Landspítalinn
Segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum mikið áfall
Forstjóri Landspítalans segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum vera mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna.
Hjúkrunarfræðingurinn neitar sök
Lögfræðingur Landspítalinn neitaði einnig sök fyrir hönd spítalans og hafnaði bótakröfum.
Hjúkrunarfræðingurinn tók sér frest
Lögfræðingur hjúkrunarfræðingsins, sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi vegna vanrækslu í starfi, fór fram á frest til að taka afstöðu til ákærunnar þegar málið var þingfest í morgun.
Sextán tíma vaktir hjúkrunarfræðinga sjaldgæfar
Þingfesting í máli hjúkrunarfræðings Landspítalans sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi verður á föstudag.
Ákæran gæti gert fólki erfiðara fyrir að sækja bætur
Lögmaður segir að nýleg ákæra á hendur hjúkrunarfræðingi geti leitt til þess að þolendur læknamistaka muni eiga erfitt verk fyrir höndum, ætli þeir sér að sækja bætur frá ríkinu.
Segir ákæru gegn hjúkrunarfræðingi áfall
Forstjóri Landspítalans segir að tilkynningar um mistök eigi ekki að leiða til leitar að sökudólgum. Heilbrigðisráðherra vonar að málið verði ekki til þess að heilbrigðisstarfsmenn hylmi yfir mistök.
„Tjékklistar“ eins og í flugvélum í umræðunni
Nauðsynlegt er að taka alla verkferla á Landspítalanum til athugunar að mati formanns Læknafélags Reykjavíkur.
Landlæknir setur spurningamerki við ákæru um manndráp
Landlæknisembættið hefur skoðað kerfi Norðmanna þar sem mistök í heilbrigðisþjónustu er ekki tilkynnt til lögreglu nema grunur sé um glæpsamlegt athæfi.
Röð mistaka leiddi til andlátsins
Mistök hjúkrunarfræðingsins áttu sér stað á kvöldvakt sem hún vann í beinu framhaldi af dagvakt.
Mun breyta starfsumhverfi allra heilbrigðisstarfsmanna
Hjúkrunarráð Landspítalans hefur ítrekað bent á að of mikið álag sé á spítalann
Heilbrigðisstarfsmenn uggandi vegna ákæru um manndráp
Fagfólk og aðstandandi sjúklings óttast breytt viðhorf og meiri þöggun um mistök vegna ákærunnar
„Hún getur ekki verið ein ábyrg“
Landspítalinn og hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild spítalans voru í dag ákærð fyrir manndráp af gáleysi vegna atviks sem kom upp á spítalanum í október 2012, en ekkja mannsins sem lést segist ósátt við ákæruna. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa á krossgötum.
Heilbrigðisstarfsfólk líklegra til að hylma yfir mistök sín
„Ef við ætlum að læra af mistökum okkar þá verðum við að fá þau upp á yfirborðið,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Hjúkrunarfræðingur ákærður - Ekkja mannsins vildi ekki kæra
„Ég vona að þeir hlúi að þessari konu og hjálpi henni yfir þetta því það er ekkert gaman að vera með svona á bakinu.“
Hjúkrunarfræðingur ákærður fyrir manndráp
Hinum ákærða hefur þegar verið úthlutað lögfræðingi ásamt því að Landspítalinn mun hafa sinn eigin lögmann.
Krabbameinssjúklingar fá „leiðsögumenn" í gegnum heilbrigðiskerfið
Markmiðið er að bæta þjónustuna en einnig að auka samstarf fagstétta, vegna skorts á krabbameinslæknum.
Ekkjan vill ekki kæra: „Við erum öll mannleg og getum gert mistök“
Ekkja manns sem lést vegna læknamistaka á gjörgæsludeild Landspítalans í fyrra vill ekki að hjúkrunarfræðingur sem sinnti honum verði ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Börn hans eru á sama máli en fjölskyldan hyggst fara fram á skaðabætur.
Mál hjúkrunarfræðings hjá ríkissaksóknara
Lögreglurannsókn á máli hjúkrunarfræðings sem grunaður er um manndráp af gáleysi er lokið. Málið er á borði ríkissaksóknara og ekki enn komin ákæra í málinu.
Landlæknir skoðar fjögur óvænt andlát
Nýleg dauðsföll tveggja sjúklinga á Landspítalanum eru til rannsóknar hjá lögreglu. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar. Landlækni hafa borist tilkynningar um fjögur dauðsföll sem tengja má mistökum, vanrækslu eða óhappatilviki á þessu ári.
Foreldrar Sturlu færðu gjörgæsludeildinni gjöf
Kristín Dýrfjörð og Friðrik Þór Guðmundsson, foreldrar Sturlu Þórs Friðrikssonar sem lét lífið eftir flugslys í Skerjafirði árið 2000, hafa fært gjörgæsludeildinni í Fossvogi að gjöf sjónvarp, DVD tæki og nokkra mynddiska til minningar um hann.