Mosfellsbær Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði og í nokkrum öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu klukkan 2 í nótt þar til á miðvikudagsmorgun. Upplýsingafulltrúi segir að einhver fyrirtæki þurfi að leggja niður starfsemi á meðan. Þá þurfi önnur að gera ráðstafanir. Innlent 17.8.2020 12:00 Ekki fleiri smit komið upp á Hömrum Starfsfólk og íbúar sem fóru í sýnatöku eftir að smit kom upp á hjúkrunarheimilinu Hömrum reyndust ekki smitaðir. Innlent 15.8.2020 14:02 Tíu íbúar og fjórir starfsmenn í sóttkví á Hömrum Tíu íbúar og fjórir starfsmenn á einni deild hjúkrunarheimilisins Hömrum eru í sóttkví. Starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.8.2020 18:46 Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13 Mosfellsbær kærir deiliskipulagsbreytingu á Esjumelum Með breytingunni verður heimilt að reisa nýja malbikunarstöð á svæðinu. Innlent 10.7.2020 16:05 Tengdasonur Mosfellsbæjar skrifar undir nýjan samning og verður sá launahæsti í sögunni Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Sport 7.7.2020 10:30 Íslensk hönnun í allt sumar HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Lífið 1.7.2020 14:00 Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Sport 25.6.2020 19:30 Komu að nöktum karlmanni í átökum í aftursæti bíls í Mosfellsbæ Lögregla kom að pari í átökum í aftursæti bíls í Mosfellsbæ síðdegis í gær. Innlent 12.6.2020 07:19 Stofna nýtt rekstrarfélag um Reykjalund Nýja félagið verður óhagnaðardrifið einkahlutafélag með sérstaka stjórn sem verður óháð stjórn SÍBS. Innlent 28.5.2020 12:35 Eldur kviknaði í fjarskiptaherbergi Kyndils Eldur kom upp í húsnæði björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ seint í gærkvöldi. Eldurinn kviknaði í fjarskiptaherbergi sveitarinnar. Innlent 25.5.2020 08:18 Samþykktu nýjan kjarasamning við sveitarfélögin Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Hveragerði og Ölfus hafa samþykkt nýjan kjarasamning við sveitarfélögin sem undirritaður var fyrr í þessum mánuði. Innlent 22.5.2020 14:44 Wypadek na górze Úlfarsfell Zespoły ratunkowe Landsbjörg i karetki pogotowia ratunkowego z Reykjaviku zostały wezwane wieczorem w okolice Úlfarsfell. Polski 20.5.2020 11:22 Féll við eggjatínslu í Úlfarsfelli Björgunarsveitir Landsbjargar og sjúkrabílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir til í kvöld eftir að maður féll í Úlfarsfelli. Innlent 19.5.2020 23:36 Rekin upp úr heita pottinum í Mosfellsbæ Upp úr klukkan hálfeitt í nótt barst lögreglunni tilkynnt um að fólk væri í sundi í óleyfi í einni af sundlaugum Mosfellsbæjar. Innlent 18.5.2020 06:37 Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. Handbolti 13.5.2020 10:30 Pétur ráðinn forstjóri Reykjalundar eftir ólgu vetrarins Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS frá og með 1. júní. Innlent 12.5.2020 13:47 Nota hitaskynjandi dróna í umfangsmikilli leit að hundinum Bangsa Umfangsmikil leit stendur nú yfir að hundinum Bangsa sem varð viðskila við eiganda sinn nærri Helgufoss ofan við Gljúfrastein i Mosfellsdal Innlent 9.5.2020 11:56 Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45 Bæjarstjóri fagnar því að losna við flöskuhálsinn í Mosfellsbæ Einn umferðarmesti flöskuháls þjóðvegakerfisins, kafli Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ, heyrir brátt sögunni til en lægsta tilboð sem barst Vegagerðinni í endurbætur í dag reyndist aðeins sjötíu prósent af kostnaðaráætlun. Innlent 5.5.2020 22:03 Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. Innlent 29.4.2020 21:37 Vonar að kjarasamningar náist fyrir þriðjudag Ótímabundið verkfall starfsmanna Eflingar hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu hefst að óbreyttu á þriðjudag eftir viku, degi eftir að skólar opna að nýju. Samningafundur fór fram milli forsvarsmanna Eflingar og sveitarfélaganna í dag en ekkert kom út úr honum. Annar fundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Innlent 28.4.2020 19:21 Verkfall Eflingar í Kópavogi og fleiri sveitarfélögum hefst 5. maí Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogi, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Ölfusi samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta að fara í ótímabundið verkfall frá og með 5. maí næstkomandi. Innlent 27.4.2020 17:38 Mikið tjón í World Class og Lágafellslaug eftir vatnsleka Mikið tjón varð í húsnæði Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í nótt. Innlent 25.4.2020 12:15 Prestur rekinn fyrir ummæli um „bakvörðinn“ Innlent 20.4.2020 20:58 Breikkun í Mosfellsbæ boðin út og á að klárast fyrir jólin Breikkun Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ í fjórar akreinar, milli Skarhólabrautar og Langatanga, skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember næstkomandi, samkvæmt útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar, sem birt var í gær. Innlent 9.4.2020 16:51 Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Innlent 31.3.2020 12:31 Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Innlent 24.3.2020 14:31 Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24 Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. Innlent 15.3.2020 15:05 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði og í nokkrum öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu klukkan 2 í nótt þar til á miðvikudagsmorgun. Upplýsingafulltrúi segir að einhver fyrirtæki þurfi að leggja niður starfsemi á meðan. Þá þurfi önnur að gera ráðstafanir. Innlent 17.8.2020 12:00
Ekki fleiri smit komið upp á Hömrum Starfsfólk og íbúar sem fóru í sýnatöku eftir að smit kom upp á hjúkrunarheimilinu Hömrum reyndust ekki smitaðir. Innlent 15.8.2020 14:02
Tíu íbúar og fjórir starfsmenn í sóttkví á Hömrum Tíu íbúar og fjórir starfsmenn á einni deild hjúkrunarheimilisins Hömrum eru í sóttkví. Starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.8.2020 18:46
Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13
Mosfellsbær kærir deiliskipulagsbreytingu á Esjumelum Með breytingunni verður heimilt að reisa nýja malbikunarstöð á svæðinu. Innlent 10.7.2020 16:05
Tengdasonur Mosfellsbæjar skrifar undir nýjan samning og verður sá launahæsti í sögunni Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Sport 7.7.2020 10:30
Íslensk hönnun í allt sumar HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Lífið 1.7.2020 14:00
Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Sport 25.6.2020 19:30
Komu að nöktum karlmanni í átökum í aftursæti bíls í Mosfellsbæ Lögregla kom að pari í átökum í aftursæti bíls í Mosfellsbæ síðdegis í gær. Innlent 12.6.2020 07:19
Stofna nýtt rekstrarfélag um Reykjalund Nýja félagið verður óhagnaðardrifið einkahlutafélag með sérstaka stjórn sem verður óháð stjórn SÍBS. Innlent 28.5.2020 12:35
Eldur kviknaði í fjarskiptaherbergi Kyndils Eldur kom upp í húsnæði björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ seint í gærkvöldi. Eldurinn kviknaði í fjarskiptaherbergi sveitarinnar. Innlent 25.5.2020 08:18
Samþykktu nýjan kjarasamning við sveitarfélögin Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Hveragerði og Ölfus hafa samþykkt nýjan kjarasamning við sveitarfélögin sem undirritaður var fyrr í þessum mánuði. Innlent 22.5.2020 14:44
Wypadek na górze Úlfarsfell Zespoły ratunkowe Landsbjörg i karetki pogotowia ratunkowego z Reykjaviku zostały wezwane wieczorem w okolice Úlfarsfell. Polski 20.5.2020 11:22
Féll við eggjatínslu í Úlfarsfelli Björgunarsveitir Landsbjargar og sjúkrabílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir til í kvöld eftir að maður féll í Úlfarsfelli. Innlent 19.5.2020 23:36
Rekin upp úr heita pottinum í Mosfellsbæ Upp úr klukkan hálfeitt í nótt barst lögreglunni tilkynnt um að fólk væri í sundi í óleyfi í einni af sundlaugum Mosfellsbæjar. Innlent 18.5.2020 06:37
Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. Handbolti 13.5.2020 10:30
Pétur ráðinn forstjóri Reykjalundar eftir ólgu vetrarins Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS frá og með 1. júní. Innlent 12.5.2020 13:47
Nota hitaskynjandi dróna í umfangsmikilli leit að hundinum Bangsa Umfangsmikil leit stendur nú yfir að hundinum Bangsa sem varð viðskila við eiganda sinn nærri Helgufoss ofan við Gljúfrastein i Mosfellsdal Innlent 9.5.2020 11:56
Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45
Bæjarstjóri fagnar því að losna við flöskuhálsinn í Mosfellsbæ Einn umferðarmesti flöskuháls þjóðvegakerfisins, kafli Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ, heyrir brátt sögunni til en lægsta tilboð sem barst Vegagerðinni í endurbætur í dag reyndist aðeins sjötíu prósent af kostnaðaráætlun. Innlent 5.5.2020 22:03
Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. Innlent 29.4.2020 21:37
Vonar að kjarasamningar náist fyrir þriðjudag Ótímabundið verkfall starfsmanna Eflingar hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu hefst að óbreyttu á þriðjudag eftir viku, degi eftir að skólar opna að nýju. Samningafundur fór fram milli forsvarsmanna Eflingar og sveitarfélaganna í dag en ekkert kom út úr honum. Annar fundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Innlent 28.4.2020 19:21
Verkfall Eflingar í Kópavogi og fleiri sveitarfélögum hefst 5. maí Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogi, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Ölfusi samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta að fara í ótímabundið verkfall frá og með 5. maí næstkomandi. Innlent 27.4.2020 17:38
Mikið tjón í World Class og Lágafellslaug eftir vatnsleka Mikið tjón varð í húsnæði Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í nótt. Innlent 25.4.2020 12:15
Breikkun í Mosfellsbæ boðin út og á að klárast fyrir jólin Breikkun Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ í fjórar akreinar, milli Skarhólabrautar og Langatanga, skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember næstkomandi, samkvæmt útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar, sem birt var í gær. Innlent 9.4.2020 16:51
Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Innlent 31.3.2020 12:31
Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Innlent 24.3.2020 14:31
Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24
Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. Innlent 15.3.2020 15:05