Slökkvilið

Fréttamynd

Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi

Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir.

Innlent
Fréttamynd

Alelda bíll austan við Vík í Mýrdal

Ökumaður og farþegi sem voru á ferð í bíl á þjóðvegi 1 austan við Vík í nótt sluppu ómeiddir þegar eldur kom upp í bílnum skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Brenndist á andliti í lítilli sprengingu

Starfsmaður á vegum Olíudreifingar var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri með minniháttar brunasár eftir að lítil sprenging varð í bensíntanki við bensínstöð N1 við Hörgárbárbraut á Akureyri.

Innlent
Fréttamynd

Grillaði grillið

Eldur kom upp í garði í Vesturbænum í gær þar sem kviknað hafði hressilega í gasgrilli.

Innlent
Fréttamynd

Eldur í hafnfirskum ruslahaug

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut.

Innlent