Brasilía

Ráðherrann látinn fara vegna deilna um „litla flensu“
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur látið heilbrigðismálaráðherrann Lúiz Henrique Mandetta, láta taka poka sinn.

Ósannindum þjóðarleiðtoga um veiruna eytt af samfélagsmiðlum
Samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter hafa tekið upp á því að eyða færslum þjóðarleiðtoga á þeim forsendum að þeir dreifi rangfærslum um kórónuveirufaraldurinn. Fyrirtækin hafa fram að þessu verið afar hikandi við að hafa afskipti af færslum þjóðarleiðtoga jafnvel þegar þeir fara með rakin ósannindi.

Bolsonaro gerir lítið úr kórónuveirunni og sakar fjölmiðla um að ala á ótta
Forsetinn segir að líf fólks megi ekki stoppa þrátt fyrir útbreiðslu veirunnar.

Einn mesti skemmtikraftur fótboltans fagnaði fertugsafmælinu í fangelsi
Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur.

Gengu inn á með grímur í mótmælaskyni
Mótmæli brasilíska fótboltaliðsins Gremio, að leikir færu fram á tímum kórónuveirunnar, vöktu athygli.

Bolsonaro neitar því að hafa greinst með kórónuveiruna
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur.

Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður
Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina.

Ronaldinho handtekinn með falsað vegabréf í Paragvæ
Brasilíski fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Ronaldinho framvísaði fölsuðum paragvæskum skilríkjum þegar hann kom inn í landið í gær. Hann og bróðir hans voru stöðvaðir af lögreglu en voru ekki handteknir, að sögn paragvæskra yfirvalda.

Fyrsta tilfelli kórónuveiru staðfest í Brasilíu
Karlmaður á sjötugsaldri sem var nýkominn heim frá Langbarðalandi greindist með kórónuveiruna og er það fyrsta tilfellið sem greinist í Rómönsku Ameríku.

Pele svarar syni sínum í yfirlýsingu: Ég er ekki hræddur
Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele gerir lítið úr áhyggjum sonar síns og segir ekkert til í því að hann skammi sín vegna slæmrar heilsu eða að hann þori ekki lengur út úr húsi.

Hafnar því að hægt verði að vígja gifta menn í Amasón til prests
Frans páfi hefur hafnað því að hægt verði að vígja gifta karlmenn til prests í Amasón-svæðinu til að bregðast við skorti á kaþólskum prestum á svæðinu.

Pelé skammast sín og forðast að fara út úr húsi
Goðsögnin Pelé fer varla út úr húsi í dag vegna heilsubrests.

Þrjátíu látnir eftir mikið óveður í Brasilíu
Þrjátíu manns hið minnsta hafa farist í því sem hefur verið kallað mesta rigningaveður sem herjað hefur á íbúa ríkisins Minas Gerais í austurhluta Brasilíu.

Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum
Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra.

Ráðherra sem vitnaði í Göbbels sparkað úr ríkisstjórn
Bolsonaro forseti Brasilíu sagði að staða menningarmálaráðherrans væri óverjandi vegna myndbands þar sem hann virtist vitna í orð áróðursmeistara Hitler undir tónlist uppáhaldstónskálds nasistaforingjans.

Brasilískur ráðherra fór með orð áróðursmeistara Hitlers
Undir myndbandi sem ráðuneytið birti á samfélagsmiðli hljómaði tónlist eftir Richard Wagner, uppáhaldstónskáld Adolfs Hitler.

Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur
Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins.

Sakar Leonardo DiCaprio um að fjármagna íkveikjur í Amazon regnskóginum
Bolsonaro hefur áður lýst því yfir að hann vilji reka umhverfisverndarsamtök í burtu frá landinu og gagnrýnt erlend stjórnvöld harðlega fyrir meint afskipti af innanríkismálum eftir að margir kölluðu eftir róttækum aðgerðum vegna skógarelda í landinu.

Ótrúlegt mannhaf beið Flamengo í Rio
Brasilíska knattspyrnuliðið Flamengo fékk rosalegar móttökur við heimkomuna til Rio de Janeiro eftir að hafa tryggt sér sigur í Copa Libertadores á laugardag.

Dramatík þegar Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitilinn i U17
Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitil í unglingafótbolta í nótt þegar liðið bar sigurorð af Mexíkó.

Verstappen vann í Brasilíu
Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum.

Bolsonaro ræðst á „skúrkinn“ Lula
Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur varað stuðningsmenn sína við að "gera mistök“ og gefa "skúrkinum“ vopn í baráttu sinni.

Lula laus úr fangelsi
Luiz Inácio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið látinn laus úr fangelsi.

Brasilíumenn glíma við mikla kjarrelda
Stór kjarreldur logar nú á votlendissvæðinu Pantanal og er eldurinn um fimmtíu kílómetrar að lengd og hafa um 50 þúsund hektarar gróðurs þegar eyðilagst.

Reyndi að heimsækja forseta Brasilíu skömmu fyrir morðið
Forseti Brasilíu veittist að fjölmiðlum með geigvænlegri heift eftir að greint var frá því að grunaður morðingi andstæðings hans í stjórnmálum hefði komið á heimili hans skömmu fyrir morðið.

Sá yngsti til að spila 100 landsleiki fyrir Brasilíu
Neymar er líklegur til að eigna sér leikjamet og markamet brasilíska knattspyrnulandsliðsins áður en langt um líður.

Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ
Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls.

Átta ára stúlka féll fyrir hendi lögreglu í Brasilíu
Mótmæli brutust út í Rio de Janeiro í Brasilíu eftir að átta ára gömul stúlka varð fyrir skoti lögreglumanna. Rúmlega tólf hundruð almennir borgarar hafa látið lífið í aðgerðum lögreglu í Rio de Janero það sem af er ári.

Tíu látnir eftir eldsvoða á sjúkrahúsi í Ríó
Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal.

Norðurlöndin bjóða aðstoð við að snúa við skógareyðingu Amazon
Átta utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna segja að losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum hafi náð nýjum hæðum.