Noregur Norðmenn að eignast um 1600 íbúðir á Íslandi Fredensborg ICE ehf, dótturfélag hins norska Fredensborg AS, hefur keypt næstum tvo þriðju hluta í Heimavöllum, sem sérhæfir sig í útleigu íbúða. Viðskipti innlent 10.3.2020 10:17 Sitja sem fastast vegna gruns um kórónuveirusmit Þýska skemmtiferðaskipið Aida Aura hefur frestað brottför sinni frá Haugasundi í Noregi vegna gruns um kórónuveirusmit um borð. Erlent 3.3.2020 08:10 130 manna norskt herlið og herþotur fyrir á sjötta tug milljarða sinna gæslu á Íslandi Norðmönnum mikilvægt að geta sýnt heiminum nýfenginn styrk sinn sem fylgir F-35 orrustuþotunum. Að bera saman F-35 og F-16 þotur er eins og að bera saman gamlan Volvo og nýja Teslu. Innlent 2.3.2020 17:30 Sjávarútvegsráðherra sagði af sér vegna starfslokagreiðslu Sjávarútvegsráðherra Noregs, Geir Inge Sivertsen, baðst í gær lausnar frá ráðherraembætti, eftir aðeins einn mánuð í starfi. Ástæðan er sú að hann þáði starfslokagreiðslu sem bæjarstjóri. Erlent 29.2.2020 08:44 Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. Erlent 27.2.2020 20:00 Kórónuveirusmit staðfest í Noregi Hin smitaða kom til landsins frá Kína um síðastliðna helgi og er nú í sóttkví. Erlent 26.2.2020 21:05 Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Lífið 25.2.2020 09:23 Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Erlent 17.2.2020 14:02 Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04 „Tom, ertu tilbúinn að semja?“ Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili þeirra hjóna í Noregi haustið 2018, fór á svig við ráðleggingar lögreglu og greiddi meintum mannræningjum konu sinnar 1,3 milljónir evra í fyrra. Erlent 17.2.2020 11:08 Haaland á ógnarhraða í hóp tíu markahæstu Erling Braut Haaland er kominn í hóp tíu markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að hann skoraði í 4-0 sigri Dortmund á Frankfurt í kvöld. Fótbolti 14.2.2020 21:36 Eitt fullkomnasta sláturskip heims á leið vestur til bjargar Arnarlax horfar fram á mikið tjón vegna laxadauða í sjókvíaeldi sínu. Innlent 14.2.2020 11:18 „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09 DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39 Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33 Katrín ræddi loftslagsmál, Brexit og FATF við leiðtoga EFTA-ríkjanna Samstarf EFTA-ríkjanna í samskiptum við Bretland á árinu var sérstaklega rætt á fundinum en ríkin eiga marga sameiginlega hagsmuni gagnvart Bretlandi. Innlent 3.2.2020 14:43 Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. Erlent 3.2.2020 14:18 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52 Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. Erlent 29.1.2020 12:39 Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Fótbolti 29.1.2020 07:54 Samningur vegna útgöngu Bretlands úr EES undirritaður Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 28.1.2020 16:48 Ekki tilbúin að kasta norðurslóðasamstarfi fyrir róða Deilt var um hvort að stokka þyrfti upp alþjóðasamstarfi um norðurslóðir í skugga breyttrar skipanar heimsmála á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers sem hófst í Noregi í gær. Erlent 27.1.2020 13:53 Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Verulega er stokkað upp í ríkisstjórninni en fylla þurfti í skarð ráðherra úr röðum Framfaraflokksins eftir að flokkurinn ákvað að hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 24.1.2020 11:05 Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. Erlent 23.1.2020 13:30 Anne-Elisabeth nú skráð myrt daginn sem hún hvarf Mál Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í Lørenskógi í nágrenni Óslóar í Noregi, telst nú óupplýst morðmál. Erlent 22.1.2020 13:08 Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Verjandi Gunnars Jóhann segir við mbl.is að honum komi á óvart að ákært sé fyrir ásetning. Rétta á yfir Gunnari Jóhanni í mars. Innlent 21.1.2020 22:37 Stefnir á að kynna nýja stjórn fyrir mánaðamót Forsætisráðherra Noregs þarf nú að fylla skarð þeirra ráðherra úr röðum Framfaraflokksins sem senn hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 21.1.2020 12:40 Norska stjórnin er sprungin Stjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs er sprungin. Þetta varð ljóst eftir að tilkynnt var að Framfaraflokkurinn hafði ákveðið að ganga út úr stjórnarsamstarfinu. Erlent 20.1.2020 13:01 Örlagadagur í norskri pólitík Ekki er útilokað að Framfaraflokkurinn sprengi norsku ríkisstjórnina í dag. Erlent 20.1.2020 07:32 Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 14:30 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 50 ›
Norðmenn að eignast um 1600 íbúðir á Íslandi Fredensborg ICE ehf, dótturfélag hins norska Fredensborg AS, hefur keypt næstum tvo þriðju hluta í Heimavöllum, sem sérhæfir sig í útleigu íbúða. Viðskipti innlent 10.3.2020 10:17
Sitja sem fastast vegna gruns um kórónuveirusmit Þýska skemmtiferðaskipið Aida Aura hefur frestað brottför sinni frá Haugasundi í Noregi vegna gruns um kórónuveirusmit um borð. Erlent 3.3.2020 08:10
130 manna norskt herlið og herþotur fyrir á sjötta tug milljarða sinna gæslu á Íslandi Norðmönnum mikilvægt að geta sýnt heiminum nýfenginn styrk sinn sem fylgir F-35 orrustuþotunum. Að bera saman F-35 og F-16 þotur er eins og að bera saman gamlan Volvo og nýja Teslu. Innlent 2.3.2020 17:30
Sjávarútvegsráðherra sagði af sér vegna starfslokagreiðslu Sjávarútvegsráðherra Noregs, Geir Inge Sivertsen, baðst í gær lausnar frá ráðherraembætti, eftir aðeins einn mánuð í starfi. Ástæðan er sú að hann þáði starfslokagreiðslu sem bæjarstjóri. Erlent 29.2.2020 08:44
Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. Erlent 27.2.2020 20:00
Kórónuveirusmit staðfest í Noregi Hin smitaða kom til landsins frá Kína um síðastliðna helgi og er nú í sóttkví. Erlent 26.2.2020 21:05
Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Lífið 25.2.2020 09:23
Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. Erlent 17.2.2020 14:02
Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. Innlent 17.2.2020 13:04
„Tom, ertu tilbúinn að semja?“ Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili þeirra hjóna í Noregi haustið 2018, fór á svig við ráðleggingar lögreglu og greiddi meintum mannræningjum konu sinnar 1,3 milljónir evra í fyrra. Erlent 17.2.2020 11:08
Haaland á ógnarhraða í hóp tíu markahæstu Erling Braut Haaland er kominn í hóp tíu markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að hann skoraði í 4-0 sigri Dortmund á Frankfurt í kvöld. Fótbolti 14.2.2020 21:36
Eitt fullkomnasta sláturskip heims á leið vestur til bjargar Arnarlax horfar fram á mikið tjón vegna laxadauða í sjókvíaeldi sínu. Innlent 14.2.2020 11:18
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09
DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39
Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33
Katrín ræddi loftslagsmál, Brexit og FATF við leiðtoga EFTA-ríkjanna Samstarf EFTA-ríkjanna í samskiptum við Bretland á árinu var sérstaklega rætt á fundinum en ríkin eiga marga sameiginlega hagsmuni gagnvart Bretlandi. Innlent 3.2.2020 14:43
Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. Erlent 3.2.2020 14:18
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52
Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. Erlent 29.1.2020 12:39
Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Fótbolti 29.1.2020 07:54
Samningur vegna útgöngu Bretlands úr EES undirritaður Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 28.1.2020 16:48
Ekki tilbúin að kasta norðurslóðasamstarfi fyrir róða Deilt var um hvort að stokka þyrfti upp alþjóðasamstarfi um norðurslóðir í skugga breyttrar skipanar heimsmála á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers sem hófst í Noregi í gær. Erlent 27.1.2020 13:53
Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Verulega er stokkað upp í ríkisstjórninni en fylla þurfti í skarð ráðherra úr röðum Framfaraflokksins eftir að flokkurinn ákvað að hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 24.1.2020 11:05
Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. Erlent 23.1.2020 13:30
Anne-Elisabeth nú skráð myrt daginn sem hún hvarf Mál Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í Lørenskógi í nágrenni Óslóar í Noregi, telst nú óupplýst morðmál. Erlent 22.1.2020 13:08
Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Verjandi Gunnars Jóhann segir við mbl.is að honum komi á óvart að ákært sé fyrir ásetning. Rétta á yfir Gunnari Jóhanni í mars. Innlent 21.1.2020 22:37
Stefnir á að kynna nýja stjórn fyrir mánaðamót Forsætisráðherra Noregs þarf nú að fylla skarð þeirra ráðherra úr röðum Framfaraflokksins sem senn hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 21.1.2020 12:40
Norska stjórnin er sprungin Stjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs er sprungin. Þetta varð ljóst eftir að tilkynnt var að Framfaraflokkurinn hafði ákveðið að ganga út úr stjórnarsamstarfinu. Erlent 20.1.2020 13:01
Örlagadagur í norskri pólitík Ekki er útilokað að Framfaraflokkurinn sprengi norsku ríkisstjórnina í dag. Erlent 20.1.2020 07:32
Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 14:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent