Aflraunir

Fréttamynd

Efsta þrepið innan seilingar

Júlían J. K. Jóhannsson tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann hefur lengi stefnt að því lyfta 400 kg og segir tilfinninguna þegar þau fóru upp hafa vera frábæra. Júlían stefnir á að verða heimsmeistari.

Sport
Fréttamynd

Lyfti yfir heimsmetsþyngd

Íslandsmótið í lyftingum var haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Þar voru slegin Íslandsmet og var Norðurlandamet nálægt því að falla ásamt því að lyft var yfir heimsmeti.

Sport
Fréttamynd

Júlían heimsmeistari annað árið í röð

Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson úr Ármanni vann í dag bronsverðlaun á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum. Hann vann einnig til gullverðlauna í réttstöðulyftu.

Sport
Fréttamynd

Geng mjög sátt frá þessu móti

Fanney Hauksdóttir vann til silfurverðlauna í 63 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina. Mótið fór fram í Ylitornio í Finnlandi.

Sport
Fréttamynd

Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims

"Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon.

Innlent