Suður-Kórea Flugu herþotum yfir umdeildar eyjur Tveimur orrustuþotum var í morgun flogið frá Suður-Kóreu yfir eyjur sem Kóreumenn og Japanir deila um. Erlent 1.10.2019 13:07 Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59 Kim hellti sér yfir ríkisráðið vegna fellibyls Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. Erlent 7.9.2019 19:06 Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Sport 20.8.2019 08:01 Hafna friðarviðræðum vegna heræfinga Norður-Kórea hefur hafnað frekari friðarviðræðum við granna sína í suðri. Erlent 16.8.2019 06:46 Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33 Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Erlent 2.8.2019 11:48 Norður-Kóreumenn sagðir hafa skotið upp óþekktum skeytum Ekki er liðin vika síðan Norður-Kóreumenn skutu tveimur flugskeytum í Austurhaf til þess að vara nágranna sína í suðri við áframhaldandi hernaðarbrölti. Erlent 30.7.2019 22:32 Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. Erlent 30.7.2019 02:01 Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Erlent 25.7.2019 23:41 Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. Erlent 24.7.2019 22:29 Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 11:40 Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27 Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. Erlent 23.7.2019 07:47 Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. Erlent 20.7.2019 02:00 Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. Erlent 16.7.2019 11:32 „Mér er alveg sama þótt ég móðgi aðra“ Donald Trump, Bandaríkjaforseta, var stillt upp við vegg á blaðamannafundi G20-ríkjanna sem lauk í Osaka í Japan í dag. Á fundinum var hann spurður hvers vegna hann hefði ekki getað svarað spurningum um blaðamanninn Jamal Khashoggi að krónprinsinum í Sádi-Arabíu viðstöddum. Erlent 29.6.2019 14:01 Segja bróður Kim Jong-un hafa verið uppljóstrara fyrir CIA Bróðir einræðisherra Norður-Kóreu er einnig talinn hafa verið í samskiptum við leyniþjónustu Kínverja. Erlent 11.6.2019 09:06 Kylfingur með númer í nafninu vann Opna bandaríska Jeongeun Lee6 vann 74. Opna bandaríska meistaramótið í golfi kvenna. Golf 2.6.2019 23:23 Moon varar Norður-Kóreu við frekari eldflaugaskotum Norður-Kóreumenn virðast hafa gert sínar fyrstu eldflaugatilraunir frá árinu 2017. Samskiptin orðin stirð eftir árangurslausan fund með forseta Bandaríkjanna í febrúar. Erlent 10.5.2019 02:02 Kveikti í blokk og stakk nágranna sína sem hlupu út Maður í Suður Kóreu kveikti í gærkvöldi í íbúð sinni í fjölbýlishúsi í borginni Jinju og sat síðan fyrir nágrönnum sínum þegar þeir hlupu út úr brennandi húsinu og stakk þá með hníf. Fimm eru látnir og þrettán særðir. Erlent 17.4.2019 10:14 Bann við þungunarrofi stenst ekki suðurkóreska stjórnarskrá Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Erlent 11.4.2019 23:53 Bann við fóstureyðingum ekki í samræmi við stjórnarskrá Suður-Kóreu Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu komst að því í morgun að lög sem banna fóstureyðingar í landinu væru í trássi við stjórnarskránna og því þarf að breyta þeim fyrir árslok 2020. Erlent 11.4.2019 07:55 Forstjóri Korean Air og faðir „hnetudrottningarinnar“ látinn Cho Yang-ho forstjóri flugfélagsins Korea Air er látinn sjötugur að aldri. Viðskipti erlent 8.4.2019 11:25 Fjórir handteknir í tengslum við leynilegar upptökur á hótelherbergjum Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum. Erlent 21.3.2019 15:25 Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. Erlent 14.3.2019 12:43 Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. Erlent 3.3.2019 09:39 Segist reiðubúinn til fundar við Trump Kim Jong-un segist á sama tíma reiðubúinn að kanna aðrar leiðir láti Bandaríkin ekki af refsiaðgerðum sínum. Erlent 1.1.2019 22:24 Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Erlent 10.12.2018 15:04 Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Erlent 22.11.2018 03:03 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Flugu herþotum yfir umdeildar eyjur Tveimur orrustuþotum var í morgun flogið frá Suður-Kóreu yfir eyjur sem Kóreumenn og Japanir deila um. Erlent 1.10.2019 13:07
Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59
Kim hellti sér yfir ríkisráðið vegna fellibyls Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. Erlent 7.9.2019 19:06
Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Sport 20.8.2019 08:01
Hafna friðarviðræðum vegna heræfinga Norður-Kórea hefur hafnað frekari friðarviðræðum við granna sína í suðri. Erlent 16.8.2019 06:46
Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33
Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Erlent 2.8.2019 11:48
Norður-Kóreumenn sagðir hafa skotið upp óþekktum skeytum Ekki er liðin vika síðan Norður-Kóreumenn skutu tveimur flugskeytum í Austurhaf til þess að vara nágranna sína í suðri við áframhaldandi hernaðarbrölti. Erlent 30.7.2019 22:32
Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. Erlent 30.7.2019 02:01
Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Erlent 25.7.2019 23:41
Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. Erlent 24.7.2019 22:29
Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 11:40
Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27
Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. Erlent 23.7.2019 07:47
Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. Erlent 20.7.2019 02:00
Norður-Kóreumenn hóta frekari kjarnorku- og eldflaugatilraunum Sameiginleg heræfing Bandaríkjanna og Suður-Kóreu fer fyrir brjóstið á einræðisstjórn Kim Jong-un. Erlent 16.7.2019 11:32
„Mér er alveg sama þótt ég móðgi aðra“ Donald Trump, Bandaríkjaforseta, var stillt upp við vegg á blaðamannafundi G20-ríkjanna sem lauk í Osaka í Japan í dag. Á fundinum var hann spurður hvers vegna hann hefði ekki getað svarað spurningum um blaðamanninn Jamal Khashoggi að krónprinsinum í Sádi-Arabíu viðstöddum. Erlent 29.6.2019 14:01
Segja bróður Kim Jong-un hafa verið uppljóstrara fyrir CIA Bróðir einræðisherra Norður-Kóreu er einnig talinn hafa verið í samskiptum við leyniþjónustu Kínverja. Erlent 11.6.2019 09:06
Kylfingur með númer í nafninu vann Opna bandaríska Jeongeun Lee6 vann 74. Opna bandaríska meistaramótið í golfi kvenna. Golf 2.6.2019 23:23
Moon varar Norður-Kóreu við frekari eldflaugaskotum Norður-Kóreumenn virðast hafa gert sínar fyrstu eldflaugatilraunir frá árinu 2017. Samskiptin orðin stirð eftir árangurslausan fund með forseta Bandaríkjanna í febrúar. Erlent 10.5.2019 02:02
Kveikti í blokk og stakk nágranna sína sem hlupu út Maður í Suður Kóreu kveikti í gærkvöldi í íbúð sinni í fjölbýlishúsi í borginni Jinju og sat síðan fyrir nágrönnum sínum þegar þeir hlupu út úr brennandi húsinu og stakk þá með hníf. Fimm eru látnir og þrettán særðir. Erlent 17.4.2019 10:14
Bann við þungunarrofi stenst ekki suðurkóreska stjórnarskrá Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Erlent 11.4.2019 23:53
Bann við fóstureyðingum ekki í samræmi við stjórnarskrá Suður-Kóreu Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu komst að því í morgun að lög sem banna fóstureyðingar í landinu væru í trássi við stjórnarskránna og því þarf að breyta þeim fyrir árslok 2020. Erlent 11.4.2019 07:55
Forstjóri Korean Air og faðir „hnetudrottningarinnar“ látinn Cho Yang-ho forstjóri flugfélagsins Korea Air er látinn sjötugur að aldri. Viðskipti erlent 8.4.2019 11:25
Fjórir handteknir í tengslum við leynilegar upptökur á hótelherbergjum Lögreglan í Suður-Kóreu hefur handtekið fjóra menn í tengslum við leynilegar upptökur á um 1600 hótelgestum og fyrir að streyma og dreifa efninu á veraldarvefnum. Erlent 21.3.2019 15:25
Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. Erlent 14.3.2019 12:43
Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. Erlent 3.3.2019 09:39
Segist reiðubúinn til fundar við Trump Kim Jong-un segist á sama tíma reiðubúinn að kanna aðrar leiðir láti Bandaríkin ekki af refsiaðgerðum sínum. Erlent 1.1.2019 22:24
Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Erlent 10.12.2018 15:04
Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Erlent 22.11.2018 03:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent