Heilbrigðismál Gerum lífið betra Ísland er að mörgu leyti gott samfélag. Menningarlíf landsmanna er í blóma, stutt er í óviðjafnanlega náttúrufegurð og yfirleitt er mikil nálægð við fjölskyldu og vini. Hins vegar er sumt sem er þyngra en tárum taki. Í hverri viku deyr einn Íslendingur vegna ofneyslu lyfja og annar mun fremja sjálfsvíg Skoðun 16.9.2018 22:07 Krefjast endurskoðunar á skerðingum Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að Tryggingastofnun eigi að hafa frumkvæði að því að endurskoða lífeyrisgreiðslur allra þeirra sem hlotið hafa skerðingar vegna fyrri búsetu erlendis í samræmi við nýlegt álit umboðsmanns. Innlent 16.9.2018 22:11 Glímir við áfallastreituröskun eftir margra ára baráttu við TR Jóhanna Þorsteinsdóttir segist sátt við niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar hennar um túlkun Tryggingastofnunar á útreikningi búsetuhlutfalls sem hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur. Eftir að hafa fengið miklar skerðingar á lífeyrisgreiðslum flutti hún til Danmerkur og komst aftur á vinnumarkað. Innlent 16.9.2018 22:08 Telur kerfið fyrir börn í fíkni- og geðvanda hafa versnað Móðir drengs sem stytti sér aldur þegar hann var nítján ára ætlar að koma á fót meðferðarúrræði með hópi fagfólks fyrir börn í fíkni- og geðvanda. Innlent 16.9.2018 18:38 Ríkið semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni Þingmaður VG hefur lagt fram frumvarp sem myndi banna ríkinu að gera samninga við heilbrigðisþjónustufyrirtæki sem starfa í gróðaskyni. Innlent 16.9.2018 18:41 Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. Innlent 15.9.2018 18:35 Mennskan Undanfarnar þrjár vikur hef ég dvalið erlendis og sótt mér endurmenntun og vitneskju um góðar leiðir til að efla geðheilbrigði og tækifæri til bata. Skoðun 14.9.2018 13:09 Getur of stutt fæðingarorlof haft slæm áhrif á heilsu ungbarna? Í dag er fæðingarorlofið 9 mánuðir. 3 mánuðir á hvort foreldri ásamt 3 mánuðum sem foreldrar geta skipt á milli sín. Samfélagið ætlast til þess að ungabörn séu sett í umsjá ókunnugra aðila aðeins 9 mánaða gömul sem ég tel of ungt. Skoðun 14.9.2018 12:58 50 milljónir í neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur Stefnt er að opnun neyslurýmis og aðgengi að nálaskiptabúnaði fyrir fíkniefnaneytendur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. Innlent 13.9.2018 19:53 Bág staða meðferðarstöðva SÁÁ - Hvað er til ráða? Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Skoðun 13.9.2018 15:18 Faraldur: 27 ungir fíklar látist það sem af er 2018 Einn undir 40 ára aldrei deyr vegna fíknar sinnar á níu daga fresti. Innlent 13.9.2018 11:59 Ekki líkur á endurnýjun sjúkrabíla fyrr en í fyrsta lagi 2020 Velferðarráðuneytið ætlaði sér að nota sjúkrabílasjóð til kaupanna en sjóðurinn er á forræði Rauða krossins Innlent 11.9.2018 17:44 Ríkið hefur ekki átt formlegar viðræður við sérfræðilækna um greiðsluþátttöku eftir áramót Sérfræðilæknar eru farnir að skipuleggja langt inn á næsta ár en óvíst er hvort ríkið taki þátt í greiðslum Innlent 11.9.2018 18:20 Hafa veitt 160 viðtöl vegna sjálfsvíga á hálfu ári Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. Innlent 10.9.2018 19:43 25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. Innlent 10.9.2018 16:29 Dómsmál í vegi uppbyggingar hjúkrunarrýma í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir afar brýnt að uppbygging 64 hjúkrunarrýma við Boðaþing hefjist sem allra fyrst. Innlent 9.9.2018 22:16 Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. Innlent 7.9.2018 22:15 María skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. Innlent 5.9.2018 15:42 Bólusetningartillagan felld í borgarstjórn Greiddu þrettán borgarfulltrúar atkvæði gegn tillögunni og tíu greiddu atkvæði með. Innlent 5.9.2018 08:18 Enginn vilji virðist til að halda rekstri SÁÁ á Akureyri áfram SÁÁ mun ekki reka göngudeildarþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins að óbreyttu eftir áramót. Innlent 5.9.2018 02:00 Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. Innlent 5.9.2018 02:00 Engar vísbendingar um að hið banvæna efni DNP sé í umferð á Íslandi Matvælastofnun hefur ekki borist neinar vísbendingar um að efnið 2,4 dínótrófenól, kallað DNP, sem notað er sem fæðubótarefni í megrunartilgangi sé í umferð á Íslandi. Efnið hefur valdið að minnsta kosti 13 dauðsföllum í Bretlandi frá 2015 og þá er vitað um eitt dauðsfall í Þýskalandi. Innlent 3.9.2018 14:12 Bann við blóðgjöf samkynhneigðra endurskoðað Til skoðunar er að breyta reglum sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð á Íslandi. Málið er í ferli hjá heilbrigðisráðuneytinu og er niðurstaða væntanleg á næstu vikum eða mánuðum. Innlent 2.9.2018 12:52 Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum. Innlent 2.9.2018 12:48 Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum. Innlent 1.9.2018 17:44 Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. Innlent 31.8.2018 19:20 Núvitund í skólum hefur jákvæð áhrif Eitt af hverju tíu grunnskólabörnum líður illa og færri eru hamingjusöm en áður samkvæmt könnun Rannsóknar og greiningar. Þá eru framhaldsskólanemar kvíðnari og leiðari en áður. Landlæknir hóf rannsókn á áhrifum núvitundar í fimm grunnskólum á síðasta ári til að sporna við þessari þróun og eru fyrstu niðurstöður jákvæðar að sögn sviðsstjóra. Innlent 31.8.2018 20:28 Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. Erlent 30.8.2018 21:58 Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn Þörf fyrir dagdvalarrými hefur aukist á undanförnum árum en eftir efnahagshrunið hefur þeim því miður ekki fjölgað nægilega hratt. Skoðun 29.8.2018 16:52 Krónískt ástand Reglulega skýtur upp kollinum brýn umræða um heilbrigðiskerfið. Skoðun 28.8.2018 22:42 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 214 ›
Gerum lífið betra Ísland er að mörgu leyti gott samfélag. Menningarlíf landsmanna er í blóma, stutt er í óviðjafnanlega náttúrufegurð og yfirleitt er mikil nálægð við fjölskyldu og vini. Hins vegar er sumt sem er þyngra en tárum taki. Í hverri viku deyr einn Íslendingur vegna ofneyslu lyfja og annar mun fremja sjálfsvíg Skoðun 16.9.2018 22:07
Krefjast endurskoðunar á skerðingum Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að Tryggingastofnun eigi að hafa frumkvæði að því að endurskoða lífeyrisgreiðslur allra þeirra sem hlotið hafa skerðingar vegna fyrri búsetu erlendis í samræmi við nýlegt álit umboðsmanns. Innlent 16.9.2018 22:11
Glímir við áfallastreituröskun eftir margra ára baráttu við TR Jóhanna Þorsteinsdóttir segist sátt við niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar hennar um túlkun Tryggingastofnunar á útreikningi búsetuhlutfalls sem hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur. Eftir að hafa fengið miklar skerðingar á lífeyrisgreiðslum flutti hún til Danmerkur og komst aftur á vinnumarkað. Innlent 16.9.2018 22:08
Telur kerfið fyrir börn í fíkni- og geðvanda hafa versnað Móðir drengs sem stytti sér aldur þegar hann var nítján ára ætlar að koma á fót meðferðarúrræði með hópi fagfólks fyrir börn í fíkni- og geðvanda. Innlent 16.9.2018 18:38
Ríkið semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni Þingmaður VG hefur lagt fram frumvarp sem myndi banna ríkinu að gera samninga við heilbrigðisþjónustufyrirtæki sem starfa í gróðaskyni. Innlent 16.9.2018 18:41
Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. Innlent 15.9.2018 18:35
Mennskan Undanfarnar þrjár vikur hef ég dvalið erlendis og sótt mér endurmenntun og vitneskju um góðar leiðir til að efla geðheilbrigði og tækifæri til bata. Skoðun 14.9.2018 13:09
Getur of stutt fæðingarorlof haft slæm áhrif á heilsu ungbarna? Í dag er fæðingarorlofið 9 mánuðir. 3 mánuðir á hvort foreldri ásamt 3 mánuðum sem foreldrar geta skipt á milli sín. Samfélagið ætlast til þess að ungabörn séu sett í umsjá ókunnugra aðila aðeins 9 mánaða gömul sem ég tel of ungt. Skoðun 14.9.2018 12:58
50 milljónir í neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur Stefnt er að opnun neyslurýmis og aðgengi að nálaskiptabúnaði fyrir fíkniefnaneytendur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. Innlent 13.9.2018 19:53
Bág staða meðferðarstöðva SÁÁ - Hvað er til ráða? Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Skoðun 13.9.2018 15:18
Faraldur: 27 ungir fíklar látist það sem af er 2018 Einn undir 40 ára aldrei deyr vegna fíknar sinnar á níu daga fresti. Innlent 13.9.2018 11:59
Ekki líkur á endurnýjun sjúkrabíla fyrr en í fyrsta lagi 2020 Velferðarráðuneytið ætlaði sér að nota sjúkrabílasjóð til kaupanna en sjóðurinn er á forræði Rauða krossins Innlent 11.9.2018 17:44
Ríkið hefur ekki átt formlegar viðræður við sérfræðilækna um greiðsluþátttöku eftir áramót Sérfræðilæknar eru farnir að skipuleggja langt inn á næsta ár en óvíst er hvort ríkið taki þátt í greiðslum Innlent 11.9.2018 18:20
Hafa veitt 160 viðtöl vegna sjálfsvíga á hálfu ári Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. Innlent 10.9.2018 19:43
25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. Innlent 10.9.2018 16:29
Dómsmál í vegi uppbyggingar hjúkrunarrýma í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir afar brýnt að uppbygging 64 hjúkrunarrýma við Boðaþing hefjist sem allra fyrst. Innlent 9.9.2018 22:16
Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. Innlent 7.9.2018 22:15
María skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára. Innlent 5.9.2018 15:42
Bólusetningartillagan felld í borgarstjórn Greiddu þrettán borgarfulltrúar atkvæði gegn tillögunni og tíu greiddu atkvæði með. Innlent 5.9.2018 08:18
Enginn vilji virðist til að halda rekstri SÁÁ á Akureyri áfram SÁÁ mun ekki reka göngudeildarþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins að óbreyttu eftir áramót. Innlent 5.9.2018 02:00
Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. Innlent 5.9.2018 02:00
Engar vísbendingar um að hið banvæna efni DNP sé í umferð á Íslandi Matvælastofnun hefur ekki borist neinar vísbendingar um að efnið 2,4 dínótrófenól, kallað DNP, sem notað er sem fæðubótarefni í megrunartilgangi sé í umferð á Íslandi. Efnið hefur valdið að minnsta kosti 13 dauðsföllum í Bretlandi frá 2015 og þá er vitað um eitt dauðsfall í Þýskalandi. Innlent 3.9.2018 14:12
Bann við blóðgjöf samkynhneigðra endurskoðað Til skoðunar er að breyta reglum sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð á Íslandi. Málið er í ferli hjá heilbrigðisráðuneytinu og er niðurstaða væntanleg á næstu vikum eða mánuðum. Innlent 2.9.2018 12:52
Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum. Innlent 2.9.2018 12:48
Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum. Innlent 1.9.2018 17:44
Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. Innlent 31.8.2018 19:20
Núvitund í skólum hefur jákvæð áhrif Eitt af hverju tíu grunnskólabörnum líður illa og færri eru hamingjusöm en áður samkvæmt könnun Rannsóknar og greiningar. Þá eru framhaldsskólanemar kvíðnari og leiðari en áður. Landlæknir hóf rannsókn á áhrifum núvitundar í fimm grunnskólum á síðasta ári til að sporna við þessari þróun og eru fyrstu niðurstöður jákvæðar að sögn sviðsstjóra. Innlent 31.8.2018 20:28
Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. Erlent 30.8.2018 21:58
Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn Þörf fyrir dagdvalarrými hefur aukist á undanförnum árum en eftir efnahagshrunið hefur þeim því miður ekki fjölgað nægilega hratt. Skoðun 29.8.2018 16:52
Krónískt ástand Reglulega skýtur upp kollinum brýn umræða um heilbrigðiskerfið. Skoðun 28.8.2018 22:42