Birtist í Fréttablaðinu Fá greitt í fasteignasjóðum GAMMA Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:47 Pólskættaðir sækja þjónustu heim til að forðast bið á Íslandi Langur biðtími, samskiptaörðugleikar og framboð á lyfjum er meðal ástæðna fyrir því að hluti pólskættaðra Íslendinga og Pólverja hér á landi flýgur til Póllands til að fá heilbrigðisþjónustu. Innlent 20.11.2018 21:50 Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. Viðskipti erlent 20.11.2018 20:45 Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. Erlent 20.11.2018 21:49 Gert að leysa Kúrda úr haldi Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK. Erlent 20.11.2018 21:50 Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum. Viðskipti erlent 20.11.2018 20:45 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti erlent 20.11.2018 20:46 Fá tækifæri til að hlusta betur á íbúana Eigendur kísilverksmiðju í Helguvík ætla að verja 4,5 milljörðum í úrbætur og til að tryggja rekstur hennar. Boðað er til íbúafundar um málefni verksmiðjunnar í kvöld. Innlent 20.11.2018 21:50 Rothöggið í Sviss virðist hafa dregið úr tiltrú innan liðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er búið leika þrettán leiki í röð án sigurs. Meiðsli hafa leikið íslenska liðið grátt undir stjórn Eriks Hamrén og var aðeins einn leikmaður í liðinu sem byrjaði alla fjóra leikina í Þjó Fótbolti 20.11.2018 22:00 Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. Erlent 20.11.2018 21:49 Karlsvæðisstjórar mega hafa hærri laun Kærunefnd jafnréttismála mat kæru Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga tilefnislausa og felldi málskostnað á félagið. Innlent 20.11.2018 21:50 Sjávarútvegsfyrirtæki eigi erindi á markað Þolinmótt fjármagn hlutabréfamarkaðarins er vel til þess fallið að styðja við nýsköpun og vöxt í sjávarútvegi, að sögn sérfræðings hjá Arion banka. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:28 Telur Icelandair undirverðlagt um 34% Capacent metur gengi Icelandair Group á 16,3 eða 34 prósentum hærra en markaðsgengi félagsins í gær. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:30 Átök á meðal forseta Bosníu Bosnía og Hersegóvína Nýir meðlimir í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu voru settir í embætti í gær. Erlent 20.11.2018 21:49 Óttast krónuskort í bankakerfinu Lausafjárhlutfall bankanna í krónum hefur lækkað umtalsvert á síðustu mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segist óttast að krónuskortur geri vart við sig. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:30 Verndarvængur á sængurver Börn Eddu Heiðrúnar Backman hafa í samstarfi við Betra bak látið setja eina af þekktustu myndum hennar, Verndarvæng, á sængurver. Lífið 20.11.2018 21:46 Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. Innlent 20.11.2018 21:50 Nauðsyn eða tímaskekkja? Árið 2016 sendi umboðsmaður Alþingis öllum ráðuneytum í Stjórnarráðinu bréf þar sem athygli var vakin á skyldum opinberra stjórnvalda til þess að veita upplýsingar um starfsheiti umsækjenda um opinbert starf þegar umsóknarfrestur var liðinn. Skoðun 20.11.2018 20:31 Út bakdyramegin? Eins drepleiðinlegt og það kann að hljóma þá kemst enginn upplýstur kjósandi hjá því að setja sig aðeins inn í þriðja orkupakka Evrópusambandsins sem Ísland þarf að innleiða vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Bakþankar 20.11.2018 14:46 Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:46 Leiðin til nýrra lesenda Við skrifum á fámennis tungumáli og treystum á þýðendur. Skoðun 20.11.2018 16:54 Framtíð hinna dauðu Vaxandi átök standa nú um byggingarleyfi fyrir hóteli sem verður svo stórt að það nær inn á gamlan kirkjugarð í Reykjavík. Skoðun 20.11.2018 16:55 Er lífskjarastefnan að líða undir lok á Íslandi? Hagvöxtur er vöxtur landsframleiðslunnar á föstu verðlagi á ársgrundvelli. Verg landsframleiðsla er verðmæti allrar vöru og þjónustu sem við framleiðum á einu ári. Skoðun 20.11.2018 20:41 Kosið í dag! Fjárlög næsta árs eru fjárlög hinna glötuðu tækifæra þar sem öryrkjar, eldri borgarar, ungt fólk og millistéttin eru skilin eftir. Skoðun 20.11.2018 14:46 Hátt í sjötíu milljarða fjárfesting Eaton Vance Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:46 Norðsnjáldri í fjörunni í Höfðavík á Heimaey Sjaldgæfan hval langt djúpt úr úthafinu sunnan við Ísland rak á land á Heimaey. Hafrannsóknastofnun tók sýni úr hvalnum en gaf uppstoppara eftir hausinn til að verka hauskúpuna. Innlent 20.11.2018 21:50 Það er til lausn Nú leggur hópur þingmanna í stjórnarandstöðu til að snúa frá þeirri stefnu heilbrigðisráðherra að ríkið borgi tvöfalt, uppsett verð fyrir algengar og sjálfsagðar læknisaðgerðir. Skoðun 20.11.2018 21:44 Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49 Kortaþjónustan gaf út 250 milljóna skuldabréf til hluthafa Bréfin, sem bera sjö prósenta fasta vexti, eru til sjö ára. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:30 Um þriðjungur upplifði einelti hjá OR Rúm þrjátíu prósent fyrrverandi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur sögðust hafa upplifað einelti á vinnustað. Innlent 20.11.2018 21:50 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 334 ›
Fá greitt í fasteignasjóðum GAMMA Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:47
Pólskættaðir sækja þjónustu heim til að forðast bið á Íslandi Langur biðtími, samskiptaörðugleikar og framboð á lyfjum er meðal ástæðna fyrir því að hluti pólskættaðra Íslendinga og Pólverja hér á landi flýgur til Póllands til að fá heilbrigðisþjónustu. Innlent 20.11.2018 21:50
Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. Viðskipti erlent 20.11.2018 20:45
Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. Erlent 20.11.2018 21:49
Gert að leysa Kúrda úr haldi Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK. Erlent 20.11.2018 21:50
Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum. Viðskipti erlent 20.11.2018 20:45
Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti erlent 20.11.2018 20:46
Fá tækifæri til að hlusta betur á íbúana Eigendur kísilverksmiðju í Helguvík ætla að verja 4,5 milljörðum í úrbætur og til að tryggja rekstur hennar. Boðað er til íbúafundar um málefni verksmiðjunnar í kvöld. Innlent 20.11.2018 21:50
Rothöggið í Sviss virðist hafa dregið úr tiltrú innan liðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er búið leika þrettán leiki í röð án sigurs. Meiðsli hafa leikið íslenska liðið grátt undir stjórn Eriks Hamrén og var aðeins einn leikmaður í liðinu sem byrjaði alla fjóra leikina í Þjó Fótbolti 20.11.2018 22:00
Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. Erlent 20.11.2018 21:49
Karlsvæðisstjórar mega hafa hærri laun Kærunefnd jafnréttismála mat kæru Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga tilefnislausa og felldi málskostnað á félagið. Innlent 20.11.2018 21:50
Sjávarútvegsfyrirtæki eigi erindi á markað Þolinmótt fjármagn hlutabréfamarkaðarins er vel til þess fallið að styðja við nýsköpun og vöxt í sjávarútvegi, að sögn sérfræðings hjá Arion banka. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:28
Telur Icelandair undirverðlagt um 34% Capacent metur gengi Icelandair Group á 16,3 eða 34 prósentum hærra en markaðsgengi félagsins í gær. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:30
Átök á meðal forseta Bosníu Bosnía og Hersegóvína Nýir meðlimir í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu voru settir í embætti í gær. Erlent 20.11.2018 21:49
Óttast krónuskort í bankakerfinu Lausafjárhlutfall bankanna í krónum hefur lækkað umtalsvert á síðustu mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segist óttast að krónuskortur geri vart við sig. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:30
Verndarvængur á sængurver Börn Eddu Heiðrúnar Backman hafa í samstarfi við Betra bak látið setja eina af þekktustu myndum hennar, Verndarvæng, á sængurver. Lífið 20.11.2018 21:46
Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. Innlent 20.11.2018 21:50
Nauðsyn eða tímaskekkja? Árið 2016 sendi umboðsmaður Alþingis öllum ráðuneytum í Stjórnarráðinu bréf þar sem athygli var vakin á skyldum opinberra stjórnvalda til þess að veita upplýsingar um starfsheiti umsækjenda um opinbert starf þegar umsóknarfrestur var liðinn. Skoðun 20.11.2018 20:31
Út bakdyramegin? Eins drepleiðinlegt og það kann að hljóma þá kemst enginn upplýstur kjósandi hjá því að setja sig aðeins inn í þriðja orkupakka Evrópusambandsins sem Ísland þarf að innleiða vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Bakþankar 20.11.2018 14:46
Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:46
Leiðin til nýrra lesenda Við skrifum á fámennis tungumáli og treystum á þýðendur. Skoðun 20.11.2018 16:54
Framtíð hinna dauðu Vaxandi átök standa nú um byggingarleyfi fyrir hóteli sem verður svo stórt að það nær inn á gamlan kirkjugarð í Reykjavík. Skoðun 20.11.2018 16:55
Er lífskjarastefnan að líða undir lok á Íslandi? Hagvöxtur er vöxtur landsframleiðslunnar á föstu verðlagi á ársgrundvelli. Verg landsframleiðsla er verðmæti allrar vöru og þjónustu sem við framleiðum á einu ári. Skoðun 20.11.2018 20:41
Kosið í dag! Fjárlög næsta árs eru fjárlög hinna glötuðu tækifæra þar sem öryrkjar, eldri borgarar, ungt fólk og millistéttin eru skilin eftir. Skoðun 20.11.2018 14:46
Hátt í sjötíu milljarða fjárfesting Eaton Vance Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:46
Norðsnjáldri í fjörunni í Höfðavík á Heimaey Sjaldgæfan hval langt djúpt úr úthafinu sunnan við Ísland rak á land á Heimaey. Hafrannsóknastofnun tók sýni úr hvalnum en gaf uppstoppara eftir hausinn til að verka hauskúpuna. Innlent 20.11.2018 21:50
Það er til lausn Nú leggur hópur þingmanna í stjórnarandstöðu til að snúa frá þeirri stefnu heilbrigðisráðherra að ríkið borgi tvöfalt, uppsett verð fyrir algengar og sjálfsagðar læknisaðgerðir. Skoðun 20.11.2018 21:44
Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49
Kortaþjónustan gaf út 250 milljóna skuldabréf til hluthafa Bréfin, sem bera sjö prósenta fasta vexti, eru til sjö ára. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:30
Um þriðjungur upplifði einelti hjá OR Rúm þrjátíu prósent fyrrverandi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur sögðust hafa upplifað einelti á vinnustað. Innlent 20.11.2018 21:50