Björn Berg Gunnarsson

Fréttamynd

Féþúfan Fortnite?

Vinsælasti tölvuleikur heims um þessar mundir er Fort­nite. Ekkert kostar að sækja leikinn og spila, en þó hafa framleiðendurnir, Epic Games, þénað jafnvirði á annað hundrað milljarða króna síðan leikurinn var gefinn út fyrir ári.

Skoðun
Fréttamynd

Tollaveislan mikla

Hvenær ætlum við Íslendingar að hætta að notfæra okkur Frakka og Spánverja í viðskiptum?

Skoðun
Fréttamynd

Langdýrasta HM sögunnar?

Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta?

Skoðun
Fréttamynd

Fullir vasar

Aron Can sendi á dögunum frá sér frábæra hljómplötu, Trúpíter.

Skoðun
Fréttamynd

Gullið heim

Er ekki tímabært að við veltum fyrir okkur heimsmeistaratitli í sumar?

Skoðun
Fréttamynd

Óskarsverðlaun borga sig

Dýrasta kvikmynd síðasta árs var Justice League. Framleiðslukostnaður hennar var meiri en sem nemur samanlögðum kostnaði þeirra níu sem nú eru tilnefndar til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins.

Skoðun
Fréttamynd

Peningarnir í Ofurskálinni

Á sunnudaginn mætast Patriots og Eagles í leiknum um Ofurskálina. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil þar sem óvenju háar upphæðir er að finna nær hvert sem litið er.

Skoðun
Fréttamynd

Sameinaðir Frakkar

Það er kannski fullmikið að kalla verkföll þjóðaríþrótt Frakka, en þeir virðast þó hafa meiri smekk fyrir þeim en flestir.

Skoðun
Fréttamynd

Bitcoin æsingur

Rafmyntir eru gífurlega spennandi. Þekktust þeirra er Bitcoin og það má vel vera að í framtíðinni verði hún valkostur fyrir þá sem vilja nýta hana til daglegra viðskipta en í dag er hið mikla verðmæti hennar nær eingöngu falið í voninni um notagildi í framtíðinni.

Skoðun
Fréttamynd

180.000 króna rafmagnsreikningur

Nett sería á svalirnar þarf hvorki að vera dýr né fyrirferðarmikil en er ljómandi innlegg í hátíðirnar og baráttuna við myrkrið. Jólaljós draga vissulega úr áhrifum myrkasta skammdegisins en það er þó hægt að ganga of langt

Skoðun
Fréttamynd

Síðasta aðvörun

Það er allt lagt upp í hendurnar á okkur en samt virðast karlmenn eiga í stökustu vandræðum með jólagjafirnar ár eftir ár.

Skoðun
Fréttamynd

Gæði, þægindi, kostnaður og aðgengi

Ég starfaði á vídeóleigu þegar kvikmyndir voru fyrst gefnar út á DVD diskum. Eigandinn hafði takmarkaða trú á þessari nýju tækni fyrst um sinn en það skipti litlu þegar upp var staðið, viðskiptavinirnir vildu DVD og fengu þá að lokum.

Skoðun
Fréttamynd

Efnahagslegt sjálfstæði

Níutíu prósent Katalóna kjósa að yfirgefa Spán og lýsa yfir sjálfstæði landsins. Ástæður þess hafa verið ræddar í bak og fyrir en efnahagslegt forskot þjóðarinnar umfram aðra Spánverja hlýtur að hafa sitt að segja.

Skoðun
Fréttamynd

Verðmæti og árangur í NBA

Skilar bættur árangur meiri tekjumöguleikum? Eða er kannski líklegra að þau lið sem bestan árangur sýna fjárhagslega standi sig þar af leiðandi betur á vellinum?

Fastir pennar