Skútustaðahreppur Loka fyrir umferð við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti fram í nóvember Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. Innlent 16.8.2019 14:37 Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. Innlent 10.8.2019 12:03 Vogafjós orðið tvítugt Vogafjós í Mývatnssveit er 20 ára og hefur þeim tímamótum verið fagnað með ýmsum hætti. Meðal annars var nýbygging tekin í notkun og stefnt er að frekari endurbótum. Innlent 9.8.2019 02:04 Ríkisstjórnin hristir sig saman við Mývatn Ríkisstjórnin hélt ríkisstjórnarfund í Mývatnssveit í dag og fundaði með sveitarstjórnum og hagsmunaðilum á svæðinu. Þá notaði hún tækifærið til að hrista sig saman fyrir komandi þingvetur Innlent 8.8.2019 17:29 Ætlar að þrýsta á ráðherra í sameiningarmálum og snjómokstri Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Mývatnssveit. Eftir hádegi verður fundað með sveitarstjórnum á svæðinu þar sem þeim gefst tækifæri á vekja athygli á lykilmálum. Innlent 8.8.2019 13:43 Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. Innlent 2.8.2019 21:15 Gripið til aðgerða vegna ferðamannaágangs í Reykjahlíð Umhverfisstofnun hefur takmarkað umferð um Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti við Kröflu í Skútustaðahreppi. Innlent 2.8.2019 14:39 Fótbrotinn ferðalangur við Herðubreiðarlindir Núna fyrir hádegið var hálendisvakt björgunarsveita á svæðinu norðan Vatnajökuls vegna konu sem var slösuð rétt við Herðubreiðarlindir. Innlent 22.7.2019 12:56 Sumargestum Jarðbaðanna fækkar um sjö prósent Aðsókn í Jarðböðin á Mývatni dróst saman um tæp 7 prósent í júní og það sem af er júlí miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02 Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 29.6.2019 17:41 Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16 Loksins komið að því að ljúka Dettifossvegi Meira en áratug eftir að framkvæmdir hófust sér loksins fyrir endann á lagningu nýs Dettifossvegar. Tilboð í gerð síðasta áfangans hafa nú verið opnuð hjá Vegagerðinni. Innlent 19.6.2019 21:40 Rússinn með falda myndavél þegar hann greiddi sektina á lögreglustöðinni Rússneska Instagram-stjarnan Alexander Tikhomirov hefur birt um hálftíma langt myndband frá Íslandsreisu sinni fyrr í mánuðinum en í ferðinni gerðist hann sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit. Innlent 19.6.2019 13:43 Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02 Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Innlent 9.6.2019 18:10 Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. Innlent 8.6.2019 14:10 Eyjafjarðardeild 4x4 klúbbsins lagaði Bjarnarflagið: „Kunna svo sannarlega að vinna“ Landeigandi segir óljóst hvenær svæðið muni ná sér að fullu aftur. Innlent 6.6.2019 10:36 „Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Innlent 4.6.2019 13:33 Verði öðrum vonandi víti til varnaðar Landeigandi Reykjahlíðar kallar eftir því að yfirvöld breyti lagaumhverfi í kringum utanvegaakstur eftir að rússnesk samfélagsmiðlastjarna ók út á jarðhitasvæði. Viðvörunarbjöllur hringja hjá Umhverfisstofnun vegna málsins. Innlent 4.6.2019 02:00 Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. Innlent 3.6.2019 14:04 Skilur lítið í köldum kveðjum Íslendinga: „Af hverju eruð þið svona reið?“ Ferðamannsins bíður fleiri hundruð þúsund króna sekt fyrir utanvegaaksturinn í Bjarnarflagi. Innlent 3.6.2019 11:15 Instagramstjörnur göntuðust með utanvegaakstur við Mývatn Lögreglumenn frá Húsavík höfðu í dag afskipti af ökumanni bifreiðar sem ekið hafði verið utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn. Lögreglan á Norðurlandi eystra staðfestir í samtali við Vísi að ökumaður bílsins og farþegar hafi verið boðaðir til móts við lögreglu á morgun til að ganga frá málinu. Innlent 2.6.2019 22:00 Málþóf gæti eyðilagt Mývatnsferð Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar verður haldinn í Mývatnssveit um miðjan júní - að því gefnu að þingið hafi lokið störfum. Innlent 30.5.2019 02:02 Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19 Forseti Íslands fer Píslargöngu umhverfis Mývatn Tæplega hundrað manns, þar á meðal Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, lögðu af stað í hina árlegu Píslargöngu umhverfis Mývatn. Þátttakendur eru ýmist gangandi, á hjólum eða á hjólaskíðum. Innlent 19.4.2019 11:02 Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. Innlent 15.4.2019 11:47 Loka hringvegi vegna prófana Þjóðvegi eitt austan Námaskarðs verður lokað milli klukkan hálf átta og níu í dag vegna þrýstiprófana í Kröfluvirkjun og Bjarnarflagi. Innlent 29.3.2019 03:04 Veðurtepptir ljósmyndarar láta veðrið ekki á sig fá Stór hópur erlendra ljósmyndara bíður nú af sér óveðrið sem gengur yfir landið á Sel Hóteli við Mývatn. Bálhvasst er í Mývatnssveit en ferðamennirnir eru hinir rólegustu að sögn hótelstjórans. Innlent 26.2.2019 11:46 Krefjast tíðari moksturs á Dettifossvegi Stjórn Markaðstofu Norðurland segir að þjónusta Vegagerðarinnar við Dettifossveg að vetrarlagi sé óásættanleg. Ekki sé boðlegt að vegurinn að einni helsti náttúruperlu landsins sé aðeins mokaður tvisvar sinnum á ári að vetrarlagi Innlent 25.2.2019 17:42 Landeigendur í mál við hreppinn Landeigendur Reykjahlíðar í Þingeyjarsýslu hafa stefnt Skútustaðahreppi fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra og krefjast þess að fá hærri greiðslu fyrir heitt vatn en heitt vatn til hreppsins kemur úr landi Reykjahlíðar. Innlent 8.2.2019 03:01 « ‹ 1 2 3 4 ›
Loka fyrir umferð við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti fram í nóvember Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. Innlent 16.8.2019 14:37
Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. Innlent 10.8.2019 12:03
Vogafjós orðið tvítugt Vogafjós í Mývatnssveit er 20 ára og hefur þeim tímamótum verið fagnað með ýmsum hætti. Meðal annars var nýbygging tekin í notkun og stefnt er að frekari endurbótum. Innlent 9.8.2019 02:04
Ríkisstjórnin hristir sig saman við Mývatn Ríkisstjórnin hélt ríkisstjórnarfund í Mývatnssveit í dag og fundaði með sveitarstjórnum og hagsmunaðilum á svæðinu. Þá notaði hún tækifærið til að hrista sig saman fyrir komandi þingvetur Innlent 8.8.2019 17:29
Ætlar að þrýsta á ráðherra í sameiningarmálum og snjómokstri Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Mývatnssveit. Eftir hádegi verður fundað með sveitarstjórnum á svæðinu þar sem þeim gefst tækifæri á vekja athygli á lykilmálum. Innlent 8.8.2019 13:43
Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. Innlent 2.8.2019 21:15
Gripið til aðgerða vegna ferðamannaágangs í Reykjahlíð Umhverfisstofnun hefur takmarkað umferð um Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti við Kröflu í Skútustaðahreppi. Innlent 2.8.2019 14:39
Fótbrotinn ferðalangur við Herðubreiðarlindir Núna fyrir hádegið var hálendisvakt björgunarsveita á svæðinu norðan Vatnajökuls vegna konu sem var slösuð rétt við Herðubreiðarlindir. Innlent 22.7.2019 12:56
Sumargestum Jarðbaðanna fækkar um sjö prósent Aðsókn í Jarðböðin á Mývatni dróst saman um tæp 7 prósent í júní og það sem af er júlí miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02
Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 29.6.2019 17:41
Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16
Loksins komið að því að ljúka Dettifossvegi Meira en áratug eftir að framkvæmdir hófust sér loksins fyrir endann á lagningu nýs Dettifossvegar. Tilboð í gerð síðasta áfangans hafa nú verið opnuð hjá Vegagerðinni. Innlent 19.6.2019 21:40
Rússinn með falda myndavél þegar hann greiddi sektina á lögreglustöðinni Rússneska Instagram-stjarnan Alexander Tikhomirov hefur birt um hálftíma langt myndband frá Íslandsreisu sinni fyrr í mánuðinum en í ferðinni gerðist hann sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit. Innlent 19.6.2019 13:43
Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:02
Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. Innlent 9.6.2019 18:10
Rússinn sem spændi um Bjarnarflagið segir suma ekki geta lifað án þess að brjóta reglurnar "Ekki gera þetta, ekki gera hitt, ekki labba, hér má ekki anda. Það má ekki fljúga dróna hér þú mátt ekki fara af veginum og svo framvegis,“ þetta segir við Instagram-mynd rússnesku instagramstjörnunnar umdeildu, Alexander "Sasha“ Tikhomirov. Innlent 8.6.2019 14:10
Eyjafjarðardeild 4x4 klúbbsins lagaði Bjarnarflagið: „Kunna svo sannarlega að vinna“ Landeigandi segir óljóst hvenær svæðið muni ná sér að fullu aftur. Innlent 6.6.2019 10:36
„Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Innlent 4.6.2019 13:33
Verði öðrum vonandi víti til varnaðar Landeigandi Reykjahlíðar kallar eftir því að yfirvöld breyti lagaumhverfi í kringum utanvegaakstur eftir að rússnesk samfélagsmiðlastjarna ók út á jarðhitasvæði. Viðvörunarbjöllur hringja hjá Umhverfisstofnun vegna málsins. Innlent 4.6.2019 02:00
Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. Innlent 3.6.2019 14:04
Skilur lítið í köldum kveðjum Íslendinga: „Af hverju eruð þið svona reið?“ Ferðamannsins bíður fleiri hundruð þúsund króna sekt fyrir utanvegaaksturinn í Bjarnarflagi. Innlent 3.6.2019 11:15
Instagramstjörnur göntuðust með utanvegaakstur við Mývatn Lögreglumenn frá Húsavík höfðu í dag afskipti af ökumanni bifreiðar sem ekið hafði verið utan vegar í Bjarnarflagi við Mývatn. Lögreglan á Norðurlandi eystra staðfestir í samtali við Vísi að ökumaður bílsins og farþegar hafi verið boðaðir til móts við lögreglu á morgun til að ganga frá málinu. Innlent 2.6.2019 22:00
Málþóf gæti eyðilagt Mývatnsferð Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar verður haldinn í Mývatnssveit um miðjan júní - að því gefnu að þingið hafi lokið störfum. Innlent 30.5.2019 02:02
Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19
Forseti Íslands fer Píslargöngu umhverfis Mývatn Tæplega hundrað manns, þar á meðal Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, lögðu af stað í hina árlegu Píslargöngu umhverfis Mývatn. Þátttakendur eru ýmist gangandi, á hjólum eða á hjólaskíðum. Innlent 19.4.2019 11:02
Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. Innlent 15.4.2019 11:47
Loka hringvegi vegna prófana Þjóðvegi eitt austan Námaskarðs verður lokað milli klukkan hálf átta og níu í dag vegna þrýstiprófana í Kröfluvirkjun og Bjarnarflagi. Innlent 29.3.2019 03:04
Veðurtepptir ljósmyndarar láta veðrið ekki á sig fá Stór hópur erlendra ljósmyndara bíður nú af sér óveðrið sem gengur yfir landið á Sel Hóteli við Mývatn. Bálhvasst er í Mývatnssveit en ferðamennirnir eru hinir rólegustu að sögn hótelstjórans. Innlent 26.2.2019 11:46
Krefjast tíðari moksturs á Dettifossvegi Stjórn Markaðstofu Norðurland segir að þjónusta Vegagerðarinnar við Dettifossveg að vetrarlagi sé óásættanleg. Ekki sé boðlegt að vegurinn að einni helsti náttúruperlu landsins sé aðeins mokaður tvisvar sinnum á ári að vetrarlagi Innlent 25.2.2019 17:42
Landeigendur í mál við hreppinn Landeigendur Reykjahlíðar í Þingeyjarsýslu hafa stefnt Skútustaðahreppi fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra og krefjast þess að fá hærri greiðslu fyrir heitt vatn en heitt vatn til hreppsins kemur úr landi Reykjahlíðar. Innlent 8.2.2019 03:01