Kjaramál Tjá sig ekki um bréf ráðherrans Stjórnarformaður Íslandsbanka, Friðrik Sophusson, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig um harðort bréf Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til Bankasýslu ríkisins á fimmtudag. Innlent 2.3.2019 03:04 Markmið aðgerðanna er að ná samningum Formaður VR segir meginmarkmið aðgerðaáætlunar um frekari verkföll að þrýsta á um samninga. Atkvæðagreiðsla hefst í næstu viku. Formaður Eflingar segir það eina af stóru lygunum í samfélaginu að enginn vilji fara í verkfall. Innlent 2.3.2019 03:03 Hræðast áhrif yfirvofandi verkfallsaðgerða Ferðaþjónustuaðilar óttast að yfirvofandi verkfallsaðgerðir skaði samkeppnishæfni Íslands á alþjóðlegum markaði. Þegar hafa borist afbókanir á hótel og spurst út til ferðamanna að hætta sé á verkföllum á næstunni. Innlent 1.3.2019 18:16 Starfsemi stærstu hótela og rútufyrirtækja myndi lamast Starfsemi allra stærstu hótela landsins mun meira og minna lamast komi röð verkfalla starfsmanna Eflingar og VR sem félögin greindu frá í dag til framkvæmda. Innlent 1.3.2019 19:34 Sólveig segir ekkert geta kramið þær konur sem nú hafi fengið rödd í samfélaginu Formaður Eflingar segir engan geta kramið þær konur sem nú hafi í fyrsta skipti eignast rödd í íslensku samfélagi með boðun verkfalls í næstu viku. Innlent 1.3.2019 18:58 SA stefnir Eflingu fyrir Félagsdóm Telja atkvæðagreiðsluna um vinnustöðvun andstæða lögum og vilja að stéttarfélagið verði dæmt til sektar. Innlent 1.3.2019 15:14 Formaður VR segir verkalýðsfélög nauðbeygð í aðgerðir Formaður VR segir verkalýðsfélögunum nauðugur sá kostur að boða til verkfalla til að þrýsta á körfur sínar gagnvart Samtökum atvinnulífsins. Innlent 1.3.2019 14:16 Sólveig segir atkvæðagreiðslu um verkfall gilda Formaður Eflingar segir atkvæðagreiðslu félagsins vegna eins dags verkfallsboðunar á föstudag í næstu viku löglega en hún skilaði tilkynningu um verkfallið til Samtaka atvinnulífsins og ríkissáttasemjara í morgun. Innlent 1.3.2019 14:10 Efling stendur öðruvísi að næstu atkvæðagreiðslu um verkfall Samninganefnd Eflingar-stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær 28. febrúar 2019 að boða til atkvæðagreiðslu um verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum og á 40 hótelum á félagssvæði Eflingar á tilteknum dagsetningum. Innlent 1.3.2019 10:54 Kosið um allsherjarverkfall á Skaganum Stjórn Verkalýðsfélags Akraness hefur ákveðið að láta fara fram allsherjaatkvæðagreiðslu um verkfallsboðun meðal félagsmanna sinna sem heyra undir kjarasamning sem félagið á við Samtök atvinnulífsins vegna veitinga-, gisti-, þjónustu og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja og hliðstæðrar starfsemi. Innlent 1.3.2019 10:37 VR stefnir á fimmtán verkfallsdaga og svo allsherjarstopp þann 1. maí Stjórn VR samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar 2019, að boða til leynilegrar atkvæðagreiðslu um verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Aðeins starfsmenn fyrirtækja, sem verkfallið mun taka til, munu greiða atkvæði um verkfall. Innlent 1.3.2019 10:24 „Bara hin besta kjörsókn“ Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna Eflingar sem greiddu atkvæði féllust á að hefja verkfall meðal hreingerningafólks á hótelum þann 8. mars. Innlent 1.3.2019 08:40 Einhuga vegna launahækkana bankastjóra Fjármálaráðherra segir stjórnendur Íslandsbanka og Landsbankans ekki hafa virt tilmæli um hófsemi og varfærni við launahækkanir og boðar aðgerðir. Forsætisráðherra og samgönguráðherra taka undir í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 1.3.2019 03:02 Verkfall samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta Verfallsboðunin var samþykkt með 89% atkvæða. Innlent 28.2.2019 23:56 Tilkynna „skammarlistann“ til Persónuverndar og saka forsvarsmenn hótelsins um rangfærslur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Innlent 28.2.2019 18:11 Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. Viðskipti innlent 28.2.2019 16:28 Skammast sín ekki fyrir að enduróma málflutning félagsmanna Forseti Alþýðusambans Íslands segir það hlutverk sitt að enduróma málflutning félagsmanna og standa með þeim. Forsetinn hefur fengið aðvörun um málshöfðun frá starfsmannaleigunni Menn í vinnu vegna ummæla í máli rúmenskra verkamanna. Innlent 28.2.2019 14:15 Skattgreiðslur verði sundurliðaðar á launaseðlum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur eðlilegt að fram komi á launaseðlum fólks hvert skattgreiðslur þess fara og leggur fram þingsályktun í dag um að ríkið breyti nú þegar uppsetningu launaseðla. Innlent 28.2.2019 13:17 Pólun samfélagsins Í ljósi átakanna sem nú ríkja á vinnumarkaði og þeirrar pólunar sem hún lýsir er fróðlegt að staldra við og velta fyrir sér hvað það er sem veldur. Skoðun 28.2.2019 03:01 Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið Innlent 28.2.2019 03:00 Menn í vinnu vilja milljón frá Viðari auk afsökunarbeiðni Starfsmannaleigan Menn í vinnu hefur krafið Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Eflingar, um afsökunarbeiðni og greiðslu einnar milljónar vegna ummæla hans um starfsemi fyrirtækisins, ella standi hann frammi fyrir málshöfðun. Innlent 27.2.2019 23:29 Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Innlent 27.2.2019 18:40 Biður deiluaðila um að tjá sig ekki við fjölmiðla til að skapa vinnufrið Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, hefur biðlað til aðila í tveimur kjaradeilum sem nú eru á borði hennar að tjá sig ekki við fjölmiðla um gang viðræðna. Innlent 27.2.2019 13:58 Eins og hamstur á hjóli þegar reynt er að samræma vinnu og fjölskyldulíf Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Háskólanum á Akureyri sýna að stytting vinnuvikunnar sé lykilatriði í því að minnka álag og lífsgæði fjölskyldufólks. Innlent 27.2.2019 11:32 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. Innlent 27.2.2019 11:10 „Ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska“ Misjafnt er eftir forsendunum hve há meðallaun norskra stjórnenda eru talin vera. Viðskipti innlent 27.2.2019 10:55 Fundað hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu SGS og SA Nú klukkan 10 hófst fundur í húsakynnum ríkissáttasemjara í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Innlent 27.2.2019 10:31 Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:04 Á sjötta tug missa vinnuna hjá Ístaki Verktakafyrirtækið Ístak hefur sagt upp 31 fastráðnum starfsmanni og þá verða samningar við 25 starfsmenn sem starfað hafa fyrir fyrirtækið í gegnum starfsmannaleigu ekki endurnýjaðir. Viðskipti innlent 27.2.2019 06:42 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu Innlent 27.2.2019 03:04 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 154 ›
Tjá sig ekki um bréf ráðherrans Stjórnarformaður Íslandsbanka, Friðrik Sophusson, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig um harðort bréf Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til Bankasýslu ríkisins á fimmtudag. Innlent 2.3.2019 03:04
Markmið aðgerðanna er að ná samningum Formaður VR segir meginmarkmið aðgerðaáætlunar um frekari verkföll að þrýsta á um samninga. Atkvæðagreiðsla hefst í næstu viku. Formaður Eflingar segir það eina af stóru lygunum í samfélaginu að enginn vilji fara í verkfall. Innlent 2.3.2019 03:03
Hræðast áhrif yfirvofandi verkfallsaðgerða Ferðaþjónustuaðilar óttast að yfirvofandi verkfallsaðgerðir skaði samkeppnishæfni Íslands á alþjóðlegum markaði. Þegar hafa borist afbókanir á hótel og spurst út til ferðamanna að hætta sé á verkföllum á næstunni. Innlent 1.3.2019 18:16
Starfsemi stærstu hótela og rútufyrirtækja myndi lamast Starfsemi allra stærstu hótela landsins mun meira og minna lamast komi röð verkfalla starfsmanna Eflingar og VR sem félögin greindu frá í dag til framkvæmda. Innlent 1.3.2019 19:34
Sólveig segir ekkert geta kramið þær konur sem nú hafi fengið rödd í samfélaginu Formaður Eflingar segir engan geta kramið þær konur sem nú hafi í fyrsta skipti eignast rödd í íslensku samfélagi með boðun verkfalls í næstu viku. Innlent 1.3.2019 18:58
SA stefnir Eflingu fyrir Félagsdóm Telja atkvæðagreiðsluna um vinnustöðvun andstæða lögum og vilja að stéttarfélagið verði dæmt til sektar. Innlent 1.3.2019 15:14
Formaður VR segir verkalýðsfélög nauðbeygð í aðgerðir Formaður VR segir verkalýðsfélögunum nauðugur sá kostur að boða til verkfalla til að þrýsta á körfur sínar gagnvart Samtökum atvinnulífsins. Innlent 1.3.2019 14:16
Sólveig segir atkvæðagreiðslu um verkfall gilda Formaður Eflingar segir atkvæðagreiðslu félagsins vegna eins dags verkfallsboðunar á föstudag í næstu viku löglega en hún skilaði tilkynningu um verkfallið til Samtaka atvinnulífsins og ríkissáttasemjara í morgun. Innlent 1.3.2019 14:10
Efling stendur öðruvísi að næstu atkvæðagreiðslu um verkfall Samninganefnd Eflingar-stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær 28. febrúar 2019 að boða til atkvæðagreiðslu um verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum og á 40 hótelum á félagssvæði Eflingar á tilteknum dagsetningum. Innlent 1.3.2019 10:54
Kosið um allsherjarverkfall á Skaganum Stjórn Verkalýðsfélags Akraness hefur ákveðið að láta fara fram allsherjaatkvæðagreiðslu um verkfallsboðun meðal félagsmanna sinna sem heyra undir kjarasamning sem félagið á við Samtök atvinnulífsins vegna veitinga-, gisti-, þjónustu og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja og hliðstæðrar starfsemi. Innlent 1.3.2019 10:37
VR stefnir á fimmtán verkfallsdaga og svo allsherjarstopp þann 1. maí Stjórn VR samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar 2019, að boða til leynilegrar atkvæðagreiðslu um verkfall hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Aðeins starfsmenn fyrirtækja, sem verkfallið mun taka til, munu greiða atkvæði um verkfall. Innlent 1.3.2019 10:24
„Bara hin besta kjörsókn“ Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna Eflingar sem greiddu atkvæði féllust á að hefja verkfall meðal hreingerningafólks á hótelum þann 8. mars. Innlent 1.3.2019 08:40
Einhuga vegna launahækkana bankastjóra Fjármálaráðherra segir stjórnendur Íslandsbanka og Landsbankans ekki hafa virt tilmæli um hófsemi og varfærni við launahækkanir og boðar aðgerðir. Forsætisráðherra og samgönguráðherra taka undir í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 1.3.2019 03:02
Verkfall samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta Verfallsboðunin var samþykkt með 89% atkvæða. Innlent 28.2.2019 23:56
Tilkynna „skammarlistann“ til Persónuverndar og saka forsvarsmenn hótelsins um rangfærslur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Innlent 28.2.2019 18:11
Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. Viðskipti innlent 28.2.2019 16:28
Skammast sín ekki fyrir að enduróma málflutning félagsmanna Forseti Alþýðusambans Íslands segir það hlutverk sitt að enduróma málflutning félagsmanna og standa með þeim. Forsetinn hefur fengið aðvörun um málshöfðun frá starfsmannaleigunni Menn í vinnu vegna ummæla í máli rúmenskra verkamanna. Innlent 28.2.2019 14:15
Skattgreiðslur verði sundurliðaðar á launaseðlum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur eðlilegt að fram komi á launaseðlum fólks hvert skattgreiðslur þess fara og leggur fram þingsályktun í dag um að ríkið breyti nú þegar uppsetningu launaseðla. Innlent 28.2.2019 13:17
Pólun samfélagsins Í ljósi átakanna sem nú ríkja á vinnumarkaði og þeirrar pólunar sem hún lýsir er fróðlegt að staldra við og velta fyrir sér hvað það er sem veldur. Skoðun 28.2.2019 03:01
Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið Innlent 28.2.2019 03:00
Menn í vinnu vilja milljón frá Viðari auk afsökunarbeiðni Starfsmannaleigan Menn í vinnu hefur krafið Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Eflingar, um afsökunarbeiðni og greiðslu einnar milljónar vegna ummæla hans um starfsemi fyrirtækisins, ella standi hann frammi fyrir málshöfðun. Innlent 27.2.2019 23:29
Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Innlent 27.2.2019 18:40
Biður deiluaðila um að tjá sig ekki við fjölmiðla til að skapa vinnufrið Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, hefur biðlað til aðila í tveimur kjaradeilum sem nú eru á borði hennar að tjá sig ekki við fjölmiðla um gang viðræðna. Innlent 27.2.2019 13:58
Eins og hamstur á hjóli þegar reynt er að samræma vinnu og fjölskyldulíf Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Háskólanum á Akureyri sýna að stytting vinnuvikunnar sé lykilatriði í því að minnka álag og lífsgæði fjölskyldufólks. Innlent 27.2.2019 11:32
Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. Innlent 27.2.2019 11:10
„Ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska“ Misjafnt er eftir forsendunum hve há meðallaun norskra stjórnenda eru talin vera. Viðskipti innlent 27.2.2019 10:55
Fundað hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu SGS og SA Nú klukkan 10 hófst fundur í húsakynnum ríkissáttasemjara í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Innlent 27.2.2019 10:31
Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:04
Á sjötta tug missa vinnuna hjá Ístaki Verktakafyrirtækið Ístak hefur sagt upp 31 fastráðnum starfsmanni og þá verða samningar við 25 starfsmenn sem starfað hafa fyrir fyrirtækið í gegnum starfsmannaleigu ekki endurnýjaðir. Viðskipti innlent 27.2.2019 06:42
Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu Innlent 27.2.2019 03:04