Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Á góðum stað fyrir EM

Ólympíufararnir standa vel fyrir stórmót sumarsins en þeir höfðu mikla yfirburði í sínum greinum á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet.

Sport
Fréttamynd

Góð afsökun til að koma heim til Íslands

Hrafnhildur Lúthersdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum til að keppa á ÍM um næstu helgi en hún nýtti einnig tækifærið og hélt erindi um frábæra reynslu sína af því að æfa sund og stunda nám í háskóla í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti?

Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár.

Sport
Fréttamynd

Chris Paul verður ekki með í Ríó

Chris Paul ætlar ekki að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst en hann gaf þetta út í viðtali við Sports Illustrated.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári með gott hlaup á HM í hálfmaraþoni

Þrír Íslendingar voru á meðal keppenda á HM í hálfmaraþoni í Cardiff í Wales í dag. Þetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson.

Sport