Reykjavíkurmaraþon Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Lífið 20.8.2019 19:27 Starfsfólk neyðarlínunnar hleypur fyrir Frú Ragnheiði: "Frú Ragnheiður oft búin að ná til þessa fólks þegar þau þurfa aðstoð“ Fjórir starfsmenn Neyðarlínunnar, sem saman mynda "Neyðarlega hlaupahópinn“, hlaupa til styrktar skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi. Lífið 20.8.2019 15:27 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Innlent 19.8.2019 18:27 Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. Lífið 18.8.2019 17:15 Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45 Hleypur fyrir fimm ára systur sína sem greindist með heilaæxli Olga Katrín hleypur fyrir litlu systur sína, Ólavíu, sem er fimm ára gömul. Lífið 31.7.2019 01:47 Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins breytt Breytingunum er ætlað að auka stemningu í kring um maraþonið. Innlent 22.7.2019 20:48 Ég hleyp fyrir... Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis. Skoðun 22.8.2018 22:00 155 milljónir söfnuðust í hlaupastyrki Rúmlega 155 milljónir króna söfnuðust í styrki til ýmissa góðgerðarfélaga og málefna í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 21.8.2018 22:13 Fylla þarf á tankinn eftir hlaup Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin. Lífið 20.8.2018 22:06 Kristín „nagli“ berst tveggja ára við sjaldgæfa tegund af krabbameini Kristín Halldórsdóttir greindist í júní með illkynja æxli í heila sem hafði dreift sér niður mænuna. Innlent 17.8.2018 15:37 Lætur ekkert stöðva sig Kanadamaðurinn Christopher Koch er kominn til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann reynir við heilt maraþon, en það sem er ólíkt með honum og hinum almenna þátttakanda er sú staðreynd að Chris fæddist bæði handa- og fótalaus. Lífið 17.8.2018 22:08 Haukar notuðu sektarsjóðinn til að styrkja þjálfarann og systur hans Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Haukum ákvað að taka pening úr sektarsjóði sínum og styrkja systur þjálfara síns sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:17 „Ég trúi ekki öðru en að eigendur hennar sakni hennar mikið“ Ólöf Ólafsdóttir hefur hjúkrað slösuðum ketti síðustu vikur og segir allt of algengt að fólk merki ekki dýrin sín. Innlent 17.8.2018 13:58 Júlíana og Leó misstu fyrsta og eina barnið sitt: „Hún kom ekki til baka“ Júlíana og Leó misstu dóttur sína í byrjun árs. Þau sögðu sína sögu í Íslandi í dag fyrr í kvöld. Innlent 16.8.2018 19:04 Veðurspáin, meðaltími hlaupara og aðrar áhugaverðar upplýsingar fyrir Reykjavíkurmaraþonið Veðrið verður afar gott á hlaupadegi gangi spáin eftir. Innlent 16.8.2018 16:47 Eflir konur í Afríku innblásin af framtaki áttræðs femínista Sonja Hrund Ágústsdóttir, starfsmaður fastanefndar Íslands gagnvart Evrópuráðinu í París, hleypur til styrktar heldur óvenjulegu málefni í Reykjavíkurmaraþoninu komandi helgi. Innlent 15.8.2018 11:34 „Er oft með kökk í hálsinum þegar þetta fólk hleypur fram hjá“ Reykjavíkurmaraþonið er einn af stærstu fjáröflunarviðburðunum hjá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Innlent 15.8.2018 13:27 Tíu prósent líkur á að hún myndi lifa af Sóley Þórisdóttir var undirbúin undir það versta þegar dóttir hennar kom í þennan heim í nóvember árið 2014. Innlent 15.8.2018 12:19 „Þegar ég verð orðin nógu kraftmikil ætla ég að hlaupa“ Skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig er að vera 25 ára í bataferli eftir þrjú heilablóðföll. Lífið 15.8.2018 11:22 Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03 Rikki G hleypur tíu kílómetra í kleinuhringjabúningi og landsliðsmenn dæla peningum í málefnið Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og íþróttalýsari hjá Stöð 2 Sport, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn og mun hann hlaupa í kleinuhringjabúningi. Lífið 14.8.2018 10:20 Álfabikarinn er valdeflandi Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir mannfræðingur hefur síðasta ár starfað fyrir WoMena í Úganda, en samtökin vinna að bættri kynog frjósemisheilsu kvenna. Áhersla er lögð á blæðingar sem eru mikið tabú og geta skert mjög frelsi kvenna í landinu. Innlent 14.8.2018 05:10 Guðni hljóp og hleypur hálft maraþon Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands átti sjöunda besta tímann í Jökulslárlónshlaupinu um liðna helgi í vegalengdinni hálft maraþon. Innlent 13.8.2018 13:11 Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01 Milljón og Pétur Jóhann hleypur aftur á bak Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hleypur fyrir Bumbulóní og stefnir á að safna milljón. Ef það tekst mun hann skokka kílómetrana 10 aftur á bak. Lífið 13.8.2018 02:00 Greindist með leghálskrabbamein á meðgöngu: „Fanney er algjör nagli“ Andrea Sigurðardóttir ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir vinkonu sína sem berst við krabbamein. Innlent 9.8.2018 12:28 „Ég hélt að bara eldra fólk fengi gigt“ Sigríður Lára Garðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu styrkir gigtveik börn. Innlent 8.8.2018 12:09 „Lítið vitað um það hver þróun sjúkdómsins verður“ Sex ára tvíburar Vigdísar Þórarinsdóttur eru með sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm. Innlent 8.8.2018 09:48 Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. Lífið 31.7.2018 22:16 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Lífið 20.8.2019 19:27
Starfsfólk neyðarlínunnar hleypur fyrir Frú Ragnheiði: "Frú Ragnheiður oft búin að ná til þessa fólks þegar þau þurfa aðstoð“ Fjórir starfsmenn Neyðarlínunnar, sem saman mynda "Neyðarlega hlaupahópinn“, hlaupa til styrktar skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi. Lífið 20.8.2019 15:27
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Innlent 19.8.2019 18:27
Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. Lífið 18.8.2019 17:15
Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. Innlent 7.8.2019 13:45
Hleypur fyrir fimm ára systur sína sem greindist með heilaæxli Olga Katrín hleypur fyrir litlu systur sína, Ólavíu, sem er fimm ára gömul. Lífið 31.7.2019 01:47
Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins breytt Breytingunum er ætlað að auka stemningu í kring um maraþonið. Innlent 22.7.2019 20:48
Ég hleyp fyrir... Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis. Skoðun 22.8.2018 22:00
155 milljónir söfnuðust í hlaupastyrki Rúmlega 155 milljónir króna söfnuðust í styrki til ýmissa góðgerðarfélaga og málefna í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 21.8.2018 22:13
Fylla þarf á tankinn eftir hlaup Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin. Lífið 20.8.2018 22:06
Kristín „nagli“ berst tveggja ára við sjaldgæfa tegund af krabbameini Kristín Halldórsdóttir greindist í júní með illkynja æxli í heila sem hafði dreift sér niður mænuna. Innlent 17.8.2018 15:37
Lætur ekkert stöðva sig Kanadamaðurinn Christopher Koch er kominn til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann reynir við heilt maraþon, en það sem er ólíkt með honum og hinum almenna þátttakanda er sú staðreynd að Chris fæddist bæði handa- og fótalaus. Lífið 17.8.2018 22:08
Haukar notuðu sektarsjóðinn til að styrkja þjálfarann og systur hans Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Haukum ákvað að taka pening úr sektarsjóði sínum og styrkja systur þjálfara síns sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu. Íslenski boltinn 17.8.2018 15:17
„Ég trúi ekki öðru en að eigendur hennar sakni hennar mikið“ Ólöf Ólafsdóttir hefur hjúkrað slösuðum ketti síðustu vikur og segir allt of algengt að fólk merki ekki dýrin sín. Innlent 17.8.2018 13:58
Júlíana og Leó misstu fyrsta og eina barnið sitt: „Hún kom ekki til baka“ Júlíana og Leó misstu dóttur sína í byrjun árs. Þau sögðu sína sögu í Íslandi í dag fyrr í kvöld. Innlent 16.8.2018 19:04
Veðurspáin, meðaltími hlaupara og aðrar áhugaverðar upplýsingar fyrir Reykjavíkurmaraþonið Veðrið verður afar gott á hlaupadegi gangi spáin eftir. Innlent 16.8.2018 16:47
Eflir konur í Afríku innblásin af framtaki áttræðs femínista Sonja Hrund Ágústsdóttir, starfsmaður fastanefndar Íslands gagnvart Evrópuráðinu í París, hleypur til styrktar heldur óvenjulegu málefni í Reykjavíkurmaraþoninu komandi helgi. Innlent 15.8.2018 11:34
„Er oft með kökk í hálsinum þegar þetta fólk hleypur fram hjá“ Reykjavíkurmaraþonið er einn af stærstu fjáröflunarviðburðunum hjá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Innlent 15.8.2018 13:27
Tíu prósent líkur á að hún myndi lifa af Sóley Þórisdóttir var undirbúin undir það versta þegar dóttir hennar kom í þennan heim í nóvember árið 2014. Innlent 15.8.2018 12:19
„Þegar ég verð orðin nógu kraftmikil ætla ég að hlaupa“ Skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig er að vera 25 ára í bataferli eftir þrjú heilablóðföll. Lífið 15.8.2018 11:22
Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03
Rikki G hleypur tíu kílómetra í kleinuhringjabúningi og landsliðsmenn dæla peningum í málefnið Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og íþróttalýsari hjá Stöð 2 Sport, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn og mun hann hlaupa í kleinuhringjabúningi. Lífið 14.8.2018 10:20
Álfabikarinn er valdeflandi Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir mannfræðingur hefur síðasta ár starfað fyrir WoMena í Úganda, en samtökin vinna að bættri kynog frjósemisheilsu kvenna. Áhersla er lögð á blæðingar sem eru mikið tabú og geta skert mjög frelsi kvenna í landinu. Innlent 14.8.2018 05:10
Guðni hljóp og hleypur hálft maraþon Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands átti sjöunda besta tímann í Jökulslárlónshlaupinu um liðna helgi í vegalengdinni hálft maraþon. Innlent 13.8.2018 13:11
Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01
Milljón og Pétur Jóhann hleypur aftur á bak Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hleypur fyrir Bumbulóní og stefnir á að safna milljón. Ef það tekst mun hann skokka kílómetrana 10 aftur á bak. Lífið 13.8.2018 02:00
Greindist með leghálskrabbamein á meðgöngu: „Fanney er algjör nagli“ Andrea Sigurðardóttir ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir vinkonu sína sem berst við krabbamein. Innlent 9.8.2018 12:28
„Ég hélt að bara eldra fólk fengi gigt“ Sigríður Lára Garðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu styrkir gigtveik börn. Innlent 8.8.2018 12:09
„Lítið vitað um það hver þróun sjúkdómsins verður“ Sex ára tvíburar Vigdísar Þórarinsdóttur eru með sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm. Innlent 8.8.2018 09:48
Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. Lífið 31.7.2018 22:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent