Jafnréttismál Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Alls eru 134 fyrirtæki og stofnanir komnar með jafnlaunavottun af þeim 269 sem áttu að hafa öðlast hana fyrir áramótin. Innlent 2.1.2020 11:54 Endurspeglun samfélagsins Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Skoðun 30.12.2019 10:00 Kvenfélagasamband Íslands fær styrk frá ríkisstjórninni Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Innlent 20.12.2019 13:18 Sólveig Anna birtir myndband til stuðnings fullyrðingum um kvennakúgun í Reykjavík Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjóra og félaga hans úr Samfylkingunni, Viðreisn og Vinstri grænum sem mynda meirihluta í borgarstjórn sýna einstakan hroka sem aðeins meðlimir valdastéttarinnar geti sýnt. Innlent 19.12.2019 10:20 Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. Fótbolti 17.12.2019 06:21 Ellefta árið í röð sem jafnrétti kynjanna mælist mest á Íslandi Ísland er efst á nýjum lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest í heiminum. Innlent 17.12.2019 06:53 Konur „óumdeilanlega betri“ en karlar Þrátt fyrir að konur séu ekki fullkomnar eru þær óumdeilanlega betri en karlmenn, að sögn Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 16.12.2019 08:43 Mikilvægt að koma húmornum til skila á táknmáli Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. Innlent 27.11.2019 17:33 Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019 Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2019 en þau voru veitt á fundi um jafnréttismál sem haldinn var í Hátíðasal Háskóla Íslands í morgun. Innlent 27.11.2019 16:37 Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23 Kraftar kvenna og ungmenna nýtist í friðarumleitunum í Úkraínu Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Innlent 24.11.2019 18:51 Árborg fær jafnlaunavottun Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Innlent 23.11.2019 14:33 Icelandair setur stefnuna á enn meiri sjálfvirkni Flugfélagið hefur einsett sér að auka sjálfvirkni í reksti sínum og því fyrirséð að störf hjá flugfélaginu muni breytast. Viðskipti innlent 21.11.2019 08:56 Enginn mun verða skikkaður í hælaskó Icelandair tilkynnti á nýafstöðnu Heimsþingi kvenleiðtoga fyrirheit sín um kynjajafnrétti. Fyrirtækið ætlar meðal annars að fjölga karlflugþjónum og samræma reglur um milli kynja varðandi einkennisfatnað starfsmanna. Viðskipti innlent 21.11.2019 06:00 Karlar losni við karlmennskuna „Margir karlmenn og drengir glíma við óraunhæfar staðalmyndir karlmennskunnar sem krefur þá um tiltekna hegðun, viðhorf og útlit“ Innlent 19.11.2019 02:13 450 alþjóðlegir kvenleiðtogar ræða málin í Hörpu Markmiðið með þinginu er að skapa vettvang fyrir konur til að ræða og finna leiðir til að takast á við ýmsar áskoranir sem heimsbyggðin stendur frami fyrir. Innlent 18.11.2019 13:59 Breytingar í búningsklefanum Við sitjum saman og bíðum eftir börnunum okkar inni í búningsklefa. Skoðun 18.11.2019 10:30 Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag, sem Ísland var í forystu fyrir, var á föstudag samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Kynningar 18.11.2019 08:56 Dagný þurfti að selja bílinn til að dæmið gengi upp Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir segir ómögulegt að vera íslensk knattspyrnukona og spila bæði með þeim bestu í heimi og íslenska landsliðinu. Fótbolti 17.11.2019 22:27 Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. Fótbolti 16.11.2019 16:09 „Vöndum til verka“ – hópuppsagnir og jafnréttismál Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá HR, er gestur Unnar í hlaðvarpinu "Á mannauðsmáli“. Í spjalli sínu við Unni fer Ella Sigga meðal annars yfir hvernig undirbúa megi stjórnendur sem þurfa að segja upp fólki, mikilvægi ráðgjafar til starfsfólks sem missir vinnuna og hvernig má hlúa að þeim sem eftir eru. Kynningar 13.11.2019 14:41 Meirihluti hefur ekki öðlast jafnlaunavottun á tilsettum tíma Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti stöðu jafnlaunavottunar á ríkisstjórnarfundi í vikunni. Innlent 9.11.2019 03:08 Fékk ekki að borða á veitingastað í London því hún er kona Kristín Edwald, lögmaður og veiðikona, segist aldrei þessu vant hafa orðið kjaftstopp þegar henni var tjáð í stangveiðiklúbbi í London í dag að konur væru ekki leyfðar á veitingastaðnum. Innlent 7.11.2019 17:05 Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jafnréttissjónarmið bankans tvíráð. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:46 Kanni kynbundinn launamun söngvara Íslensku óperunnar Formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna segir kjarasamninga hafa verið brotna í samningum Íslensku óperunnar við söngvara sem tóku þátt í sýningunni Brúðkaup Fígarós. Æfingalaun kvenkyns söngvara hafi verið afar lág. Verið sé að snúa niður kjör þeirra sem í raun beri uppi árangur Óperunnar. Innlent 5.11.2019 07:15 Er jafnrétti í þínu fundarherbergi? Á Íslandi ríkir eitthvert mesta jafnrétti sem fyrir finnst í heiminum enda Ísland efst á lista yfir stöðu kynjajafnréttis í heiminum eins og fram kom í nýjustu skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Skoðun 4.11.2019 12:23 Bein útsending: Kynjaþing Kynjaþing fer nú fram í Norræna húsinu. Fylgjast má með þinginu í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 2.11.2019 13:18 Vildu sleppa við 250 þúsund krónurnar en þurfa nú að borga milljón Íslenska ríkið var í morgun sýknað af kröfum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem vildi fá úrskurð um 250 þúsund króna málskostnað, sem félaginu var gert að greiða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, felldan úr gildi. Innlent 1.11.2019 11:25 Katrín heiðraði Rauðsokkur, Rótina og Knúz Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í gær. Innlent 1.11.2019 10:25 Bein útsending: Jafnrétti til útflutnings Ráðstefnan Jafnrétti til útflutnings sem er á vegum utanríkisráðuneytisins, Uppbyggingarsjóðs EES, Portúgal og Noregs hefst í dag. Þar verður kynnt hvað íslensk samtök og stofnanir hafa upp á að bjóða. Hvaða leiðir hafa verið farnar og hvaða aðferðir þróaðar sem skilað hafa árangri í jafnréttisbaráttunni hér á landi. Innlent 31.10.2019 08:26 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Alls eru 134 fyrirtæki og stofnanir komnar með jafnlaunavottun af þeim 269 sem áttu að hafa öðlast hana fyrir áramótin. Innlent 2.1.2020 11:54
Endurspeglun samfélagsins Það er ávallt notalegt þegar fjölmiðlar sinna ætluðu hlutverki sínu sem fjórða valdið og endurspegla samfélagið á raunsannan máta. Skoðun 30.12.2019 10:00
Kvenfélagasamband Íslands fær styrk frá ríkisstjórninni Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Kvenfélagasambands Íslands í tilefni af 90 ára afmæli þess árið 2020. Innlent 20.12.2019 13:18
Sólveig Anna birtir myndband til stuðnings fullyrðingum um kvennakúgun í Reykjavík Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjóra og félaga hans úr Samfylkingunni, Viðreisn og Vinstri grænum sem mynda meirihluta í borgarstjórn sýna einstakan hroka sem aðeins meðlimir valdastéttarinnar geti sýnt. Innlent 19.12.2019 10:20
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. Fótbolti 17.12.2019 06:21
Ellefta árið í röð sem jafnrétti kynjanna mælist mest á Íslandi Ísland er efst á nýjum lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest í heiminum. Innlent 17.12.2019 06:53
Konur „óumdeilanlega betri“ en karlar Þrátt fyrir að konur séu ekki fullkomnar eru þær óumdeilanlega betri en karlmenn, að sögn Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 16.12.2019 08:43
Mikilvægt að koma húmornum til skila á táknmáli Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. Innlent 27.11.2019 17:33
Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019 Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2019 en þau voru veitt á fundi um jafnréttismál sem haldinn var í Hátíðasal Háskóla Íslands í morgun. Innlent 27.11.2019 16:37
Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23
Kraftar kvenna og ungmenna nýtist í friðarumleitunum í Úkraínu Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Innlent 24.11.2019 18:51
Árborg fær jafnlaunavottun Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Innlent 23.11.2019 14:33
Icelandair setur stefnuna á enn meiri sjálfvirkni Flugfélagið hefur einsett sér að auka sjálfvirkni í reksti sínum og því fyrirséð að störf hjá flugfélaginu muni breytast. Viðskipti innlent 21.11.2019 08:56
Enginn mun verða skikkaður í hælaskó Icelandair tilkynnti á nýafstöðnu Heimsþingi kvenleiðtoga fyrirheit sín um kynjajafnrétti. Fyrirtækið ætlar meðal annars að fjölga karlflugþjónum og samræma reglur um milli kynja varðandi einkennisfatnað starfsmanna. Viðskipti innlent 21.11.2019 06:00
Karlar losni við karlmennskuna „Margir karlmenn og drengir glíma við óraunhæfar staðalmyndir karlmennskunnar sem krefur þá um tiltekna hegðun, viðhorf og útlit“ Innlent 19.11.2019 02:13
450 alþjóðlegir kvenleiðtogar ræða málin í Hörpu Markmiðið með þinginu er að skapa vettvang fyrir konur til að ræða og finna leiðir til að takast á við ýmsar áskoranir sem heimsbyggðin stendur frami fyrir. Innlent 18.11.2019 13:59
Breytingar í búningsklefanum Við sitjum saman og bíðum eftir börnunum okkar inni í búningsklefa. Skoðun 18.11.2019 10:30
Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag, sem Ísland var í forystu fyrir, var á föstudag samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Kynningar 18.11.2019 08:56
Dagný þurfti að selja bílinn til að dæmið gengi upp Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir segir ómögulegt að vera íslensk knattspyrnukona og spila bæði með þeim bestu í heimi og íslenska landsliðinu. Fótbolti 17.11.2019 22:27
Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. Fótbolti 16.11.2019 16:09
„Vöndum til verka“ – hópuppsagnir og jafnréttismál Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá HR, er gestur Unnar í hlaðvarpinu "Á mannauðsmáli“. Í spjalli sínu við Unni fer Ella Sigga meðal annars yfir hvernig undirbúa megi stjórnendur sem þurfa að segja upp fólki, mikilvægi ráðgjafar til starfsfólks sem missir vinnuna og hvernig má hlúa að þeim sem eftir eru. Kynningar 13.11.2019 14:41
Meirihluti hefur ekki öðlast jafnlaunavottun á tilsettum tíma Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti stöðu jafnlaunavottunar á ríkisstjórnarfundi í vikunni. Innlent 9.11.2019 03:08
Fékk ekki að borða á veitingastað í London því hún er kona Kristín Edwald, lögmaður og veiðikona, segist aldrei þessu vant hafa orðið kjaftstopp þegar henni var tjáð í stangveiðiklúbbi í London í dag að konur væru ekki leyfðar á veitingastaðnum. Innlent 7.11.2019 17:05
Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jafnréttissjónarmið bankans tvíráð. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:46
Kanni kynbundinn launamun söngvara Íslensku óperunnar Formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna segir kjarasamninga hafa verið brotna í samningum Íslensku óperunnar við söngvara sem tóku þátt í sýningunni Brúðkaup Fígarós. Æfingalaun kvenkyns söngvara hafi verið afar lág. Verið sé að snúa niður kjör þeirra sem í raun beri uppi árangur Óperunnar. Innlent 5.11.2019 07:15
Er jafnrétti í þínu fundarherbergi? Á Íslandi ríkir eitthvert mesta jafnrétti sem fyrir finnst í heiminum enda Ísland efst á lista yfir stöðu kynjajafnréttis í heiminum eins og fram kom í nýjustu skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Skoðun 4.11.2019 12:23
Bein útsending: Kynjaþing Kynjaþing fer nú fram í Norræna húsinu. Fylgjast má með þinginu í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 2.11.2019 13:18
Vildu sleppa við 250 þúsund krónurnar en þurfa nú að borga milljón Íslenska ríkið var í morgun sýknað af kröfum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem vildi fá úrskurð um 250 þúsund króna málskostnað, sem félaginu var gert að greiða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, felldan úr gildi. Innlent 1.11.2019 11:25
Katrín heiðraði Rauðsokkur, Rótina og Knúz Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í gær. Innlent 1.11.2019 10:25
Bein útsending: Jafnrétti til útflutnings Ráðstefnan Jafnrétti til útflutnings sem er á vegum utanríkisráðuneytisins, Uppbyggingarsjóðs EES, Portúgal og Noregs hefst í dag. Þar verður kynnt hvað íslensk samtök og stofnanir hafa upp á að bjóða. Hvaða leiðir hafa verið farnar og hvaða aðferðir þróaðar sem skilað hafa árangri í jafnréttisbaráttunni hér á landi. Innlent 31.10.2019 08:26