Birtist í Fréttablaðinu Mildum niðursveifluna Efnahagshorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið. Slæm tíðindi hafa borist af gjaldeyrisskapandi greinum sem munu hafa víðtæk áhrif á íslenskt efnahagslíf ef þeim er ekki mætt með réttum hætti í hagstjórn. Skoðun 3.4.2019 02:00 Ferskir erlendir vindar Í árslok 2018 er óhætt að segja að nokkur svartsýni hafi ríkt í íslensku efnahagslífi. Óvissa var um framtíð WOW air, samdráttur fyrirsjáanlegur í ferðaþjónustunni og engin leið var að sjá skynsamlega lendingu með kjarasamninga þar sem átök hörðnuðu dag frá degi á vinnumarkaði. Skoðun 3.4.2019 02:00 When in Iceland Nýlega féll áhugaverður úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli varðandi vörumerki. Hér á landi, sem og víða annars staðar, er hægt að skrá orðmerki sem vörumerki eða stílfærð merki sem innihalda þá ýmist stílfærð orð og mynd eða einungis mynd. Skoðun 3.4.2019 02:00 Réttlæti sem sanngirni Nú standa yfir kjarasamningar. Ég efast um að fólk vilji almennt hærri laun. Það sem misbýður almenningi er öllu heldur misskipting launa. Skoðun 3.4.2019 02:01 Guðbjörg bætir enn við eignarhlut sinn í TM Með kaupunum komst félagið í hóp tuttugu stærstu hluthafa tryggingafélagsins. Viðskipti innlent 3.4.2019 02:00 Kaupa níutíu prósent í Löðri Seljandi hlutarins er félag á vegum Jóns Ósmanns Arasonar fjárfestis sem átti þvottastöðina að fullu. Viðskipti innlent 3.4.2019 02:00 Spyr ráðherra um farbann og gæsluvarðhald Í fyrirspurninni er óskað eftir sundurliðun eftir dómstólum, flokkum brota sem rannsókn beindist að, þjóðerni þeirra sem úrskurður beindist gegn og lagaákvæði sem hann var reistur á. Innlent 3.4.2019 02:02 Félög í eigu Sigur Rósar eiga hundruð milljóna króna Fá enn ríflega hundrað milljónir á ári í erlendar höfundarréttartekjur. Hljómplötu- og DVD-sala dvínar en skilar enn milljónum. Tugir milljóna króna greiddar í arð út úr félögunum frá stofnun. Ákærðir fyrir að telja ekki fram tekjur og arðgreiðslur frá félögunum og komast þannig hjá greiðslu alls 150 milljóna. Innlent 3.4.2019 06:30 Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Innlent 3.4.2019 02:02 Fóru ekki eftir settum reglum en fá samt framlengt veiðileyfi Hvalur HF fór ekki eftir settum reglum og sendi ekki inn veiðidagbækur til Fiskistofu eftir hverja vertíð eins og reglur gerðu ráð fyrir. Fyrirtækið fékk samt framlengingu á veiðileyfi þrátt fyrir að fara ekki eftir reglunum. Innlent 3.4.2019 02:02 Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. Innlent 3.4.2019 02:01 Landsréttur in memoriam? Í máli Ingibjargar Þorsteinsdóttur héraðsdómara á ágætum fundi Lagastofnunar 20. mars sl., um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í svokölluðu Landsréttarmáli, kom fram mikilvægt sjónarmið; þ.e. að viðbrögðin við umræddum dómi verði að miða að því að styrkja traust almennings á dómskerfinu. Skoðun 8.4.2019 08:27 Hin dásamlega Matthildur Söngleikurinn Matthildur er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og vekur verðskuldaða athygli á yndislegri bók eins besta barnabókahöfundar sem heimurinn hefur átt. Bókin var nýlega endurútgefin hér á landi vegna sýninga á söngleiknum. Gagnrýni 2.4.2019 15:36 Heilsubót eða hugarburður? Rannsóknir leiða stöðugt í ljós nýjar upplýsingar. Stöðugt virðast koma fram nýjar upplýsingar þar sem staðreyndir telja frekar en tilfinningar. Lífið 2.4.2019 02:00 Banna reykingar í Disney-görðum Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir. Lífið 2.4.2019 02:00 Glímir við sinn innri marbendil á sviðinu Bragi Árnason, leikari og tónlistarmaður, komst með hugleiðslu í samband við sinn innri marbendil. Glíman við þann innri djöful varð að söngleiknum Þegar öllu er á botninn hvolft sem hann frumsýnir um helgina. Lífið 2.4.2019 02:00 Vísindaglerþak Ein sorglegasta staðreynd vísindasögunnar er án efa æpandi ósýnileiki kvenna. Skoðun 2.4.2019 08:39 Íþrótt? Ég get verið soddan klaufi. Alltaf tekst mér að móðga einhvern. Það er reyndar orðið mjög erfitt að komast hjá því, ef maður ætlar á annað borð að tjá sig um menn og málefni. Skoðun 2.4.2019 02:00 Hin ósýnilega einhverfa Að sjá hið ósýnilega er ný íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófi sem forsýnd er í dag á alþjóðlegum degi einhverfu. Í framhaldinu verða almennar sýningar. Lífið 2.4.2019 02:03 Iðnaður er undirstaða Við sem stöndum í fylkingarbrjósti á vinnumarkaði vitum að leysa verður úr kjaradeilunni. Atvinnurekendur vilja að sjálfsögðu geta greitt starfsfólki sínu góð laun og öll viljum við að fólk geti lifað góðu lífi á Íslandi. Skoðun 2.4.2019 08:53 Mussolini karpar við Jim Carrey Kanadíski stórleikarinn Jim Carrey átti væntanlega ekki von á því að fá viðbrögð frá barnabarni ítalska einræðisherrans Benito Mussolini þegar hann birti teikningu af Mussolini í snörunni um helgina. Erlent 2.4.2019 07:14 Greiddu með hverjum farþega Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. Innlent 2.4.2019 06:59 Róbert kjörinn varaforseti MDE Allir 47 dómarar réttarins tóku þátt í kosningunni en valið stóð milli hans og portúgalska dómarans Paulo Pinto de Albuquerque. Innlent 2.4.2019 06:58 Eftirlitsnefnd vill svör frá Reykjavíkurborg Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill fá svör frá Reykjavíkurborg um atriði sem koma ekki fram í Braggaskýrslunni. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir aðeins búið að bæta úr sex atriðum af þrjátíu á þremur árum. Innlent 2.4.2019 06:49 Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum Þetta er meðal þess sem kveðið er á um í nýju frumvarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra sem hann lagði fram á Alþingi í gær. Innlent 2.4.2019 02:03 Sjávarsýn Bjarna fær 80 milljónir Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi úrskurði yfirskattanefndar og ríkisskattstjóra. Viðskipti innlent 2.4.2019 02:03 Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu Skólakerfið sem glímt hefur við manneklu í góðæri síðustu ára kann að njóta góðs af samdrætti í ferðaþjónustu. Innlent 2.4.2019 06:32 Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Innlent 2.4.2019 02:03 Frábært að vera í lykilhlutverki Matthías Vilhjálmsson átti erfitt uppdráttar á sínu síðasta tímabili sem leikmaður hjá Rosenborg þar sem fá tækifæri og meiðsli lituðu árið. Nú er hann kominn í nýtt lið Vålerenga þar sem honum líður einkar vel. Fótbolti 1.4.2019 02:00 M/s Berglind Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku. Skoðun 1.4.2019 02:00 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 334 ›
Mildum niðursveifluna Efnahagshorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið. Slæm tíðindi hafa borist af gjaldeyrisskapandi greinum sem munu hafa víðtæk áhrif á íslenskt efnahagslíf ef þeim er ekki mætt með réttum hætti í hagstjórn. Skoðun 3.4.2019 02:00
Ferskir erlendir vindar Í árslok 2018 er óhætt að segja að nokkur svartsýni hafi ríkt í íslensku efnahagslífi. Óvissa var um framtíð WOW air, samdráttur fyrirsjáanlegur í ferðaþjónustunni og engin leið var að sjá skynsamlega lendingu með kjarasamninga þar sem átök hörðnuðu dag frá degi á vinnumarkaði. Skoðun 3.4.2019 02:00
When in Iceland Nýlega féll áhugaverður úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli varðandi vörumerki. Hér á landi, sem og víða annars staðar, er hægt að skrá orðmerki sem vörumerki eða stílfærð merki sem innihalda þá ýmist stílfærð orð og mynd eða einungis mynd. Skoðun 3.4.2019 02:00
Réttlæti sem sanngirni Nú standa yfir kjarasamningar. Ég efast um að fólk vilji almennt hærri laun. Það sem misbýður almenningi er öllu heldur misskipting launa. Skoðun 3.4.2019 02:01
Guðbjörg bætir enn við eignarhlut sinn í TM Með kaupunum komst félagið í hóp tuttugu stærstu hluthafa tryggingafélagsins. Viðskipti innlent 3.4.2019 02:00
Kaupa níutíu prósent í Löðri Seljandi hlutarins er félag á vegum Jóns Ósmanns Arasonar fjárfestis sem átti þvottastöðina að fullu. Viðskipti innlent 3.4.2019 02:00
Spyr ráðherra um farbann og gæsluvarðhald Í fyrirspurninni er óskað eftir sundurliðun eftir dómstólum, flokkum brota sem rannsókn beindist að, þjóðerni þeirra sem úrskurður beindist gegn og lagaákvæði sem hann var reistur á. Innlent 3.4.2019 02:02
Félög í eigu Sigur Rósar eiga hundruð milljóna króna Fá enn ríflega hundrað milljónir á ári í erlendar höfundarréttartekjur. Hljómplötu- og DVD-sala dvínar en skilar enn milljónum. Tugir milljóna króna greiddar í arð út úr félögunum frá stofnun. Ákærðir fyrir að telja ekki fram tekjur og arðgreiðslur frá félögunum og komast þannig hjá greiðslu alls 150 milljóna. Innlent 3.4.2019 06:30
Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Innlent 3.4.2019 02:02
Fóru ekki eftir settum reglum en fá samt framlengt veiðileyfi Hvalur HF fór ekki eftir settum reglum og sendi ekki inn veiðidagbækur til Fiskistofu eftir hverja vertíð eins og reglur gerðu ráð fyrir. Fyrirtækið fékk samt framlengingu á veiðileyfi þrátt fyrir að fara ekki eftir reglunum. Innlent 3.4.2019 02:02
Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. Innlent 3.4.2019 02:01
Landsréttur in memoriam? Í máli Ingibjargar Þorsteinsdóttur héraðsdómara á ágætum fundi Lagastofnunar 20. mars sl., um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í svokölluðu Landsréttarmáli, kom fram mikilvægt sjónarmið; þ.e. að viðbrögðin við umræddum dómi verði að miða að því að styrkja traust almennings á dómskerfinu. Skoðun 8.4.2019 08:27
Hin dásamlega Matthildur Söngleikurinn Matthildur er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og vekur verðskuldaða athygli á yndislegri bók eins besta barnabókahöfundar sem heimurinn hefur átt. Bókin var nýlega endurútgefin hér á landi vegna sýninga á söngleiknum. Gagnrýni 2.4.2019 15:36
Heilsubót eða hugarburður? Rannsóknir leiða stöðugt í ljós nýjar upplýsingar. Stöðugt virðast koma fram nýjar upplýsingar þar sem staðreyndir telja frekar en tilfinningar. Lífið 2.4.2019 02:00
Banna reykingar í Disney-görðum Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir. Lífið 2.4.2019 02:00
Glímir við sinn innri marbendil á sviðinu Bragi Árnason, leikari og tónlistarmaður, komst með hugleiðslu í samband við sinn innri marbendil. Glíman við þann innri djöful varð að söngleiknum Þegar öllu er á botninn hvolft sem hann frumsýnir um helgina. Lífið 2.4.2019 02:00
Vísindaglerþak Ein sorglegasta staðreynd vísindasögunnar er án efa æpandi ósýnileiki kvenna. Skoðun 2.4.2019 08:39
Íþrótt? Ég get verið soddan klaufi. Alltaf tekst mér að móðga einhvern. Það er reyndar orðið mjög erfitt að komast hjá því, ef maður ætlar á annað borð að tjá sig um menn og málefni. Skoðun 2.4.2019 02:00
Hin ósýnilega einhverfa Að sjá hið ósýnilega er ný íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófi sem forsýnd er í dag á alþjóðlegum degi einhverfu. Í framhaldinu verða almennar sýningar. Lífið 2.4.2019 02:03
Iðnaður er undirstaða Við sem stöndum í fylkingarbrjósti á vinnumarkaði vitum að leysa verður úr kjaradeilunni. Atvinnurekendur vilja að sjálfsögðu geta greitt starfsfólki sínu góð laun og öll viljum við að fólk geti lifað góðu lífi á Íslandi. Skoðun 2.4.2019 08:53
Mussolini karpar við Jim Carrey Kanadíski stórleikarinn Jim Carrey átti væntanlega ekki von á því að fá viðbrögð frá barnabarni ítalska einræðisherrans Benito Mussolini þegar hann birti teikningu af Mussolini í snörunni um helgina. Erlent 2.4.2019 07:14
Greiddu með hverjum farþega Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. Innlent 2.4.2019 06:59
Róbert kjörinn varaforseti MDE Allir 47 dómarar réttarins tóku þátt í kosningunni en valið stóð milli hans og portúgalska dómarans Paulo Pinto de Albuquerque. Innlent 2.4.2019 06:58
Eftirlitsnefnd vill svör frá Reykjavíkurborg Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill fá svör frá Reykjavíkurborg um atriði sem koma ekki fram í Braggaskýrslunni. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir aðeins búið að bæta úr sex atriðum af þrjátíu á þremur árum. Innlent 2.4.2019 06:49
Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum Þetta er meðal þess sem kveðið er á um í nýju frumvarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra sem hann lagði fram á Alþingi í gær. Innlent 2.4.2019 02:03
Sjávarsýn Bjarna fær 80 milljónir Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi úrskurði yfirskattanefndar og ríkisskattstjóra. Viðskipti innlent 2.4.2019 02:03
Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu Skólakerfið sem glímt hefur við manneklu í góðæri síðustu ára kann að njóta góðs af samdrætti í ferðaþjónustu. Innlent 2.4.2019 06:32
Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Innlent 2.4.2019 02:03
Frábært að vera í lykilhlutverki Matthías Vilhjálmsson átti erfitt uppdráttar á sínu síðasta tímabili sem leikmaður hjá Rosenborg þar sem fá tækifæri og meiðsli lituðu árið. Nú er hann kominn í nýtt lið Vålerenga þar sem honum líður einkar vel. Fótbolti 1.4.2019 02:00
M/s Berglind Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku. Skoðun 1.4.2019 02:00