Kóngafólk Dús við drottninguna Líklega væru Íslendingar enn undir dönsku krúnunni hefðu Danir haft vit á að gera það sama og Bretar og Ameríkanar, gauka að okkur nammi og bjóða okkur upp í dans. Eftirfarandi grein Gerðar Kristnýjar rithöfundar birtist í danska blaðinu Weekendavisen á dögunum. Menning 19.4.2006 20:23 Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00 Hákon og Mette á Þingvöllum Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær. Innlent 13.10.2005 14:21 « ‹ 25 26 27 28 ›
Dús við drottninguna Líklega væru Íslendingar enn undir dönsku krúnunni hefðu Danir haft vit á að gera það sama og Bretar og Ameríkanar, gauka að okkur nammi og bjóða okkur upp í dans. Eftirfarandi grein Gerðar Kristnýjar rithöfundar birtist í danska blaðinu Weekendavisen á dögunum. Menning 19.4.2006 20:23
Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00
Hákon og Mette á Þingvöllum Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær. Innlent 13.10.2005 14:21