklega með á EM Verður með ef heilsan leyfir samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3.12.2015 19:00
Guðjón Valur: Þurfum að fara í verkfall svo hlustað verði á okkur Landsliðsfyrirliðinn hefur miklar áhyggjur af leikjaálagi á handboltamönnum og segir einu leiðina til að forustan hlusti á leikmennina sé að mæta ekki á næsta stórmót. Handbolti 12.11.2015 14:09