
Black Lives Matter

Hætta við umdeilda tillögu um bann við vörum Nike
Zahn lagði tillöguna fram í síðustu viku eftir að fyrirtækið Nike opinberaði auglýsingarherferð sína með Colin Kaepernick.

George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z
George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z.

Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð
Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði.

Skaut mann sem hún taldi innbrotsþjóf en var sjálf í rangri íbúð
Lögreglukona í borginni Dallas í Texas skaut nágranna sinn til bana því hún taldi hann vera innbrotsþjóf. Í ljós kom að lögreglukonan hafði villst á íbúðum og var inni í íbúð mannsins.

Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð
Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni.

Serena, LeBron og fleiri með Kaepernick í auglýsingu Nike
Nike hefur birt fyrtu sjónvarpsauglýsingu sína með NFL-leikmanninum Colin Kaepernick.

Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike
Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike.

Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike
NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike.

Birtu myndband af því þegar lögreglan skaut svartan mann til bana
Lögreglan í Tulsa í Oklahoma birti í dag myndband og hljóðupptökur af því þegar lögreglumaður skaut svartan mann til bana í borginni síðastliðinn föstudag.

Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana
Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni.

Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi.

Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa
Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð.

Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki
Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas.

Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði
Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu.

Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri
Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge.

Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar
Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið.

„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi
Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown.

Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út
Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu

Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar
Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina.

Íbúar Bahamaeyja beðnir um að hafa varann á í Bandaríkjunum
"Sérstaklega biðjum við unga karlmenn um að sýna sérstaka varúð í umræddum borgum í samskiptum sínum við lögreglu,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytis landsins.

Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki
Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru.

Bandarískt þjóðfélag í uppnámi
Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi.

Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins
„Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi.

Vildi drepa hvíta lögregluþjóna
Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana.

Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum
Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti.

„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“
Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega.

Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum
Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum.

Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray
Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu.

Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé
Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið.