Birtist í Fréttablaðinu 350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. Innlent 12.4.2018 00:59 Markmiðið að virkja listirnar sem breytandi afl Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í gær og þar kennir fjölbreyttra grasa. Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir eitt af meginmarkmiðunum að ná til fleira fólks með listina. Lífið 12.4.2018 00:58 Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59 Kvótasalar fá helming umframhagnaðar Hið opinbera hefur frá 2010 tekið um 20 prósent af umframhagnaði sjávarútvegsfyrirtækja í auðlindagjald. 80 prósent umframhagnaðarins hafa farið til núverandi útgerðarfyrirtækja og fyrrverandi eigenda aflaheimilda. Innlent 12.4.2018 00:59 Slaki á kröfum í kennaranámi Siumut-flokkurinn á Grænlandi leggur til að slakað verði á aðgangskröfum í kennaranám. Erlent 12.4.2018 00:59 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar Innlent 12.4.2018 00:59 Fá boðuð mál ráðherra komin fyrir þingheim Ráðherrar ætluðu sér nokkuð stóra hluti í byrjun þings. Hins vegar hefur aðeins hluti þeirra mála komið til kasta þingsins. Forsætisráðherra hefur áður gagnrýnt slíkt vinnulag. Innlent 12.4.2018 01:00 Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. Innlent 12.4.2018 00:56 Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.4.2018 00:59 Hér á ég heima Miðbær Reykjavíkur hefur spilað stóra rullu í lífi leikarans Arnars Jónssonar sem hefur lifað þar og starfað síðan 1962. Hann segir mannlífið samt við sig í miðbænum þótt flest annað hafi gjörbreyst á 56 árum. Lífið 12.4.2018 05:52 Orð og gerðir Það er vart sá Íslendingur sem gerir sér ekki grein fyrir því að heilbrigðiskerfið er löngu komið að einhvers konar þolmörkum. Skoðun 11.4.2018 01:02 Segir SÁÁ standa í vegi fyrir umbótum í meðferðarstarfi Talskona Rótarinnar segir SÁÁ standa þróun og breytingum í meðferðarstarfi fyrir þrifum, menntun ráðgjafa sé ábótavant og einblínt sé um of á vandann sem fíknisjúkdóm í meðferðarstarfi. Innlent 11.4.2018 01:05 Dansararnir syngja og söngvararnir dansa Poppóperan Vakúm eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur verður frumsýnd í Tjarnarbíói á morgun. Hún er sambland af dansverki og tónleikum, byggð á ljóðum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og tónlist Árna Rúnars Hlöðverssonar. Lífið 11.4.2018 01:03 Nýir markaðir Páskabókin mín í ár var Blue Ocean Shift; Beyond Competing, eftir W. Chan Kim og René Mauborgne, og hvort sem þú ert að byrja rekstur eða hefur verið lengi í rekstri þá gæti hugmyndafræði Blue Ocean ef til vill gagnast þér. Skoðun 11.4.2018 01:03 Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir. Innlent 11.4.2018 01:03 Hvernig má bæta starf kennarans? Kennarastarfið er flókið og mótsagnakennt. Skoðun 11.4.2018 01:02 Götóttur þjóðarsjóður Við Íslendingar horfum oft á tíðum með aðdáunaraugum á frændur okkar Norðmenn. Skoðun 11.4.2018 01:03 Aukning sem „á sér ekki hliðstæðu“ Lítið má út af bregða til að afgangur af rekstri ríkissjóðs breytist í halla. Hagfræðingur Kviku segir að vegna minni aðhalds í ríkisfjármálum komi mögulega fram þensluáhrif á næsta ári. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04 Svört Hvítbók forstjórans Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar þann 5. apríl sl. tveimur greinarstúfum mínum um stofnunina sem birtust fyrir skömmu í Fréttablaðinu. Skoðun 11.4.2018 01:02 Lykilárangursmælikvarðar fyrir samfélagsmiðla Algengt er að fyrirtæki skilgreini lykilárangursmælikvarða fyrir starfsemi sína. Skoðun 11.4.2018 01:04 Þurrt þing Það er sárasjaldan sem ég nenni að fylgjast með umræðum á Alþingi. Skoðun 11.4.2018 01:02 Styttum vinnuvikuna Við ættum að vera stórhuga og stytta verulega vinnuvikuna. Skoðun 11.4.2018 01:02 Framboð Pírata og Viðreisnar Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Innlent 11.4.2018 01:05 Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra. Innlent 11.4.2018 01:05 Þriðji hver spítali í Úkraínu er í rústum Enn er barist í Donbass eftir stutt vopnahlé. Rúmlega tíu þúsund eru látnir. Styttist í kosningar þar sem frambjóðendur og flokkar, vinveittir ESB og Vesturlöndum, mælast með mest fylgi. Erlent 11.4.2018 01:04 Hagnaður GAMMA minnkaði um fjórðung Hagnaður fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management nam tæplega 626 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 26 prósent frá fyrra ári. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04 Seðlabankinn greiddi 800 milljónir vegna útboða Seðlabanki Íslands greiddi á síðasta ári ríflega 793 milljónir króna í gjöld vegna gjaldeyrisútboða sem tengdust aflandskrónuútboði bankans, að því er fram kemur í ársreikningi bankans. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04 Brynjólfur til Íslandssjóða Brynjólfur Stefánsson, sem starfaði um árabil hjá bandaríska fjárfestingarbankanum Morgan Stanley, hefur verið ráðinn til Íslandssjóða, dótturfélags Íslandsbanka, sem sjóðstjóri. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:03 Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára. Innlent 11.4.2018 01:05 Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. Innlent 12.4.2018 00:59
Markmiðið að virkja listirnar sem breytandi afl Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í gær og þar kennir fjölbreyttra grasa. Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir eitt af meginmarkmiðunum að ná til fleira fólks með listina. Lífið 12.4.2018 00:58
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. Erlent 12.4.2018 00:59
Kvótasalar fá helming umframhagnaðar Hið opinbera hefur frá 2010 tekið um 20 prósent af umframhagnaði sjávarútvegsfyrirtækja í auðlindagjald. 80 prósent umframhagnaðarins hafa farið til núverandi útgerðarfyrirtækja og fyrrverandi eigenda aflaheimilda. Innlent 12.4.2018 00:59
Slaki á kröfum í kennaranámi Siumut-flokkurinn á Grænlandi leggur til að slakað verði á aðgangskröfum í kennaranám. Erlent 12.4.2018 00:59
Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar Innlent 12.4.2018 00:59
Fá boðuð mál ráðherra komin fyrir þingheim Ráðherrar ætluðu sér nokkuð stóra hluti í byrjun þings. Hins vegar hefur aðeins hluti þeirra mála komið til kasta þingsins. Forsætisráðherra hefur áður gagnrýnt slíkt vinnulag. Innlent 12.4.2018 01:00
Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. Innlent 12.4.2018 00:56
Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.4.2018 00:59
Hér á ég heima Miðbær Reykjavíkur hefur spilað stóra rullu í lífi leikarans Arnars Jónssonar sem hefur lifað þar og starfað síðan 1962. Hann segir mannlífið samt við sig í miðbænum þótt flest annað hafi gjörbreyst á 56 árum. Lífið 12.4.2018 05:52
Orð og gerðir Það er vart sá Íslendingur sem gerir sér ekki grein fyrir því að heilbrigðiskerfið er löngu komið að einhvers konar þolmörkum. Skoðun 11.4.2018 01:02
Segir SÁÁ standa í vegi fyrir umbótum í meðferðarstarfi Talskona Rótarinnar segir SÁÁ standa þróun og breytingum í meðferðarstarfi fyrir þrifum, menntun ráðgjafa sé ábótavant og einblínt sé um of á vandann sem fíknisjúkdóm í meðferðarstarfi. Innlent 11.4.2018 01:05
Dansararnir syngja og söngvararnir dansa Poppóperan Vakúm eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur verður frumsýnd í Tjarnarbíói á morgun. Hún er sambland af dansverki og tónleikum, byggð á ljóðum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og tónlist Árna Rúnars Hlöðverssonar. Lífið 11.4.2018 01:03
Nýir markaðir Páskabókin mín í ár var Blue Ocean Shift; Beyond Competing, eftir W. Chan Kim og René Mauborgne, og hvort sem þú ert að byrja rekstur eða hefur verið lengi í rekstri þá gæti hugmyndafræði Blue Ocean ef til vill gagnast þér. Skoðun 11.4.2018 01:03
Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir. Innlent 11.4.2018 01:03
Götóttur þjóðarsjóður Við Íslendingar horfum oft á tíðum með aðdáunaraugum á frændur okkar Norðmenn. Skoðun 11.4.2018 01:03
Aukning sem „á sér ekki hliðstæðu“ Lítið má út af bregða til að afgangur af rekstri ríkissjóðs breytist í halla. Hagfræðingur Kviku segir að vegna minni aðhalds í ríkisfjármálum komi mögulega fram þensluáhrif á næsta ári. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04
Svört Hvítbók forstjórans Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar þann 5. apríl sl. tveimur greinarstúfum mínum um stofnunina sem birtust fyrir skömmu í Fréttablaðinu. Skoðun 11.4.2018 01:02
Lykilárangursmælikvarðar fyrir samfélagsmiðla Algengt er að fyrirtæki skilgreini lykilárangursmælikvarða fyrir starfsemi sína. Skoðun 11.4.2018 01:04
Styttum vinnuvikuna Við ættum að vera stórhuga og stytta verulega vinnuvikuna. Skoðun 11.4.2018 01:02
Framboð Pírata og Viðreisnar Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Innlent 11.4.2018 01:05
Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra. Innlent 11.4.2018 01:05
Þriðji hver spítali í Úkraínu er í rústum Enn er barist í Donbass eftir stutt vopnahlé. Rúmlega tíu þúsund eru látnir. Styttist í kosningar þar sem frambjóðendur og flokkar, vinveittir ESB og Vesturlöndum, mælast með mest fylgi. Erlent 11.4.2018 01:04
Hagnaður GAMMA minnkaði um fjórðung Hagnaður fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management nam tæplega 626 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 26 prósent frá fyrra ári. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04
Seðlabankinn greiddi 800 milljónir vegna útboða Seðlabanki Íslands greiddi á síðasta ári ríflega 793 milljónir króna í gjöld vegna gjaldeyrisútboða sem tengdust aflandskrónuútboði bankans, að því er fram kemur í ársreikningi bankans. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04
Brynjólfur til Íslandssjóða Brynjólfur Stefánsson, sem starfaði um árabil hjá bandaríska fjárfestingarbankanum Morgan Stanley, hefur verið ráðinn til Íslandssjóða, dótturfélags Íslandsbanka, sem sjóðstjóri. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:03
Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára. Innlent 11.4.2018 01:05
Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. Viðskipti innlent 11.4.2018 01:04