KSÍ Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar. Íslenski boltinn 23.2.2021 19:01 „Þessi samtök eru á ákveðnum krossgötum“ „Samtökin eru ekki eitthvað útibú frá KSÍ,“ segir Orri Vignir Hlöðversson, nýr formaður Íslensks toppfótbolta. Orri var sjálfkjörinn í embættið í síðustu viku eftir að Geir Þorsteinsson dró framboð sitt til baka, ósáttur við að framboð Orra væri álitið lögmætt, en Orri kveðst alls ekki líta svo á að hann hefji sitt starf í mótbyr. Fótbolti 23.2.2021 09:39 Tæplega 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands birti í kvöld ársskýrslu sína fyrir árið 2020 en þar kemur fram að hagnaður sambandsins voru 37,7 milljónir króna á síðustu leiktíð. Fótbolti 19.2.2021 19:47 Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. Fótbolti 19.2.2021 14:30 Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. Íslenski boltinn 17.2.2021 12:01 Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? Íslenski boltinn 16.2.2021 12:31 Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 15.2.2021 15:31 Enginn tekur slaginn við Guðna Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. Fótbolti 15.2.2021 10:00 Lars ekki enn gert skriflegan samning við KSÍ Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi. Fótbolti 13.2.2021 07:00 „Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“ Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara. Fótbolti 12.2.2021 14:38 Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 11.2.2021 16:47 Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. Íslenski boltinn 9.2.2021 14:30 RÚV mun sýna úrslitamót EM karla og kvenna í knattspyrnu RÚV hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitamótum Evrópukeppni (EM) karla í knattspyrnu árin 2024 og 2028. Evrópumótið 2024 verður haldið í Þýskalandi en ekki hefur verið ákveðið hvar mótið verður haldið 2028. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Viðskipti innlent 5.2.2021 17:42 Fjöldi tillagna til að efla knattspyrnu kvenna Stofnun U21 eða U23 landsliðs kvenna, áskorun á knattspyrnufélög um kynjakvóta í stjórnum, og hvatning til styrktaraðila um aukinn hlut til knattspyrnu kvenna. Þetta eru þrjár af mörgum tillögum sem starfshópur á vegum KSÍ leggur til í skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 2.2.2021 14:00 Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. Fótbolti 28.1.2021 15:03 Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 28.1.2021 14:30 Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Fótbolti 28.1.2021 12:43 „KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. Íslenski boltinn 28.1.2021 11:30 Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Íslenski boltinn 28.1.2021 10:08 Segir sína hugmyndafræði ekki ganga út á að spila 4-4-2 Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn A-landsliðsþjálfari, segir að hann hafi mikinn áhuga á að fá Lars Lagerbäck inn í þjálfarateymið. Hann segir þó að það verði mikilvægt að þeir tengi saman hvað varðar fótboltahugmyndafræði. Þetta sagði hann í hlaðvarpsþættinum Dr. Football. Fótbolti 28.1.2021 07:00 „Hefði viljað ná henni núna því ég er ekki viss um að við náum henni seinna“ Helena Ólafsdóttir, spekingur Stöð 2 Sport og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna, hefði viljað sjá Elísabetu Gunnarsdóttur taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2. Fótbolti 27.1.2021 19:04 Ekki ásættanlegt að gera landsliðsþjálfarastarfið að hlutastarfi „Ég held að við værum ekki einu sinni að ræða þetta ef að um karlalandsliðið væri að ræða,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um þá niðurstöðu að ráða ekki Elísabetu Gunnarsdóttur í starf landsliðsþjálfara samhliða starfi hennar sem þjálfari Kristianstad. Fótbolti 25.1.2021 12:54 „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. Fótbolti 22.1.2021 20:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. Fótbolti 21.1.2021 19:00 Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:29 Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47 „Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Íslenski boltinn 8.1.2021 12:00 Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 8.1.2021 07:01 Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. Íslenski boltinn 7.1.2021 20:01 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. Fótbolti 6.1.2021 15:50 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 38 ›
Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar. Íslenski boltinn 23.2.2021 19:01
„Þessi samtök eru á ákveðnum krossgötum“ „Samtökin eru ekki eitthvað útibú frá KSÍ,“ segir Orri Vignir Hlöðversson, nýr formaður Íslensks toppfótbolta. Orri var sjálfkjörinn í embættið í síðustu viku eftir að Geir Þorsteinsson dró framboð sitt til baka, ósáttur við að framboð Orra væri álitið lögmætt, en Orri kveðst alls ekki líta svo á að hann hefji sitt starf í mótbyr. Fótbolti 23.2.2021 09:39
Tæplega 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands birti í kvöld ársskýrslu sína fyrir árið 2020 en þar kemur fram að hagnaður sambandsins voru 37,7 milljónir króna á síðustu leiktíð. Fótbolti 19.2.2021 19:47
Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. Fótbolti 19.2.2021 14:30
Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. Íslenski boltinn 17.2.2021 12:01
Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? Íslenski boltinn 16.2.2021 12:31
Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 15.2.2021 15:31
Enginn tekur slaginn við Guðna Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. Fótbolti 15.2.2021 10:00
Lars ekki enn gert skriflegan samning við KSÍ Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi. Fótbolti 13.2.2021 07:00
„Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“ Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara. Fótbolti 12.2.2021 14:38
Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 11.2.2021 16:47
Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. Íslenski boltinn 9.2.2021 14:30
RÚV mun sýna úrslitamót EM karla og kvenna í knattspyrnu RÚV hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitamótum Evrópukeppni (EM) karla í knattspyrnu árin 2024 og 2028. Evrópumótið 2024 verður haldið í Þýskalandi en ekki hefur verið ákveðið hvar mótið verður haldið 2028. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Viðskipti innlent 5.2.2021 17:42
Fjöldi tillagna til að efla knattspyrnu kvenna Stofnun U21 eða U23 landsliðs kvenna, áskorun á knattspyrnufélög um kynjakvóta í stjórnum, og hvatning til styrktaraðila um aukinn hlut til knattspyrnu kvenna. Þetta eru þrjár af mörgum tillögum sem starfshópur á vegum KSÍ leggur til í skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 2.2.2021 14:00
Betur undirbúinn en þegar símtalið endasleppa barst 2018 Þorsteinn Halldórsson segist ekki hafa verið tilbúinn til að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta þegar hann fékk símtal, sem reyndist reyndar endasleppt, frá KSÍ árið 2018. Nú sé hann reynslumeiri og betri þjálfari. Fótbolti 28.1.2021 15:03
Fjögur komu til greina og voru öll íslensk Guðni Bergsson formaður KSÍ segir það hafa verið ákveðið lúxusvandamál hve góðir umsækjendur sóttust eftir starfi landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta. Mikil ánægja sé með að hafa á endanum getað ráðið Þorstein Halldórsson sem náð hefur frábærum árangri sem þjálfari Breiðabliks. Fótbolti 28.1.2021 14:30
Nýr landsliðsþjálfari ætlar með Ísland á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann tók formlega við starfinu og ræddi við fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi í hádeginu. Fótbolti 28.1.2021 12:43
„KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi. Íslenski boltinn 28.1.2021 11:30
Þorsteinn ráðinn landsliðsþjálfari Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Íslenski boltinn 28.1.2021 10:08
Segir sína hugmyndafræði ekki ganga út á að spila 4-4-2 Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn A-landsliðsþjálfari, segir að hann hafi mikinn áhuga á að fá Lars Lagerbäck inn í þjálfarateymið. Hann segir þó að það verði mikilvægt að þeir tengi saman hvað varðar fótboltahugmyndafræði. Þetta sagði hann í hlaðvarpsþættinum Dr. Football. Fótbolti 28.1.2021 07:00
„Hefði viljað ná henni núna því ég er ekki viss um að við náum henni seinna“ Helena Ólafsdóttir, spekingur Stöð 2 Sport og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna, hefði viljað sjá Elísabetu Gunnarsdóttur taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2. Fótbolti 27.1.2021 19:04
Ekki ásættanlegt að gera landsliðsþjálfarastarfið að hlutastarfi „Ég held að við værum ekki einu sinni að ræða þetta ef að um karlalandsliðið væri að ræða,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um þá niðurstöðu að ráða ekki Elísabetu Gunnarsdóttur í starf landsliðsþjálfara samhliða starfi hennar sem þjálfari Kristianstad. Fótbolti 25.1.2021 12:54
„Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. Fótbolti 22.1.2021 20:31
KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. Fótbolti 21.1.2021 19:00
Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:29
Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Íslenski boltinn 8.1.2021 12:00
Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 8.1.2021 07:01
Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. Íslenski boltinn 7.1.2021 20:01
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. Fótbolti 6.1.2021 15:50