Brasilía Pelé skammast sín og forðast að fara út úr húsi Goðsögnin Pelé fer varla út úr húsi í dag vegna heilsubrests. Fótbolti 11.2.2020 07:21 Þrjátíu látnir eftir mikið óveður í Brasilíu Þrjátíu manns hið minnsta hafa farist í því sem hefur verið kallað mesta rigningaveður sem herjað hefur á íbúa ríkisins Minas Gerais í austurhluta Brasilíu. Erlent 25.1.2020 23:00 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. Erlent 21.1.2020 18:39 Ráðherra sem vitnaði í Göbbels sparkað úr ríkisstjórn Bolsonaro forseti Brasilíu sagði að staða menningarmálaráðherrans væri óverjandi vegna myndbands þar sem hann virtist vitna í orð áróðursmeistara Hitler undir tónlist uppáhaldstónskálds nasistaforingjans. Erlent 18.1.2020 13:31 Brasilískur ráðherra fór með orð áróðursmeistara Hitlers Undir myndbandi sem ráðuneytið birti á samfélagsmiðli hljómaði tónlist eftir Richard Wagner, uppáhaldstónskáld Adolfs Hitler. Erlent 17.1.2020 15:47 Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. Erlent 21.12.2019 23:18 Sakar Leonardo DiCaprio um að fjármagna íkveikjur í Amazon regnskóginum Bolsonaro hefur áður lýst því yfir að hann vilji reka umhverfisverndarsamtök í burtu frá landinu og gagnrýnt erlend stjórnvöld harðlega fyrir meint afskipti af innanríkismálum eftir að margir kölluðu eftir róttækum aðgerðum vegna skógarelda í landinu. Erlent 30.11.2019 10:42 Ótrúlegt mannhaf beið Flamengo í Rio Brasilíska knattspyrnuliðið Flamengo fékk rosalegar móttökur við heimkomuna til Rio de Janeiro eftir að hafa tryggt sér sigur í Copa Libertadores á laugardag. Fótbolti 25.11.2019 07:17 Dramatík þegar Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitilinn i U17 Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitil í unglingafótbolta í nótt þegar liðið bar sigurorð af Mexíkó. Fótbolti 18.11.2019 08:55 Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 17.11.2019 19:00 Bolsonaro ræðst á „skúrkinn“ Lula Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur varað stuðningsmenn sína við að "gera mistök“ og gefa "skúrkinum“ vopn í baráttu sinni. Erlent 9.11.2019 19:39 Lula laus úr fangelsi Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið látinn laus úr fangelsi. Erlent 8.11.2019 22:34 Brasilíumenn glíma við mikla kjarrelda Stór kjarreldur logar nú á votlendissvæðinu Pantanal og er eldurinn um fimmtíu kílómetrar að lengd og hafa um 50 þúsund hektarar gróðurs þegar eyðilagst. Erlent 1.11.2019 07:10 Reyndi að heimsækja forseta Brasilíu skömmu fyrir morðið Forseti Brasilíu veittist að fjölmiðlum með geigvænlegri heift eftir að greint var frá því að grunaður morðingi andstæðings hans í stjórnmálum hefði komið á heimili hans skömmu fyrir morðið. Erlent 31.10.2019 02:35 Sá yngsti til að spila 100 landsleiki fyrir Brasilíu Neymar er líklegur til að eigna sér leikjamet og markamet brasilíska knattspyrnulandsliðsins áður en langt um líður. Fótbolti 10.10.2019 18:01 Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. Erlent 24.9.2019 12:21 Átta ára stúlka féll fyrir hendi lögreglu í Brasilíu Mótmæli brutust út í Rio de Janeiro í Brasilíu eftir að átta ára gömul stúlka varð fyrir skoti lögreglumanna. Rúmlega tólf hundruð almennir borgarar hafa látið lífið í aðgerðum lögreglu í Rio de Janero það sem af er ári. Erlent 22.9.2019 16:52 Tíu látnir eftir eldsvoða á sjúkrahúsi í Ríó Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal. Erlent 13.9.2019 13:44 Norðurlöndin bjóða aðstoð við að snúa við skógareyðingu Amazon Átta utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna segja að losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum hafi náð nýjum hæðum. Erlent 12.9.2019 19:24 Skógareyðing ekki málefni einstakra ríkja heldur heimsins Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. Erlent 7.9.2019 23:02 Sonur Cafu lést langt fyrir aldur fram Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. Fótbolti 5.9.2019 10:39 Óvinsældir Bolsonaro vaxa Óvinsældir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, fara vaxandi vegna óánægju almennings með hvernig stjórnvöld hafa tekið á hinum miklu skógareldum í Amason. Erlent 3.9.2019 02:01 Sextíu daga brunabann í Amazon Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, hefur skrifað undir tilskipun sem bannar það að kveikja elda til þess að rýma land í Amazon-regnskóginum. Yfirvöld í Brasilíu hafa mátt þolað harða gagnrýni og ásakanir um aðgerðarleysi vegna mikilla skógarelda sem geysa í regnskóginum. Erlent 29.8.2019 11:20 Suður-Ameríkuríki funda um Amason Brasilía Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að boðað hefði verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. Erlent 29.8.2019 02:09 Ætlar ekki að þiggja aðstoð G7-ríkja fyrr en Macron biðst afsökunar Bolsonaro segist hafa móðgast þegar Emmanuel Macron kallaði hann lygara. Erlent 27.8.2019 16:35 Trump mærir Bolsonaro og lýsir yfir fullum stuðningi Jair Bolsonaro, forseti Bandaríkjanna, gerði sér lítið fyrir og sendi Trump þumalfingurs-tákn og lýsti yfir velþóknun. Erlent 27.8.2019 16:00 Ætla að hafna milljarða stuðningspakka frá G7 ríkjunum Brasilísk stjórnvöld hafa í hyggju að afþakka 22 milljón dala fjárhagsaðstoð, sem leiðtogar G7 samþykktu að verja í barátunna gegn eldunum sem nú geisa í amasón-regnskógunum. Erlent 27.8.2019 07:07 Opinberir starfsmenn segja yfirvöld hafa vitað af íkveikjuáætlunum í Amazon Brasilískum yfirvöldum barst viðvörun frá opinberum starfsmönnum sem starfa við umhverfismál um að bændur og aðrir sem ásældust land í Amazon regnskóginum hefðu skipulagt að kveikja skógarelda á þann 10. ágúst. Erlent 26.8.2019 23:53 G7-leiðtogar nálgast samkomulag um aðgerðir vegna skógareldanna Leiðtogar sjö stærstu iðnríkja heims eru taldir nálægt samkomulagi um aðgerðir til að stemma stigu við skógareldunum sem nú geisa í Amazon-regnskógunum. Erlent 26.8.2019 07:49 Loftmyndir sýna gríðarlega mikla eyðileggingu eftir Amasónelda Aldrei hafa fleiri skógareldar brunnið í Amasónfrumskóginum frá því að mælingar hófust Erlent 25.8.2019 21:45 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Pelé skammast sín og forðast að fara út úr húsi Goðsögnin Pelé fer varla út úr húsi í dag vegna heilsubrests. Fótbolti 11.2.2020 07:21
Þrjátíu látnir eftir mikið óveður í Brasilíu Þrjátíu manns hið minnsta hafa farist í því sem hefur verið kallað mesta rigningaveður sem herjað hefur á íbúa ríkisins Minas Gerais í austurhluta Brasilíu. Erlent 25.1.2020 23:00
Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. Erlent 21.1.2020 18:39
Ráðherra sem vitnaði í Göbbels sparkað úr ríkisstjórn Bolsonaro forseti Brasilíu sagði að staða menningarmálaráðherrans væri óverjandi vegna myndbands þar sem hann virtist vitna í orð áróðursmeistara Hitler undir tónlist uppáhaldstónskálds nasistaforingjans. Erlent 18.1.2020 13:31
Brasilískur ráðherra fór með orð áróðursmeistara Hitlers Undir myndbandi sem ráðuneytið birti á samfélagsmiðli hljómaði tónlist eftir Richard Wagner, uppáhaldstónskáld Adolfs Hitler. Erlent 17.1.2020 15:47
Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. Erlent 21.12.2019 23:18
Sakar Leonardo DiCaprio um að fjármagna íkveikjur í Amazon regnskóginum Bolsonaro hefur áður lýst því yfir að hann vilji reka umhverfisverndarsamtök í burtu frá landinu og gagnrýnt erlend stjórnvöld harðlega fyrir meint afskipti af innanríkismálum eftir að margir kölluðu eftir róttækum aðgerðum vegna skógarelda í landinu. Erlent 30.11.2019 10:42
Ótrúlegt mannhaf beið Flamengo í Rio Brasilíska knattspyrnuliðið Flamengo fékk rosalegar móttökur við heimkomuna til Rio de Janeiro eftir að hafa tryggt sér sigur í Copa Libertadores á laugardag. Fótbolti 25.11.2019 07:17
Dramatík þegar Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitilinn i U17 Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitil í unglingafótbolta í nótt þegar liðið bar sigurorð af Mexíkó. Fótbolti 18.11.2019 08:55
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 17.11.2019 19:00
Bolsonaro ræðst á „skúrkinn“ Lula Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur varað stuðningsmenn sína við að "gera mistök“ og gefa "skúrkinum“ vopn í baráttu sinni. Erlent 9.11.2019 19:39
Lula laus úr fangelsi Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið látinn laus úr fangelsi. Erlent 8.11.2019 22:34
Brasilíumenn glíma við mikla kjarrelda Stór kjarreldur logar nú á votlendissvæðinu Pantanal og er eldurinn um fimmtíu kílómetrar að lengd og hafa um 50 þúsund hektarar gróðurs þegar eyðilagst. Erlent 1.11.2019 07:10
Reyndi að heimsækja forseta Brasilíu skömmu fyrir morðið Forseti Brasilíu veittist að fjölmiðlum með geigvænlegri heift eftir að greint var frá því að grunaður morðingi andstæðings hans í stjórnmálum hefði komið á heimili hans skömmu fyrir morðið. Erlent 31.10.2019 02:35
Sá yngsti til að spila 100 landsleiki fyrir Brasilíu Neymar er líklegur til að eigna sér leikjamet og markamet brasilíska knattspyrnulandsliðsins áður en langt um líður. Fótbolti 10.10.2019 18:01
Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. Erlent 24.9.2019 12:21
Átta ára stúlka féll fyrir hendi lögreglu í Brasilíu Mótmæli brutust út í Rio de Janeiro í Brasilíu eftir að átta ára gömul stúlka varð fyrir skoti lögreglumanna. Rúmlega tólf hundruð almennir borgarar hafa látið lífið í aðgerðum lögreglu í Rio de Janero það sem af er ári. Erlent 22.9.2019 16:52
Tíu látnir eftir eldsvoða á sjúkrahúsi í Ríó Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal. Erlent 13.9.2019 13:44
Norðurlöndin bjóða aðstoð við að snúa við skógareyðingu Amazon Átta utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna segja að losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum hafi náð nýjum hæðum. Erlent 12.9.2019 19:24
Skógareyðing ekki málefni einstakra ríkja heldur heimsins Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. Erlent 7.9.2019 23:02
Sonur Cafu lést langt fyrir aldur fram Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. Fótbolti 5.9.2019 10:39
Óvinsældir Bolsonaro vaxa Óvinsældir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, fara vaxandi vegna óánægju almennings með hvernig stjórnvöld hafa tekið á hinum miklu skógareldum í Amason. Erlent 3.9.2019 02:01
Sextíu daga brunabann í Amazon Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, hefur skrifað undir tilskipun sem bannar það að kveikja elda til þess að rýma land í Amazon-regnskóginum. Yfirvöld í Brasilíu hafa mátt þolað harða gagnrýni og ásakanir um aðgerðarleysi vegna mikilla skógarelda sem geysa í regnskóginum. Erlent 29.8.2019 11:20
Suður-Ameríkuríki funda um Amason Brasilía Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að boðað hefði verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. Erlent 29.8.2019 02:09
Ætlar ekki að þiggja aðstoð G7-ríkja fyrr en Macron biðst afsökunar Bolsonaro segist hafa móðgast þegar Emmanuel Macron kallaði hann lygara. Erlent 27.8.2019 16:35
Trump mærir Bolsonaro og lýsir yfir fullum stuðningi Jair Bolsonaro, forseti Bandaríkjanna, gerði sér lítið fyrir og sendi Trump þumalfingurs-tákn og lýsti yfir velþóknun. Erlent 27.8.2019 16:00
Ætla að hafna milljarða stuðningspakka frá G7 ríkjunum Brasilísk stjórnvöld hafa í hyggju að afþakka 22 milljón dala fjárhagsaðstoð, sem leiðtogar G7 samþykktu að verja í barátunna gegn eldunum sem nú geisa í amasón-regnskógunum. Erlent 27.8.2019 07:07
Opinberir starfsmenn segja yfirvöld hafa vitað af íkveikjuáætlunum í Amazon Brasilískum yfirvöldum barst viðvörun frá opinberum starfsmönnum sem starfa við umhverfismál um að bændur og aðrir sem ásældust land í Amazon regnskóginum hefðu skipulagt að kveikja skógarelda á þann 10. ágúst. Erlent 26.8.2019 23:53
G7-leiðtogar nálgast samkomulag um aðgerðir vegna skógareldanna Leiðtogar sjö stærstu iðnríkja heims eru taldir nálægt samkomulagi um aðgerðir til að stemma stigu við skógareldunum sem nú geisa í Amazon-regnskógunum. Erlent 26.8.2019 07:49
Loftmyndir sýna gríðarlega mikla eyðileggingu eftir Amasónelda Aldrei hafa fleiri skógareldar brunnið í Amasónfrumskóginum frá því að mælingar hófust Erlent 25.8.2019 21:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent