Birtist í Fréttablaðinu Allt í plasti Plast þótti einu sinni mikið og merkilegt töfraefni. Tilkoma þess einfaldaði tilveruna og auðveldaði okkur lífið svo mjög að við notum plast í allt. Skoðun 25.10.2018 21:55 Framtíðarsýn í miðborg Það er áhugavert að horfa vestur Tryggvagötu þessa haustdaga í borginni og virða fyrir sér hvernig nýju húsaröðina, sem risin er við Hafnartorg, ber við Tollhúsið með fallegu mósaíkmyndinni hennar Gerðar Helgadóttur. Skoðun 25.10.2018 16:08 Eyland Markaðurinn getur vissulega oft verið skrýtin skepna. Sú þróun sem við höfum orðið vitni að síðustu vikur og mánuði – hlutabréfaverð fer lækkandi, gengið fellur og verðbólguálag hækkar – ætti hins vegar að koma fáum á óvart. Skoðun 25.10.2018 21:55 Skola burt sumrinu með vetrarsmelli Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur. Tónlist 25.10.2018 21:56 Almenningur dreginn á þing Ég sé svo fyrir mér að tíu manna hópur kjósenda, hvaðanæva af landinu, mæti klukkan 13 á fimmtudegi í þinghúsið. Þetta væri vitaskuld þverskurður þjóðarinnar, fólk af báðum kynjum og á öllum aldri. Skoðun 25.10.2018 17:04 Leita logandi ljósi að sökudólgi FBI stýrir rannsókn á sprengjusendingum til áhrifamanna innan bandaríska vinstrisins. Ekki víst að sprengjunum hafi verið ætlað að springa. Forsetinn kennir fjölmiðlum um hatursfulla orðræðu en eitt fórnarlamba skýtur til baka á forsetann og segir æsimennsku hans og hótanir til háborinnar skammar. Erlent 25.10.2018 22:05 Stöðuvörður í mjög ógnandi aðstæðum Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Innlent 25.10.2018 22:05 Óvíst hvert málum yrði áfrýjað Lögmenn eru ósammála um hvort Landsréttur geti fjallað um bótamál vegna skipunar dómara við réttinn. Tæpar tíu milljónir dæmdar hingað til í bætur og málskostnað vegna málsins. Einn á enn eftir að fá bætur. Innlent 25.10.2018 22:05 23 konur leitað til lögfræðings 23 konur hafa nú leitað til lögfræðings vegna meðhöndlarans svokallaða sem Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku. Innlent 26.10.2018 07:00 Dóms að vænta í máli Gests og Ragnars Hall Dómur í máli hæstaréttarlögmannanna Gests Jónssonar og Ragnars H. Hall gegn íslenska ríkinu verður kveðinn upp af Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) á þriðjudag. Innlent 25.10.2018 22:05 Umdeild mál ekki leyfð á veggjum Leifsstöðvar Auglýsingaskilti um íslenska laxastofninn fær ekki að hanga uppi í Leifsstöð þrátt fyrir breytingar og úrskurð siðanefndar. Isavia vill ekki umdeild mál á veggjum flugstöðvarinnar. Talsmaður segir málið snúast um tjáningarfrelsi. Innlent 25.10.2018 22:05 Fleiri snjóflóð af mannavöldum Þetta kemur fram í skýrslu Veðurstofu Íslands um snjóflóð á Íslandi síðastliðinn vetur. Innlent 25.10.2018 22:05 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. Innlent 25.10.2018 22:05 Fingraför á sálinni Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans. Gagnrýni 25.10.2018 14:58 Finnum vonandi sameiginlegan hljóm Einungis allir er alþjóðleg sýning sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar veltir fólk fyrir sér ættjarðarást, tungumálum, fólksflutningum, frelsi og uppflosnun. Jonatan Habib Engqvist er sýningarstjóri. Menning 24.10.2018 22:24 Mikilvægt að taka tillit til barnanna Þegar mynd hefur verið birt á miðlinum öðlast Facebook réttinn á því að nota myndina gjaldfrjálst. Það eitt er umhugsunarvert og ágætis vani fyrir foreldra að hafa það í huga þegar þeir birta myndir af börnum sínum á Facebook. Innlent 24.10.2018 22:23 Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:05 Miðbæ Glasgow lokað fyrir Fast and Furious Miðbænum í Glasgow hefur verið lokað til 29. október vegna vinnu við gerð Fast and Furious myndarinnar Hobbs & Shaw. Eru Jason Statham, Swayne The Rock Johnson og Idris Elba allir samankomnir til að taka upp atriðin. Bíó og sjónvarp 24.10.2018 22:23 Þurfum að senda þau skilaboð að iðnnám loki engum leiðum Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp sem myndi jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs sem inntökuskilyrðis í háskóla. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins segir að þótt ýmislegt hafi verið gert sé mikilvægt að taka stærri skref til að efla iðnnám. Innlent 24.10.2018 22:18 Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Miami bar á Hverfisgötu ætlar að tjalda öllu til næstkomandi laugardag og blása til gleðistundar í anda Stranger Things. Þemað verður að sjálfsögðu 80's sem smellpassar við stíl staðarins. Lífið 24.10.2018 22:24 Með ljósin kveikt Haustið er erfiður tími fyrir okkur myrkfælna fólkið. Í myrkrinu leynast hætturnar nefnilega nokkurn veginn alls staðar. Auðvitað er til það fólk sem finnst rökkrið huggulegt og við kertaljós vopnuð nokkrum rauðvínsflöskum getur það svo sem verið. Flestar stundir sitjum við samt stjörf af hræðslu, viðbúin hinu allra versta. Skoðun 24.10.2018 13:51 Frá Brasilíu til Lissabon Lissabon – Hér í Lissabon eru landkönnuðir enn á allra vörum. Það var árið 1492 að Kristófer Kólumbus hélt hann hefði siglt skipi sínu til Vestur-Indía sem við köllum nú Karíbahafseyjar. En það var ekki alls kostar rétt því skipið kastaði akkerum við Bahama-eyjar úti fyrir ströndum Flórída, ekki heldur langt frá Kúbu, og gerði þar stuttan stanz. Skoðun 24.10.2018 13:52 Voveiflegir atburðir í Bandaríkjunum Bréfsprengjur hafa í vikunni verið sendar á áhrifamenn innan bandaríska vinstrisins og á fréttastofu CNN. Trump forseti ítrekað gagnrýnt skotmörkin. Forsetinn fordæmdi árásina harðlega og sagði hana svívirðilega. Erlent 24.10.2018 22:16 Ekki óeðlilegt að Seðlabankinn grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn Kristrún Mjöll Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka, segir ekki óeðlilegt að Seðlabanki Íslands grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn þegar eins konar "spírall“ skapast á markaðinum, líkt og gerðist á miðvikudag. Viðskipti innlent 24.10.2018 22:15 Svíar vilja fleiri Íslendinga í nám Håkan segir gott orð fara af Íslendingum í sænskum háskólum. Innlent 24.10.2018 22:14 22 milljónir á dag … Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki. Skoðun 24.10.2018 13:52 Tekjur.is gæti þurft að nafngreina þá sem sækja upplýsingar af vefsíðunni Vefsíðan Tekjur.is gæti þurft að gefa upp hvaða áskrifendur flettu öðrum upp á síðunni. Beiðnin þyrfti að koma frá þeim sem upplýsingarnar varða. Viðskipti innlent 24.10.2018 22:15 David Gilmour hrósar Todmobile David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum. Lífið 24.10.2018 22:23 Finnst sárt að hafa ekki fengið afsökunarbeiðni Mistök voru gerð við flutning á líki 33 ára Spánverja sem lést hér á landi í liðinni viku. Fjölskyldu hins látna á Spáni sárnar að enginn hafi beðið þau afsökunar og vottað samúð sína. Innlent 24.10.2018 22:18 Jón Trausti vill 10,5 milljónir í bætur frá ríkinu Hann sat í einangrun í 21 dag vegna rannsóknar á dauða Arnars Jónssonar Aspar í fyrra. Innlent 24.10.2018 22:18 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
Allt í plasti Plast þótti einu sinni mikið og merkilegt töfraefni. Tilkoma þess einfaldaði tilveruna og auðveldaði okkur lífið svo mjög að við notum plast í allt. Skoðun 25.10.2018 21:55
Framtíðarsýn í miðborg Það er áhugavert að horfa vestur Tryggvagötu þessa haustdaga í borginni og virða fyrir sér hvernig nýju húsaröðina, sem risin er við Hafnartorg, ber við Tollhúsið með fallegu mósaíkmyndinni hennar Gerðar Helgadóttur. Skoðun 25.10.2018 16:08
Eyland Markaðurinn getur vissulega oft verið skrýtin skepna. Sú þróun sem við höfum orðið vitni að síðustu vikur og mánuði – hlutabréfaverð fer lækkandi, gengið fellur og verðbólguálag hækkar – ætti hins vegar að koma fáum á óvart. Skoðun 25.10.2018 21:55
Skola burt sumrinu með vetrarsmelli Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur. Tónlist 25.10.2018 21:56
Almenningur dreginn á þing Ég sé svo fyrir mér að tíu manna hópur kjósenda, hvaðanæva af landinu, mæti klukkan 13 á fimmtudegi í þinghúsið. Þetta væri vitaskuld þverskurður þjóðarinnar, fólk af báðum kynjum og á öllum aldri. Skoðun 25.10.2018 17:04
Leita logandi ljósi að sökudólgi FBI stýrir rannsókn á sprengjusendingum til áhrifamanna innan bandaríska vinstrisins. Ekki víst að sprengjunum hafi verið ætlað að springa. Forsetinn kennir fjölmiðlum um hatursfulla orðræðu en eitt fórnarlamba skýtur til baka á forsetann og segir æsimennsku hans og hótanir til háborinnar skammar. Erlent 25.10.2018 22:05
Stöðuvörður í mjög ógnandi aðstæðum Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Innlent 25.10.2018 22:05
Óvíst hvert málum yrði áfrýjað Lögmenn eru ósammála um hvort Landsréttur geti fjallað um bótamál vegna skipunar dómara við réttinn. Tæpar tíu milljónir dæmdar hingað til í bætur og málskostnað vegna málsins. Einn á enn eftir að fá bætur. Innlent 25.10.2018 22:05
23 konur leitað til lögfræðings 23 konur hafa nú leitað til lögfræðings vegna meðhöndlarans svokallaða sem Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku. Innlent 26.10.2018 07:00
Dóms að vænta í máli Gests og Ragnars Hall Dómur í máli hæstaréttarlögmannanna Gests Jónssonar og Ragnars H. Hall gegn íslenska ríkinu verður kveðinn upp af Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) á þriðjudag. Innlent 25.10.2018 22:05
Umdeild mál ekki leyfð á veggjum Leifsstöðvar Auglýsingaskilti um íslenska laxastofninn fær ekki að hanga uppi í Leifsstöð þrátt fyrir breytingar og úrskurð siðanefndar. Isavia vill ekki umdeild mál á veggjum flugstöðvarinnar. Talsmaður segir málið snúast um tjáningarfrelsi. Innlent 25.10.2018 22:05
Fleiri snjóflóð af mannavöldum Þetta kemur fram í skýrslu Veðurstofu Íslands um snjóflóð á Íslandi síðastliðinn vetur. Innlent 25.10.2018 22:05
Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. Innlent 25.10.2018 22:05
Fingraför á sálinni Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans. Gagnrýni 25.10.2018 14:58
Finnum vonandi sameiginlegan hljóm Einungis allir er alþjóðleg sýning sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar veltir fólk fyrir sér ættjarðarást, tungumálum, fólksflutningum, frelsi og uppflosnun. Jonatan Habib Engqvist er sýningarstjóri. Menning 24.10.2018 22:24
Mikilvægt að taka tillit til barnanna Þegar mynd hefur verið birt á miðlinum öðlast Facebook réttinn á því að nota myndina gjaldfrjálst. Það eitt er umhugsunarvert og ágætis vani fyrir foreldra að hafa það í huga þegar þeir birta myndir af börnum sínum á Facebook. Innlent 24.10.2018 22:23
Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:05
Miðbæ Glasgow lokað fyrir Fast and Furious Miðbænum í Glasgow hefur verið lokað til 29. október vegna vinnu við gerð Fast and Furious myndarinnar Hobbs & Shaw. Eru Jason Statham, Swayne The Rock Johnson og Idris Elba allir samankomnir til að taka upp atriðin. Bíó og sjónvarp 24.10.2018 22:23
Þurfum að senda þau skilaboð að iðnnám loki engum leiðum Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp sem myndi jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs sem inntökuskilyrðis í háskóla. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins segir að þótt ýmislegt hafi verið gert sé mikilvægt að taka stærri skref til að efla iðnnám. Innlent 24.10.2018 22:18
Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Miami bar á Hverfisgötu ætlar að tjalda öllu til næstkomandi laugardag og blása til gleðistundar í anda Stranger Things. Þemað verður að sjálfsögðu 80's sem smellpassar við stíl staðarins. Lífið 24.10.2018 22:24
Með ljósin kveikt Haustið er erfiður tími fyrir okkur myrkfælna fólkið. Í myrkrinu leynast hætturnar nefnilega nokkurn veginn alls staðar. Auðvitað er til það fólk sem finnst rökkrið huggulegt og við kertaljós vopnuð nokkrum rauðvínsflöskum getur það svo sem verið. Flestar stundir sitjum við samt stjörf af hræðslu, viðbúin hinu allra versta. Skoðun 24.10.2018 13:51
Frá Brasilíu til Lissabon Lissabon – Hér í Lissabon eru landkönnuðir enn á allra vörum. Það var árið 1492 að Kristófer Kólumbus hélt hann hefði siglt skipi sínu til Vestur-Indía sem við köllum nú Karíbahafseyjar. En það var ekki alls kostar rétt því skipið kastaði akkerum við Bahama-eyjar úti fyrir ströndum Flórída, ekki heldur langt frá Kúbu, og gerði þar stuttan stanz. Skoðun 24.10.2018 13:52
Voveiflegir atburðir í Bandaríkjunum Bréfsprengjur hafa í vikunni verið sendar á áhrifamenn innan bandaríska vinstrisins og á fréttastofu CNN. Trump forseti ítrekað gagnrýnt skotmörkin. Forsetinn fordæmdi árásina harðlega og sagði hana svívirðilega. Erlent 24.10.2018 22:16
Ekki óeðlilegt að Seðlabankinn grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn Kristrún Mjöll Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku banka, segir ekki óeðlilegt að Seðlabanki Íslands grípi inn í gjaldeyrismarkaðinn þegar eins konar "spírall“ skapast á markaðinum, líkt og gerðist á miðvikudag. Viðskipti innlent 24.10.2018 22:15
Svíar vilja fleiri Íslendinga í nám Håkan segir gott orð fara af Íslendingum í sænskum háskólum. Innlent 24.10.2018 22:14
22 milljónir á dag … Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki. Skoðun 24.10.2018 13:52
Tekjur.is gæti þurft að nafngreina þá sem sækja upplýsingar af vefsíðunni Vefsíðan Tekjur.is gæti þurft að gefa upp hvaða áskrifendur flettu öðrum upp á síðunni. Beiðnin þyrfti að koma frá þeim sem upplýsingarnar varða. Viðskipti innlent 24.10.2018 22:15
David Gilmour hrósar Todmobile David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum. Lífið 24.10.2018 22:23
Finnst sárt að hafa ekki fengið afsökunarbeiðni Mistök voru gerð við flutning á líki 33 ára Spánverja sem lést hér á landi í liðinni viku. Fjölskyldu hins látna á Spáni sárnar að enginn hafi beðið þau afsökunar og vottað samúð sína. Innlent 24.10.2018 22:18
Jón Trausti vill 10,5 milljónir í bætur frá ríkinu Hann sat í einangrun í 21 dag vegna rannsóknar á dauða Arnars Jónssonar Aspar í fyrra. Innlent 24.10.2018 22:18