Finnland Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47 Árásarmaðurinn í Kuopio yfirheyrður Maðurinn er grunaður um að hafa banað einni konu og sært um tíu manns í árásinni. Erlent 3.10.2019 09:34 Árásarmaðurinn í Kuopio alvarlega særður Maðurinn drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun. Erlent 1.10.2019 14:12 Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. Erlent 1.10.2019 11:21 Pukki sá fyrsti frá Norwich til að vera valinn bestur Framherji Norwich, Teemu Pukki, hefur verið útnefndur besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2019 10:22 Bein útsending: Steindi keppir á heimsmeistaramótinu í luftgítar Keppni á heimsmeistaramótinu í luftgítar hefst í finnsku borginni Oulu klukkan 17 að íslenskum tíma. Lífið 23.8.2019 16:48 Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22.8.2019 02:09 Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21.8.2019 15:43 Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00 Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59 Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12 Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46 Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35 Eistar á bremsunni með hugmynd um lengstu lestargöng heims Yfirvöld í Eistlandi vilja fá nánari upplýsingar um fjármögnum og viðskiptaáætlun lengstu lestarganga heims sem fyrirhuguð eru og eiga að tengja saman Eistland og Finnland, áður en þau gefa grænt ljós á framkvæmdina. Erlent 13.8.2019 23:21 Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Tónlist 26.7.2019 16:18 Konur í meirihluta í nýrri ríkisstjórn Finnlands Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Antti Rinne, leiðtoga finnskra Jafnaðarmanna, voru kynntir til sögunnar í gær. Erlent 7.6.2019 10:59 Svona fagna Finnar heimsmeistaratitli Finnar urðu heimsmeistari í íshokkí eftir að hafa lagt Kanadamenn að velli 3-1 í úrslitaleik í Bratislava í Slóvakíu um helgina að viðstöddum ríflega 9 þúsund áhorfendum. Lífið 28.5.2019 11:05 Finnar heimsmeistarar í þriðja sinn Finnar lögðu Kanadamenn að velli í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í íshokkí í Slóvakíu í dag. Sport 26.5.2019 21:30 Ný ríkisstjórn í smíðum í Finnlandi Finnski Jafnaðarmannaflokkurinn hyggst reyna að mynda nýja samsteypustjórn með Miðflokknum og þremur minni flokkum. Erlent 8.5.2019 09:53 Skaut föstum skotum að Rússum og Kínverjum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í ræðu á fundi Norðurskautsráðsins í Finnlandi í dag að Rússar sýndu árásargirni á norðurslóðum og nauðsynlegt væri að fylgjast með aðgerðum Kína á svæðinu. Erlent 6.5.2019 20:58 Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54 Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. Viðskipti erlent 2.5.2019 11:36 Þarf að leita yfir miðjuna til að mynda ríkisstjórn Antti Rinne, formaður Jafnaðarmannaflokksins, mun að öllum líkindum leita fyrst til Vinstriflokksins og Græningja. Erlent 15.4.2019 16:55 Snúin staða eftir tvísýnar þingkosningar í Finnlandi Stjórnarmyndun gæti reynst erfið eftir þingkosningar í Finnlandi sem fram fóru í gær. Miðflokkur forsætisráðherrans Juha Sipilä tapaði miklu fylgi en Jafnaðarmenn og Finnaflokkurinn berjast um að verða stærsti flokkurinn á þinginu. Erlent 15.4.2019 02:01 Fyrstu tölur í Finnlandi: Jafnaðarmenn stærstir Antti Rinne, leiðtogi Jafnaðarmanna, gæti orðið næsti forsætisráðherra Finna. Erlent 14.4.2019 18:39 Mikil spenna í loftinu þegar Finnar kjósa nýtt þing Kjörstaðir opnuðu í Finnlandi klukkan 9 að staðartíma í morgun, en þingkosningar fara fram í landinu í dag. Erlent 14.4.2019 09:30 Innflytjenda- og loftslagsmál áberandi í aðdraganda finnsku kosninganna Erfiðlega gæti reynst að mynda nýja ríkisstjórn í Finnlandi en þingkosningar fara fram þar í landi á morgun. Erlent 13.4.2019 13:35 Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21 Sannir Finnar á siglingu þegar stutt er til kosninga Rúmar tvær vikur eru nú til þingkosninga í Finnlandi. Erlent 29.3.2019 10:08 Útsendari Vice reynir að komast að því af hverju Finnar eru svona hamingjusamir Finnar eru hamingjusamasta þjóð heims og það annað árið í röð. Íslendingar eru í fjórða sæti og eru Norðurlöndin öll ofarlega á lista. Lífið 26.3.2019 09:38 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:47
Árásarmaðurinn í Kuopio yfirheyrður Maðurinn er grunaður um að hafa banað einni konu og sært um tíu manns í árásinni. Erlent 3.10.2019 09:34
Árásarmaðurinn í Kuopio alvarlega særður Maðurinn drap einn og særði tíu í sverðaárás í starfsmenntamiðstöð í finnsku borginni Kuopio í morgun. Erlent 1.10.2019 14:12
Einn látinn og níu særðir eftir sverðaárás í finnskri verslunarmiðstöð Finnskir fjölmiðlar segja að óþekktur maður hafi ruðst inn í bekkjarstofu starfsmentamiðstöðvar í Kuopio vopnaður sverði. Erlent 1.10.2019 11:21
Pukki sá fyrsti frá Norwich til að vera valinn bestur Framherji Norwich, Teemu Pukki, hefur verið útnefndur besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2019 10:22
Bein útsending: Steindi keppir á heimsmeistaramótinu í luftgítar Keppni á heimsmeistaramótinu í luftgítar hefst í finnsku borginni Oulu klukkan 17 að íslenskum tíma. Lífið 23.8.2019 16:48
Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22.8.2019 02:09
Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21.8.2019 15:43
Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00
Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59
Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12
Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46
Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35
Eistar á bremsunni með hugmynd um lengstu lestargöng heims Yfirvöld í Eistlandi vilja fá nánari upplýsingar um fjármögnum og viðskiptaáætlun lengstu lestarganga heims sem fyrirhuguð eru og eiga að tengja saman Eistland og Finnland, áður en þau gefa grænt ljós á framkvæmdina. Erlent 13.8.2019 23:21
Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Tónlist 26.7.2019 16:18
Konur í meirihluta í nýrri ríkisstjórn Finnlands Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Antti Rinne, leiðtoga finnskra Jafnaðarmanna, voru kynntir til sögunnar í gær. Erlent 7.6.2019 10:59
Svona fagna Finnar heimsmeistaratitli Finnar urðu heimsmeistari í íshokkí eftir að hafa lagt Kanadamenn að velli 3-1 í úrslitaleik í Bratislava í Slóvakíu um helgina að viðstöddum ríflega 9 þúsund áhorfendum. Lífið 28.5.2019 11:05
Finnar heimsmeistarar í þriðja sinn Finnar lögðu Kanadamenn að velli í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í íshokkí í Slóvakíu í dag. Sport 26.5.2019 21:30
Ný ríkisstjórn í smíðum í Finnlandi Finnski Jafnaðarmannaflokkurinn hyggst reyna að mynda nýja samsteypustjórn með Miðflokknum og þremur minni flokkum. Erlent 8.5.2019 09:53
Skaut föstum skotum að Rússum og Kínverjum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í ræðu á fundi Norðurskautsráðsins í Finnlandi í dag að Rússar sýndu árásargirni á norðurslóðum og nauðsynlegt væri að fylgjast með aðgerðum Kína á svæðinu. Erlent 6.5.2019 20:58
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54
Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. Viðskipti erlent 2.5.2019 11:36
Þarf að leita yfir miðjuna til að mynda ríkisstjórn Antti Rinne, formaður Jafnaðarmannaflokksins, mun að öllum líkindum leita fyrst til Vinstriflokksins og Græningja. Erlent 15.4.2019 16:55
Snúin staða eftir tvísýnar þingkosningar í Finnlandi Stjórnarmyndun gæti reynst erfið eftir þingkosningar í Finnlandi sem fram fóru í gær. Miðflokkur forsætisráðherrans Juha Sipilä tapaði miklu fylgi en Jafnaðarmenn og Finnaflokkurinn berjast um að verða stærsti flokkurinn á þinginu. Erlent 15.4.2019 02:01
Fyrstu tölur í Finnlandi: Jafnaðarmenn stærstir Antti Rinne, leiðtogi Jafnaðarmanna, gæti orðið næsti forsætisráðherra Finna. Erlent 14.4.2019 18:39
Mikil spenna í loftinu þegar Finnar kjósa nýtt þing Kjörstaðir opnuðu í Finnlandi klukkan 9 að staðartíma í morgun, en þingkosningar fara fram í landinu í dag. Erlent 14.4.2019 09:30
Innflytjenda- og loftslagsmál áberandi í aðdraganda finnsku kosninganna Erfiðlega gæti reynst að mynda nýja ríkisstjórn í Finnlandi en þingkosningar fara fram þar í landi á morgun. Erlent 13.4.2019 13:35
Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21
Sannir Finnar á siglingu þegar stutt er til kosninga Rúmar tvær vikur eru nú til þingkosninga í Finnlandi. Erlent 29.3.2019 10:08
Útsendari Vice reynir að komast að því af hverju Finnar eru svona hamingjusamir Finnar eru hamingjusamasta þjóð heims og það annað árið í röð. Íslendingar eru í fjórða sæti og eru Norðurlöndin öll ofarlega á lista. Lífið 26.3.2019 09:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent