Birtist í Fréttablaðinu

Órangútan til Víkur
Í þáttunum Jörðin okkar sem sýndir eru á Netflix er m.a. sagt frá regnskógum jarðar og því lýst hvernig líffræðilegri fjölbreytni er stórlega ógnað.

Misskilningurinn með Passíusálmana
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru lykilverk í íslenskri bókmenntasögu og þeir hljóma um land allt í margs konar samhengi á lönguföstu ár hvert.

ESA borgar sig
Menntamálaráðherra lýsti á dögunum áhyggjum sínum af spekileka frá landinu.

Það erum við sem erum skynlausar skepnur, ekki dýrin
Á hverju ári er 56 milljörðum dýra slátrað, sem gerir 2.000 dýr á hverri sekúndu, og er þá fiskurinn ekki meðtalinn.

Höfundurinn
Allir þeir einstaklingar sem lesa sér til ánægju þekkja þá tilfinningu að hrífast af bók og fyllast um leið forvitni um höfund hennar.

Stundum er skegg keisarans fast við andlitið á honum
Albert Einstein var tuttugu og sex ára gamall pjakkur og vann á einkaleyfaskrifstofu í Bern í Sviss árið 1905 þegar hann birti fjórar vísindagreinar sem hver um sig breytti heimsmynd okkar.

Bensínbrúsi fannst á vettvangi brunans við Sléttuveg
Brynja hússjóður mun í framhaldi af bruna sem átti sér stað í bílakjallara við Sléttuveg á páskadag taka harðar á því að rusl sé skilið eftir í bílakjallara.

Mikil leit eftir berklasmit
Sóttvarnalæknir hefur staðið fyrir umfangsmikilli leit að einstaklingum sem komust í tæri við einstakling sem greindist með lungnaberkla í febrúar á þessu ári.

Skilorð fyrir brot gegn stúlku
Karlmaður sem særði blygðunarsemi ungrar stúlku árið 2017 var dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Þjóðþrifamál að stofna lággjaldaflugfélag
Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur að því að stofna lággjaldaflugfélag.

Raforkutap á ári nemur afli Svartsengis
Flutningskerfið tapar árlega sem nemur afli Svartsengis. Framkvæmdastjóri þróunar og tæknisviðs Landsnets segir mikilvægt að hugsa um raforkutap eins og matarsóun.

Skoða riftun á um 550 milljóna greiðslu
Fimm milljóna dala yfirdráttarlán WOW var gert upp og Arion eignaðist skuldabréf á félagið. Þrotabúið kannar hvort tilefni sé til að rifta þeirri ráðstöfun.

Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld
Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum.

Fer oft út í eitthvað algjört rugl
Rapparinn Herra Hnetusmjör frumsýnir nýjan þátt.

Skapandi óreiða Barns náttúrunnar
Í Landsbóksafni Íslands er sýning í tilefni af aldarafmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Fræðimenn og listafólk skrifa greinar í veglega sýningarskrá.

Tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni
Formaður nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að leiðin til að takast á við tæknibreytingar séu félagslegar aðgerðir.

Viðbrögð stjórnvalda við dómum MDE
Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur í þriðja sinn á tæpum tveimur árum fellt dóm á hendur Íslandi um að brotin hafi verið mannréttindi einstaklings við málsmeðferð vegna skattalagabrots með því að refsa tvisvar vegna sama atviksins (ne bis in idem).

Ábyrgðin er yfirvalda
Til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf meira til en orkuskipti og rafbílavæðingu. Við þurfum að draga úr akstri bíla á höfuðborgarsvæðinu um 15 til 50%.

Ílengist í dómsmálum
Sigríður Á. Andersen er sögð mjög áfram um að setjast aftur í stól dómsmálaráðherra en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er breytinga á ráðherraskipan í ríkisstjórn ekki að vænta alveg á næstunni og líklega ekki fyrr en eftir þinglok í vor.

Þankabrot um skipafarþega
Það er eins með umræðuna um hinn svokallaða ferðamannaiðnað og flest annað, hún á það til að fara út og suður.

Hátíð lesenda
Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá.

Milli lífs og dauða
Mörkin milli lífs og dauða eru í besta falli óljós og óræð. Hver getur raunverulega fullyrt um það hvar annað byrjar, og hitt endar?“ Þetta voru hugleiðingar sögumannsins í smásögu Edgars Allan Poe frá árinu 1844, Kviksettur.

Enn fundað hjá ríkissáttasemjara
Fundahöld hjá ríkissáttasemjara halda áfram í dag eftir páskafrí en þá halda viðræður Mjólkurfræðingafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins (SA) áfram.

Hluti framkvæmdasvæðis hafnar á náttúruminjaskrá
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var afar neikvæður í garð umskipunar- og stórskipahafnar í Finnafirði árið 2012 þegar hann var framkvæmdastjóri Landverndar.

Talið að kviknað hafi í út frá raftæki í Dalshrauni
Allt bendir til þess að eldurinn í Dalshrauni hafi kviknað út frá raftæki sem var á efri hæðinni.

Brenglun
Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár.

Innblásin mistök
Það þykir flott að vera farsæll. Daglega flæða yfir okkur fréttir af fólki sem af undraverðu fyrirhafnarleysi skrifar metsölubækur, klífur Everestfjall, stofnar fyrirtæki og selur þau fyrir milljarða eða hleypur svo hratt að það er verðlaunað með góðmálmi um hálsinn.

Af fordómum
Mér fannst hræðilegt að lesa frásögn Guðmundar Andra Thorssonar alþingismanns um hvernig hann varð fyrir áreiti manns sem augljóslega var ekki í jafnvægi.

Tíminn líður hægar nærri svartholum
Stjörnufræðingarnir Sævar Helgi Bragason, Kári Helgason og Helgi Freyr Rúnarsson héldu á dögunum fyrirlestur á vegum Stjarnvísindafélags Íslands og fræddu fólk um leyndardóma svarthola.

Allt annað líf eftir aðgerðina
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð vegna þrálátra meiðsla á hásin síðasta haust. Hún segir líkama sinn vera á allt öðrum stað en fyrir hálfu ári.