Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

RÚV með helming auglýsingatekna

Ríkisútvarpið hefur síðustu daga gert sér mikinn fréttamat úr samantekt Hagstofunnar á tekjum íslenskra fjölmiðla og virðast lykilstarfsmenn kætast mjög yfir niðurstöðunni um skiptingu auglýsingatekna á markaði, þar sem meginniðurstaðan er að RÚV er með 16% af öllum auglýsingatekjum á markaði.

Skoðun
Fréttamynd

Endurbætur og endurgerð

Þessa dagana er verið að klára að gera upp Stórasel vestur í bæ, gamalt tómthúsbýli á baklóð við Holtsgötu. Minjavernd hf. stendur að verkinu.

Skoðun
Fréttamynd

Forystufólk flokksins líklegt

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja margir við símann í dag. Fjórir koma til greina í dómsmálin. Konurnar í forystunni þykja líklegastar. Ríkisstjórnin hittist fyrir hádegi. Ríkisráðið fundar síðdegis.

Innlent
Fréttamynd

Már á opnum fundi í dag

Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar kl. 14 í dag. Ráðgert er að fundurinn verði opinn.

Innlent
Fréttamynd

Chevrolet Blazer með 3 sætaraðir

Bíllinn verður smíðaður í Kína af samstarfsaðila GM þarlendis, SAIC. General Motors, móðurfyrirtæki Chevrolet segir að þessi bíll sé hentugur í sölu á þeim mörkuðum þar sem Chevrolet Traverse er ekki í sölu, en hann er einnig með þrjár sætaraðir en er ennþá stærri jeppi.

Bílar
Fréttamynd

Audi fækkar vélargerðum

Viðbrögð við minnkandi sölu Audi sem gekk illa í sölu á seinni hluta síðasta árs auk þess sem salan minnkaði um 3% í janúar.

Bílar
Fréttamynd

Eftir bragðdauf jafntefli verður allt undir í kvöld

Það er allt undir í kvöld þegar tveir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu. Í Barcelona taka heimamenn á móti franska liðinu Lyon og í Bæjaralandi mætir Jürgen Klopp með lærisveina sína í Liverpool á heimavöll Þýskalandsmeistaranna, Bayern München.

Fótbolti
Fréttamynd

Réttast að setja þjóðina alla á ketó

Ketó-lífsstíllinn á vel við Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hún ætlar að léttast um tíu kíló fyrir fimmtugt og þegar mánuður er til stefnu er hún viss um að takmarkið náist. Á ketó.

Lífið
Fréttamynd

Ás fékk góða gjöf frá Ægi

Tvær fullkomnar baðlyftur sem Lionsklúbburinn Ægir gaf styrktarfélaginu Ási í tilefni sextugsafmæla beggja félaganna reynast þarfaþing á vinnustofu Áss í Ögurhvarfi. 

Lífið
Fréttamynd

Með bíósal í stofunni

Björgvin Helgi Jóhannsson vill njóta kvikmyndanna sem hann horfir á. Í stofunni heima hjá sér í Grafarholti er hann með 130 tommu skjá og græjur til að fá sem bestu mögulegu upplifun í sófanum.

Lífið
Fréttamynd

Minnihlutinn og margfeldiskosning 

Í mörgum félögum eru haldnir aðalfundir þessar vikurnar og á dagskrá eru stjórnir kjörnar til að fara með málefni félaganna næsta árið. Greinarmunur er gerður á vissum sviðum á milli kosninga í hlutafélögum og í einkahlutafélögum.

Skoðun
Fréttamynd

Lífseigar mýtur um mat

Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur segir mýmargar mýtur um mat grassera í samfélaginu og oft erfitt að leiðrétta þær. Hún heldur fyrirlesturinn Matur og mýtur í Heilsuborg á miðvikudag.

Lífið
Fréttamynd

Skrýtið að mismuna mönnum eftir þessu

Um helgina fer körfuknattleiksþing KKÍ fram í 53. sinn í Laugardalnum þar sem fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins sitja og ræða framtíð KKÍ. Sambandið birti í vikunni þinggögnin þar sem koma fram tillögur félaga til reglubreytinga.

Körfubolti
Fréttamynd

Spá gengisstyrkingu og lægri vöxtum

Sjóðstjórar evrópska eignastýringarfyrirtækisins BlueBay Asset Management búast við því að ávöxtunarkrafa íslenskra ríkisskuldabréfa lækki um eitt hundrað punkta á næstu tólf mánuðum og að gengi krónunnar styrkist um tíu prósent á sama tíma.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

480 milljónir í Icelandic Provision Provisions

Hlutafé skyrsölufyrirtækisins Icelandic Provisions, sem er meðal annars í eigu Mjólkursamsölunnar og íslenskra einkafjárfesta, var aukið um fjórar milljónir dala, jafnvirði tæplega 480 milljóna króna, í síðasta mánuði, samkvæmt tilkynningu sem fyrirtækið hefur sent bandaríska verðbréfaeftirlitinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skellur frá Strassborg

Allar greinar ríkisvaldsins fá bágt fyrir aðdraganda og eftirmál skipunar dómara við Landsrétt í dómi Mannréttindadómstóls Evrópu.

Innlent
Fréttamynd

Makrílkvótinn miðast við 10 ár

Gefinn verður út makrílkvóti á grundvelli aflareynslu á árunum 2008-2018 að báðum árum meðtöldum. Tíu bestu veiðiár skipaflota landsins gilda við úthlutunina.

Innlent
Fréttamynd

Af hverju hamfarir?

Að undanförnu hefur heilmikil umræða farið fram um boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar og VR sem beinast gegn ferðaþjónustufyrirtækjum.

Skoðun
Fréttamynd

Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands í kjölfar Brexit

Það hefur varla farið fram hjá neinum að sá möguleiki er fyrir hendi að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. Sú staða getur haft gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þá sem eiga í viðskiptum við Bretland.

Skoðun
Fréttamynd

Ferskir vindar

Fundur Íslendinga á Kanarí­eyjum ályktaði á laugardaginn í þá veru að fresta ætti að heimila innflutning á fersku kjöti.

Skoðun