Þýskaland Flokkur í miklum vandræðum velur sér nýjan leiðtoga Tilkynnt verður á morgun hver verður næsti leiðtogi þýska Jafnaðarmannaflokksins. Erlent 28.11.2019 13:08 Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15 Brutust inn í eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar Lögregla í Þýskalandi segja að brotist hafi verið inn Grænu hvelfinguna í Dresden, eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar, snemma í morgun. Erlent 25.11.2019 13:42 Níu hundruð fá boð í DNA-próf í von um að lausn finnist á 23 ára hryllilegu morðmáli Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Erlent 23.11.2019 18:03 Þrumuræða Karrenbauer á landsþingi Annegret Kramp-Karrenbauer, leiðtogi Kristilegra demókrata, skoraði gagnrýnendur sína á hólm við setningu landsþings flokksins í Leipzig í gær. Erlent 23.11.2019 02:23 Pípuhattur Hitlers boðinn upp Hundruð þúsunda evra söfnuðust í uppboði á eigum Adolfs Hitler og annarra nasistaleiðtoga. Uppboðinu hafði verið harðlega mótmælt þar sem munirnir yrðu hugsanlega notaðir til að upphefja nasismann. Erlent 22.11.2019 02:11 Sonur fyrrverandi forseta Þýskalands stunginn til bana Fritz von Weizsäcker, sonur Richard von Weizsäcker, fyrrverandi forseta Þýskalands, var stunginn til bana í gærkvöldi þar sem hann var að flytja fyrirlestur um lifrarsjúkdóma. Erlent 20.11.2019 13:04 Foringjar gætu fallið Stjórnarsamstarfi Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata í Þýskalandi er ógnað að innan. Báðir flokkarnir hafa mátt þola ósigra í kosningum á árinu. Líkur eru á að róttækari armar gætu komist til valda í vetur, sem leiti frekar Erlent 19.11.2019 02:17 Bólusetningar gegn mislingum orðnar skylda Þýsk stjórnvöld hafa gert bólusetningar gegn mislingum að skyldu. Erlent 15.11.2019 02:13 Húnarnir í Berlín farnir að skríða Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló. Lífið 12.11.2019 18:10 Lögðu á ráðin um árás í nafni ISIS Lögreglan í Þýskalandi handtók í dag þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér að fremja sprengjuárás í nafn Íslamska ríkisins. Erlent 12.11.2019 13:39 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10 Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10 Lýsir tilfinningaríkri stund þegar múrinn féll fyrir þrjátíu árum Þrjatíu ár eru í dag síðan að Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989. Innlent 9.11.2019 13:58 Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30 Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. Erlent 2.11.2019 19:49 Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. Viðskipti erlent 15.10.2019 12:06 Merkel bað Erdogan um að hætta við innrásina Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, ræddi símleiðis við tyrkneska forsetann Recep Tayyip Erdogan í dag. Erlent 13.10.2019 14:55 Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. Erlent 10.10.2019 15:25 Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Erlent 9.10.2019 17:29 Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. Erlent 9.10.2019 11:40 Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57 Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. Erlent 8.10.2019 10:43 Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12 Mörg hundruð misstu ökuréttindi fyrir ölvunarakstur á rafhlaupahjólum Hátt í þrjú hundruð bjóráhugamenn misstu ökuréttindi sín á Októberfest fyrir að þjóta um á rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis. Erlent 7.10.2019 16:40 Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Danski vindmylluframleiðandinn sagði upp starfsmönnum í verksmiðjum í Danmörku og Þýskalandi. Viðskipti erlent 27.9.2019 10:08 Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05 Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19.9.2019 09:02 Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17.9.2019 13:00 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 39 ›
Flokkur í miklum vandræðum velur sér nýjan leiðtoga Tilkynnt verður á morgun hver verður næsti leiðtogi þýska Jafnaðarmannaflokksins. Erlent 28.11.2019 13:08
Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15
Brutust inn í eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar Lögregla í Þýskalandi segja að brotist hafi verið inn Grænu hvelfinguna í Dresden, eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar, snemma í morgun. Erlent 25.11.2019 13:42
Níu hundruð fá boð í DNA-próf í von um að lausn finnist á 23 ára hryllilegu morðmáli Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Erlent 23.11.2019 18:03
Þrumuræða Karrenbauer á landsþingi Annegret Kramp-Karrenbauer, leiðtogi Kristilegra demókrata, skoraði gagnrýnendur sína á hólm við setningu landsþings flokksins í Leipzig í gær. Erlent 23.11.2019 02:23
Pípuhattur Hitlers boðinn upp Hundruð þúsunda evra söfnuðust í uppboði á eigum Adolfs Hitler og annarra nasistaleiðtoga. Uppboðinu hafði verið harðlega mótmælt þar sem munirnir yrðu hugsanlega notaðir til að upphefja nasismann. Erlent 22.11.2019 02:11
Sonur fyrrverandi forseta Þýskalands stunginn til bana Fritz von Weizsäcker, sonur Richard von Weizsäcker, fyrrverandi forseta Þýskalands, var stunginn til bana í gærkvöldi þar sem hann var að flytja fyrirlestur um lifrarsjúkdóma. Erlent 20.11.2019 13:04
Foringjar gætu fallið Stjórnarsamstarfi Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata í Þýskalandi er ógnað að innan. Báðir flokkarnir hafa mátt þola ósigra í kosningum á árinu. Líkur eru á að róttækari armar gætu komist til valda í vetur, sem leiti frekar Erlent 19.11.2019 02:17
Bólusetningar gegn mislingum orðnar skylda Þýsk stjórnvöld hafa gert bólusetningar gegn mislingum að skyldu. Erlent 15.11.2019 02:13
Húnarnir í Berlín farnir að skríða Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló. Lífið 12.11.2019 18:10
Lögðu á ráðin um árás í nafni ISIS Lögreglan í Þýskalandi handtók í dag þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér að fremja sprengjuárás í nafn Íslamska ríkisins. Erlent 12.11.2019 13:39
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10
Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10
Lýsir tilfinningaríkri stund þegar múrinn féll fyrir þrjátíu árum Þrjatíu ár eru í dag síðan að Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989. Innlent 9.11.2019 13:58
Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30
Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17
Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. Erlent 2.11.2019 19:49
Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. Viðskipti erlent 15.10.2019 12:06
Merkel bað Erdogan um að hætta við innrásina Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, ræddi símleiðis við tyrkneska forsetann Recep Tayyip Erdogan í dag. Erlent 13.10.2019 14:55
Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. Erlent 10.10.2019 15:25
Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Erlent 9.10.2019 17:29
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. Erlent 9.10.2019 11:40
Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57
Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. Erlent 8.10.2019 10:43
Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12
Mörg hundruð misstu ökuréttindi fyrir ölvunarakstur á rafhlaupahjólum Hátt í þrjú hundruð bjóráhugamenn misstu ökuréttindi sín á Októberfest fyrir að þjóta um á rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis. Erlent 7.10.2019 16:40
Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Danski vindmylluframleiðandinn sagði upp starfsmönnum í verksmiðjum í Danmörku og Þýskalandi. Viðskipti erlent 27.9.2019 10:08
Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05
Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19.9.2019 09:02
Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17.9.2019 13:00