Hornstrandir

Fréttamynd

Líklegast að skaðvaldurinn hafi verið rekaviðardrumbur

Betur fór en á horfðist þegar leki kom að farþegabátnum Bjarma á fimmta tímanum í gær. Tökulið breska ríkisútvarpsins BBC, sem var í bátnum, var híft um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í varúðarskyni í gærkvöldi. Eigandi bátsins segir engan bilbug á hópnum en hann fékk engu að síður áfallahjálp. Talið er að báturinn hafi keyrt á rekaviðardrumb.

Innlent
Fréttamynd

Horfin tíð á Hornströndum

Hesteyri – Margrét Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík sendi Vilmundi Jónssyni landlækni, afa mínum, bréf 1945 og segir þar:

Skoðun
Fréttamynd

Stoltur og þakklátur eftir björgun á Hornströndum

Þrátt fyrir að þekkja fjöllin á norðanverðum Vestfjörðum eins og handarbakið á sér varð þokan til þess að Bolvíkingurinn Benedikt Sigurðsson, og göngugarpar sem voru með honum í hóp, lenti í sjálfheldu á Hornströndum í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum

Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag.

Innlent
Fréttamynd

Túristaþyrla í Hornvík vekur furðu Ísfirðinga

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vill að Umhverfisstofnun svari því hvort sveitarfélagið geti bannað þyrluflug og -lendingar í friðlandinu á Hornströndum. Ferðaþjónustufyrirtæki hafi brotið gegn takmörkunum sem settar voru 2014.

Innlent
Fréttamynd

Enginn ósigur að vera lifandi

Ed Viesturs er eini Bandaríkjamaðurinn sem klifið hefur alla fjórtán tinda sem gnæfa yfir átta þúsund metra hæð án aukasúrefnis. Ed ferðaðist um Hornstrandir á fjallaskíðum fyrri skemmstu. Hann ræddi við Fréttablaðið við lok ferða

Innlent