Þjóðadeild karla í fótbolta

Fréttamynd

Rashford kemur ekki til Íslands

Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari

Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“

Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vonast til að Rúmenarnir komi í október

Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni.

Fótbolti