Fá feður að taka þátt? Ottó Sverrisson skrifar 16. mars 2021 14:01 Nú er mikið rætt um að drengir og ungir menn eigi erfitt með að fóta sig í tilverunni. Í stað þess að skella þessari skuld á “feðraveldið” eins og mörgum útlærðum snillingum í kyn og sálarfræðum er svo tamt að gera þá gæti það kanski haft áhrif að mikill hluti þessara drengja eða ungu manna komi frá skilnaðarheimilum. Síðustu hálfa öldina eða svo hefur helmingur sambanda og hjónabanda endað með skilnaði og þar til fyrir nokkrum árum þá fengu mæður forsjá barna við slíkar aðstæður. Var nokkuð ljóst að þegar úrskurðaraðilar forsjár eru fjórar konur sem störfuðu við þessa iðju hjá sýslumannsembættinu að eitthvað myndi halla á karlmenn og börn þeirra. Eini möguleiki þeirra forsjárlausu var að kæra úrskurð þessara hressu fjögra kvenna sýslumanns til dómsmálaráðuneytis. Ég veit að það sjokkerar þá sem berjast fyrir jafnrétti því þar störfuðu þrjár konur sem fóru yfir úrskurð hinna fjögurra sem oftar en ekki endaði á sama veg og áður var búið að úrskurða (hægt var að höfða forsjármál fyrir dómstólum eftir það). Þetta endaði með því að í 94% tilvika endaði forsjá hjá móður og tíðkaðist síðan að feður fengu að umgangast börn sín 4-5 daga í mánuði. Aðeins hefur þetta lagast eftir að þetta vald fluttist til dómstóla (síðustu 4-5 ár) og er hlutfallið núna að ég held um 87% þar sem lögheimili barns endar hjá móður. Því miður er umgengni enn að skornum skammti og hafa því forsjárlausir / lögheimilslausir foreldrar ákaflega takmarkaða umgengni við börn sín. Spurning hvort hér sé smá angi sem kannski mætti kalla “mæðraveldi” því fyrir utan þessar gríðarlegu viðveru með mæðrum sínum ( mæður frábærar, en það eru feður líka ) og að 95% leikskólastarfsmanna skuli vera konur og svipað hlutfall grunnskólakennara líka þá finnst mér pottur brotinn. Þegar ég heyri ásakanir um að karlmenn séu að ala drengi upp í kvenhatri/kvenfyrirlitningu með meiru þá ætti fólk að staldra við því slíkt á sannarlega ekki við rök að styðjast að mínu áliti. Þúsundir drengja eru í kvennafaðmi heima hjá sér, í leikskóla og svo skóla og sjá mjög sjaldan þann sem ætti að vera þeim fyrirmynd á karlmennsku. Ættu ekki allir foreldrar að líta í eigin barm, vera smá gagnrýnir á sjálfan sig og spyrja hvort þeir séu hluti af vandamálinu eða lausninni ? Er ekki máltæki sem segir að stundum sé hægt að fá of mikið af því góða? Til að stíga góðan uppeldisdans þarf tvo til og er ég þeirrar skoðunar að best sé fyrir börnin okkar að hafa föður og móðir sem þau geti umgengist í svipuðu hlutfalli og fengið mismunandi sýn á lífið? Líka eru til eru sambönd/hjónabönd milli sama kyns sem hafa staðið hafa sig frábærlega í uppeldi barna, gott mál. Kom flott hugmynd á dögunum að báðir foreldrar gætu haft lögheimili barna sinna eftir skilnað og væri jafn réttháir gagnvart ákvarðanatöku fyrir hönd barna og upplýsingaöflun. Með slíkri löggjöf yrði fráskildir foreldrar rólegri varðandi rétt sinn og ekki möguleiki fyrir annan aðilann að ganga fram í eigin frekju og yfirgangi. Eitthvað bakslag hefur hlaupið í okkar ágæta dómsmálaráðráðherra sem vildi frekar setja einbeitingu sína í að opna kvennaathvarf á Akureyri en hlúa að þessari löggjöf, gott og vel, vonum það besta. Verð að viðurkenna, maður eiginlega finnur til að eiga þrjú börn en vera skráður 1+0+0 á skattaskýrslu þegar maður í raun ætti að vera 1+0+3, hér er eitthvað mikið að.Einnig er ömurlegt að upplifa þegar þú vilt skoða eitthvað sem við kemur eigin barni hjá lækni eða skóla þá komi....sorry, þetta eru trúnaðarupplýsingar, get bara gefið foreldrinu sem er með lögheimilið barnsins þessar upplýsingar. Höfundur er sjálfstæður atvinnurekandi og þriggja barna faðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Fjölskyldumál Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Sjá meira
Nú er mikið rætt um að drengir og ungir menn eigi erfitt með að fóta sig í tilverunni. Í stað þess að skella þessari skuld á “feðraveldið” eins og mörgum útlærðum snillingum í kyn og sálarfræðum er svo tamt að gera þá gæti það kanski haft áhrif að mikill hluti þessara drengja eða ungu manna komi frá skilnaðarheimilum. Síðustu hálfa öldina eða svo hefur helmingur sambanda og hjónabanda endað með skilnaði og þar til fyrir nokkrum árum þá fengu mæður forsjá barna við slíkar aðstæður. Var nokkuð ljóst að þegar úrskurðaraðilar forsjár eru fjórar konur sem störfuðu við þessa iðju hjá sýslumannsembættinu að eitthvað myndi halla á karlmenn og börn þeirra. Eini möguleiki þeirra forsjárlausu var að kæra úrskurð þessara hressu fjögra kvenna sýslumanns til dómsmálaráðuneytis. Ég veit að það sjokkerar þá sem berjast fyrir jafnrétti því þar störfuðu þrjár konur sem fóru yfir úrskurð hinna fjögurra sem oftar en ekki endaði á sama veg og áður var búið að úrskurða (hægt var að höfða forsjármál fyrir dómstólum eftir það). Þetta endaði með því að í 94% tilvika endaði forsjá hjá móður og tíðkaðist síðan að feður fengu að umgangast börn sín 4-5 daga í mánuði. Aðeins hefur þetta lagast eftir að þetta vald fluttist til dómstóla (síðustu 4-5 ár) og er hlutfallið núna að ég held um 87% þar sem lögheimili barns endar hjá móður. Því miður er umgengni enn að skornum skammti og hafa því forsjárlausir / lögheimilslausir foreldrar ákaflega takmarkaða umgengni við börn sín. Spurning hvort hér sé smá angi sem kannski mætti kalla “mæðraveldi” því fyrir utan þessar gríðarlegu viðveru með mæðrum sínum ( mæður frábærar, en það eru feður líka ) og að 95% leikskólastarfsmanna skuli vera konur og svipað hlutfall grunnskólakennara líka þá finnst mér pottur brotinn. Þegar ég heyri ásakanir um að karlmenn séu að ala drengi upp í kvenhatri/kvenfyrirlitningu með meiru þá ætti fólk að staldra við því slíkt á sannarlega ekki við rök að styðjast að mínu áliti. Þúsundir drengja eru í kvennafaðmi heima hjá sér, í leikskóla og svo skóla og sjá mjög sjaldan þann sem ætti að vera þeim fyrirmynd á karlmennsku. Ættu ekki allir foreldrar að líta í eigin barm, vera smá gagnrýnir á sjálfan sig og spyrja hvort þeir séu hluti af vandamálinu eða lausninni ? Er ekki máltæki sem segir að stundum sé hægt að fá of mikið af því góða? Til að stíga góðan uppeldisdans þarf tvo til og er ég þeirrar skoðunar að best sé fyrir börnin okkar að hafa föður og móðir sem þau geti umgengist í svipuðu hlutfalli og fengið mismunandi sýn á lífið? Líka eru til eru sambönd/hjónabönd milli sama kyns sem hafa staðið hafa sig frábærlega í uppeldi barna, gott mál. Kom flott hugmynd á dögunum að báðir foreldrar gætu haft lögheimili barna sinna eftir skilnað og væri jafn réttháir gagnvart ákvarðanatöku fyrir hönd barna og upplýsingaöflun. Með slíkri löggjöf yrði fráskildir foreldrar rólegri varðandi rétt sinn og ekki möguleiki fyrir annan aðilann að ganga fram í eigin frekju og yfirgangi. Eitthvað bakslag hefur hlaupið í okkar ágæta dómsmálaráðráðherra sem vildi frekar setja einbeitingu sína í að opna kvennaathvarf á Akureyri en hlúa að þessari löggjöf, gott og vel, vonum það besta. Verð að viðurkenna, maður eiginlega finnur til að eiga þrjú börn en vera skráður 1+0+0 á skattaskýrslu þegar maður í raun ætti að vera 1+0+3, hér er eitthvað mikið að.Einnig er ömurlegt að upplifa þegar þú vilt skoða eitthvað sem við kemur eigin barni hjá lækni eða skóla þá komi....sorry, þetta eru trúnaðarupplýsingar, get bara gefið foreldrinu sem er með lögheimilið barnsins þessar upplýsingar. Höfundur er sjálfstæður atvinnurekandi og þriggja barna faðir.
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun