Landbúnaður

Fréttamynd

Ekki bara núna, heldur alltaf!

Í Covid faraldrinum sem við búum við þessa daganna þá leitar hugur margra að raunverulegum gildum lífsins. Flest erum við sammála um að heilsa, fjölskylda og nákomnir vinir eru það sem skiptir mestu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Rangur matur á röngum tíma

Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður.

Skoðun
Fréttamynd

Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt

Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf.

Innlent
Fréttamynd

Stefnu­breyting hjá SVÞ? – fögnum því

Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina.

Skoðun
Fréttamynd

…….ár og aldir líða………

Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918.

Skoðun
Fréttamynd

Fiskur og mjólk, tvö­föld verð­myndun

Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr. samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Um hundrað manns vilja aðstoða bændur

Um 100 manns um allt land hafa skráð sig á lista hjá Bændasamtökunum ef til þess kemur að bændur þurfi afleysingu vegna Covid-19. Verkefnisstjóri hjá Bændasamtökunum segist vera snortin af þessum viðbrögðum.

Innlent
Fréttamynd

Bændur loka búum sínum

Íslenskir bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir vegna ástandsins í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Mat­væla­öryggi er úr­elt orð

Ég hef alla tíð heillast af sögu og hæfileikum fólks sem kann að segja frá. Líklega hefur afi minn heitinn sem ég ólst upp með þar mest áhrif, en hann var einn af mínum bestu vinum.

Skoðun
Fréttamynd

Sauðburður hafinn í Fljótshlíð

Góa og Týr eru fyrstu lömbin, sem vitað er um að hafði kominn í heiminn síðustu daga en mamma þeirra, kindin Ramóna bar þeim þriðjudaginn 10. mars. Fjölskyldan býr í fjárhúsinu á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna.

Innlent
Fréttamynd

Gagnamagnsgarn til heiðurs Daða og Gagnamagninu

Sérstakt Gagnamagnsgarn er nú komið á markað úr íslenskri ull til heiðurs Daða Frey og Gagnamagninu vegna söngvakeppninnar í Rotterdam í Hollandi í vor en þar mun Daði og hans fólk keppa fyrir hönd Íslands. Garnið sem er af íslensku sauðkindinni er litað til að fá rétta græna litinn fram.

Innlent
Fréttamynd

Gunnar tók Guðrúnu í bóndabeygju

Gunnar Þorgeirsson er nýr formaður Bændasamtaka Íslands. Hann hlaut 29 atkvæði gegn 21 atkvæði Guðrúnar Tryggvadóttur, sitjandi formanns, í formannkosningu sem fram fór í dag. 53 voru á kjörskrá og greiddu 52 atkvæði. Tveir skiluðu auðu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Íslensk EGG – heilnæm og örugg

Í nýlegri samantekt frá Food and Safety news kemur fram að tæplega 250 nýjar sýkingar af völdum Salmónellu hafa verið skráðar í mörgum Evrópulöndum sem rekja má til eggjaframleiðslu í Póllandi.

Skoðun
Fréttamynd

„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“

Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa.

Innlent