Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu.

Lífið
Fréttamynd

Gætu krafið ríkið um fleiri milljarða í bætur

Engin leið er að vita hvernig dæmt yrði um bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum færu þau fyrir dóm. Málin eru fordæmalaus. Ef byggt yrði á bótum til Klúbbmanna gæti heildarfjárhæðin numið nokkrum milljörðum króna.

Innlent
Fréttamynd

Misræmi í afgreiðslu kjararáðs

Kjararáð tók ekki til afgreiðslu erindi tuga embættismanna áður en það var lagt niður. Hluti síðustu ákvarðana ráðsins ekki birtur. Forstjóri Landspítalans sá eini sem hlaut hulduhækkun árið 2011.

Innlent
Fréttamynd

Ætla ekki að skrifa undir

Hvorki Öryrkjabandalagið né Alþýðusambandið ætla að skrifa undir skýrslu samráðshóps um breytt framfærslukerfi almannatrygginga.

Innlent
Fréttamynd

Túlka verkfallsboðun ekki með sama hætti

Efling og SA túlka með mismunandi hætti til hvaða starfsmanna boðuð verkföll, sem hefjast eiga á miðnætti, nái til. Verkfallið myndi ná til um 2.600 félagsmanna Eflingar og VR á hótelum og hjá hópbifreiðafyrirtækjum.

Innlent
Fréttamynd

Aðstoðarmenn inn í borgarráð

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúar Miðflokksins og Flokks fólksins leggja til á fundi borgarráðs í dag að "stjórnarandstöðuflokkarnir“ fái seturétt fyrir aðstoðarmann sinn á fundum ráðsins.

Innlent
Fréttamynd

Sjáum hvar liðið stendur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur út til Póllands á fjögurra liða æfingamót í dag. Mótið er hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleiki gegn Spánverjum í sumar. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með að fá þessa leiki.

Handbolti
Fréttamynd

Elskendur í útrýmingarbúðum

Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári.

Menning
Fréttamynd

Það flaug engill yfir safnið

Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina.

Menning
Fréttamynd

Neyðarbílastæði við bráðamóttöku

Um hríð hefur verið lagt á stöðugjald þegar bifreiðum er lagt á bílastæðum við m.a. bráðamóttöku Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi, við fæðingardeildina við Hringbraut og víðar við deildir sjúkrahússins.

Skoðun
Fréttamynd

Queen-æðið hefur góð áhrif á krakkana

Bohemian Rhapsody hefur kveikt brennandi áhuga á hljóðfæraleik hjá grunnskólakrökkum. Tónlistarkennari á Seyðisfirði segir einhvern kjarna í lögum Queen sem krakkarnir fatti strax.

Lífið
Fréttamynd

Atvinnulífið leiði umhverfisvernd

Formúlan fyrir framtíðartrylli hefur verið óbreytt svo lengi sem elstu menn muna; Á einn eða annan hátt ganga menn svo fram af móður jörð að siðmenningin líður undir lok, lýðræðið og einstaklingsfrelsið er fótum troðið, fasisminn ræður ríkum.

Skoðun
Fréttamynd

Bjargráð í sorg

Ég hitti á dögunum konu sem hafði misst manninn sinn komin á miðjan aldur. Þau höfðu verið félagslega virk og kunnað að njóta lífsins og sameiginlegur uppskerutími var fram undan.

Skoðun
Fréttamynd

Skipbrot valdhyggjunnar

Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Kall tímans

Borgarlína er kall tímans. Einkabíllinn er ekki ferðamáti fólks í borgum nútímans. Síðustu ár hefur bílum fjölgað meira en fólki í borginni.

Skoðun
Fréttamynd

Með erlendum augum

Aukin áhættufælni einkennir efnahagslífið á Íslandi í dag og kemst fátt að nema umræða um verkföll, loðnubrest og færri flugsæti.

Skoðun
Fréttamynd

Erfið staða á meðan beðið er eftir SKE

Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að vinnan með Samkeppniseftirlitinu vegna sameiningar við Olís hafi tekið fimmtán mánuði. Hagar vinna að skipulagi á reit í Breiðholti með allt að 400 íbúðum. Önnur hver flík er keypt erlendis.

Viðskipti innlent