Vinnumarkaður Ekki í boði að gera ekki neitt Ekkert liggur fyrir um það hvort til greina komi að útvíkka löggjöf um laun í sóttkví að sögn félags- og barnamálaráðherra. Forseti Alþýðusambands Íslands segir nauðsynlegt að réttarstaða viðkvæmra hópa verði tryggð. Innlent 4.4.2020 12:05 Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Innlent 3.4.2020 13:17 Sveigjanleiki fyrir fólk og fyrirtæki Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:41 Mér ofbýður Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór. Skoðun 3.4.2020 09:31 31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. Innlent 3.4.2020 07:23 Ertu metin/n að verðleikum? Jöfnum leikinn! Nám fer ekki eingöngu fram innan hefðbundins skólakerfis heldur við ýmis konar aðstæður. Skoðun 2.4.2020 15:59 Ástæða þess að stefnumótun er það besta í krísu Dagarnir undanfarið og óvissan sem þeim hefur fylgt minna mig á bankahrunið haustið 2008. Ég tók við sem framkvæmdastjóri eignastýringar Íslandsbanka nánast daginn eftir að bankarnir féllu. Skoðun 2.4.2020 15:01 Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33 Kaupmáttartrygging sé skilyrði fyrir lífeyrissjóðsleiðinni Formaður VR segir að 1% kaupmáttarrýrnun kosti félagsmann VR á meðallaunum 4.300 krónur á meðan réttindin sem skerðist á móti vegna lækkunar mótframlags nemi um 700 krónum. Innlent 2.4.2020 12:25 Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. Atvinnulíf 2.4.2020 10:07 Bein útsending: Leiðir til að bæta líðan og starfsupplifun Snæbjörn Ingólfsson og Bergsveinn Ólafsson fara yfir einfaldar leiðir að betri starfsupplifun og hvernig skapa megi betri vinnustað í dag en í gær. Viðskipti innlent 2.4.2020 08:23 „Ástæðulaust fyrir okkur að vera að berja hausnum við stein“ Minnst þrír hafa sagt sig úr miðstjórn Alþýðusambands Íslands, þar á meðal fyrsti varaforseti sambandsins. Innlent 1.4.2020 22:22 Tvöfalt fleiri umsóknir á einum mánuði en allt árið í fyrra Vinnumálastofnun bárust um 32.000 umsóknir um greiðslur í mars, um tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segist aldrei hafa horft upp á annað eins og biður fólk um að hafa skilning á miklu álagi sem er á starfsmönnum hennar. Innlent 1.4.2020 15:29 SA segir fyrirtækin ekki hafa efni á að hækka laun um fjóra milljarða á mánuði Samtök atvinnulífsins vilja fresta þeim launahækkunum sem tóku gildi í gær um þrjá til sex mánuði. Hver mánuður með þessum hækkunum kosti atvinnulífið fjóra milljarða króna. Hafa einnig lagt til frestun á mótframlagi fyrirtækja í lífeyrissjóði. Innlent 1.4.2020 14:54 Ferðaþjónustan æf út í ASÍ Samtök ferðaþjónustunnar skora á Alþýðusamband Íslands að breyta afstöðu sinni til þeirra hugmynda sem viðraðar hafa verið, sem draga myndu úr launakostnaði fyrirtækja. Innlent 1.4.2020 14:35 Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:01 Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39 Hátt í sextíu milljarðar í atvinnuleysisbætur Tuttugu og fimm þúsund umsóknir um hlutabætur sýna að úrræðið er að virka að sögn félagsmálaráðherra. Hann gerir ráð fyrir að hátt í sextíu milljarðar verði greiddir í atvinnuleysisbætur á árinu og segir erfitt að horfa upp á ástandið. Fyrirtæki eigi ekki að nýta þessar aðstæður til bótasvika Innlent 1.4.2020 12:37 Vill endurskoða lögin og hafa eldri en sjötíu ára með Formaður Velferðarnefndar hefur gert að tillögu sinni að lögum um hlutabætur verði breytt svo þau nái líka til fólks eldra en sjötíu ára. Innlent 1.4.2020 11:04 Hlutabætur misnotaðar á sama tíma og atvinnuleysi eykst sem aldrei fyrr Á einungis tveimur dögum hafa borist tugir tilkynninga um misnotkun á nýju hlutastarfaúrræði. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir það miður nú þegar atvinnuleysi eykst hraðar en nokkru sinni fyrr. Innlent 31.3.2020 19:12 Penninn segir upp 90 starfsmönnum Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir. Viðskipti innlent 31.3.2020 16:49 Sögulegar uppsagnatölur og bæjarstjóri áhyggjufullur Aldrei hafa fleiri misst vinnuna eða hluta úr vinnu á jafn skömmum tíma líkt og nú, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið er mest í Reykjanesbæ og óttast bæjarstjóri að það gæti farið upp í tuttugu prósent. Innlent 31.3.2020 11:51 Stjórnarandstaðan segir slegið á útrétta hönd hennar Stjórnarandstaðan segir stjórnarflokkana slá á útrétta hönd hennar með því að fella allar hennar tillögur. Atvinnuleysi og samdráttur í samfélaginu verði mun meiri en stjórnarflokkarnir geri ráð fyrir. Innlent 31.3.2020 11:50 Hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir í mars Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir hjá fyrirtækjum þar sem af er marsmánuði. Alls taka uppsagnirnar til 695 starfsmanna. Viðskipti innlent 31.3.2020 07:43 Grunur um að fyrirtæki misnoti ríkisaðstoð vegna faraldursins Eflingu og ASÍ hafa borist ábendingar um að fyrirtæki láti starfsfólk á hlutabótum vegna skerts starfshlutfalls vinna fullt starf. Þannig færi fyrirtækin launakostnað yfir á ríkið án þess að verða af vinnu starfsmanna sinna. Innlent 30.3.2020 18:23 Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24 Margir einmana í vinnunni Fleiri karlmenn segjast einmana í vinnunni en konur og fólk yngri en fertugt upplifir einmanaleika í vinnunni hvað mest. Rýnt í niðurstöður rannsókna frá árinu 2019. Atvinnulíf 30.3.2020 15:50 Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08 Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. Innlent 30.3.2020 12:18 Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 99 ›
Ekki í boði að gera ekki neitt Ekkert liggur fyrir um það hvort til greina komi að útvíkka löggjöf um laun í sóttkví að sögn félags- og barnamálaráðherra. Forseti Alþýðusambands Íslands segir nauðsynlegt að réttarstaða viðkvæmra hópa verði tryggð. Innlent 4.4.2020 12:05
Afgreiðslumaður segist stundum vera stressaður vegna faraldursins Þrátt fyrir að framlínufólk Krónunnar afgreiði fjölda fólks á degi hverjum hefur aðeins einn starfsmaður veikst af Covid-19 að sögn stjórnanda. Engin hafi þurft að fara í sóttkví. Innlent 3.4.2020 13:17
Sveigjanleiki fyrir fólk og fyrirtæki Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:41
Mér ofbýður Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór. Skoðun 3.4.2020 09:31
31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. Innlent 3.4.2020 07:23
Ertu metin/n að verðleikum? Jöfnum leikinn! Nám fer ekki eingöngu fram innan hefðbundins skólakerfis heldur við ýmis konar aðstæður. Skoðun 2.4.2020 15:59
Ástæða þess að stefnumótun er það besta í krísu Dagarnir undanfarið og óvissan sem þeim hefur fylgt minna mig á bankahrunið haustið 2008. Ég tók við sem framkvæmdastjóri eignastýringar Íslandsbanka nánast daginn eftir að bankarnir féllu. Skoðun 2.4.2020 15:01
Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33
Kaupmáttartrygging sé skilyrði fyrir lífeyrissjóðsleiðinni Formaður VR segir að 1% kaupmáttarrýrnun kosti félagsmann VR á meðallaunum 4.300 krónur á meðan réttindin sem skerðist á móti vegna lækkunar mótframlags nemi um 700 krónum. Innlent 2.4.2020 12:25
Lægri útborgun hjá þeim tekjulægstu sem fara í skert starfshlutfall Tekjulægstu hóparnir fá minni útborgað frá Vinnumálastofnun því ónýttur persónuafsláttur er ekki nýttur við útgreiðslu bóta. Atvinnulíf 2.4.2020 10:07
Bein útsending: Leiðir til að bæta líðan og starfsupplifun Snæbjörn Ingólfsson og Bergsveinn Ólafsson fara yfir einfaldar leiðir að betri starfsupplifun og hvernig skapa megi betri vinnustað í dag en í gær. Viðskipti innlent 2.4.2020 08:23
„Ástæðulaust fyrir okkur að vera að berja hausnum við stein“ Minnst þrír hafa sagt sig úr miðstjórn Alþýðusambands Íslands, þar á meðal fyrsti varaforseti sambandsins. Innlent 1.4.2020 22:22
Tvöfalt fleiri umsóknir á einum mánuði en allt árið í fyrra Vinnumálastofnun bárust um 32.000 umsóknir um greiðslur í mars, um tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segist aldrei hafa horft upp á annað eins og biður fólk um að hafa skilning á miklu álagi sem er á starfsmönnum hennar. Innlent 1.4.2020 15:29
SA segir fyrirtækin ekki hafa efni á að hækka laun um fjóra milljarða á mánuði Samtök atvinnulífsins vilja fresta þeim launahækkunum sem tóku gildi í gær um þrjá til sex mánuði. Hver mánuður með þessum hækkunum kosti atvinnulífið fjóra milljarða króna. Hafa einnig lagt til frestun á mótframlagi fyrirtækja í lífeyrissjóði. Innlent 1.4.2020 14:54
Ferðaþjónustan æf út í ASÍ Samtök ferðaþjónustunnar skora á Alþýðusamband Íslands að breyta afstöðu sinni til þeirra hugmynda sem viðraðar hafa verið, sem draga myndu úr launakostnaði fyrirtækja. Innlent 1.4.2020 14:35
Rétt vinnubrögð geta skipt sköpum um það hver eftirköstin verða fyrir samfélagið Atvinnulíf 1.4.2020 13:01
Stærri biti en verkalýðshreyfingin var tilbúin að kyngja Samtök atvinnulífsins segja afstöðu verkalýðshreyfingarinnar mikil vonbrigði og óhjákvæmilegt sé að fleiri fyrirtæki muni neyðast til að grípa til uppsagna. Innlent 1.4.2020 12:39
Hátt í sextíu milljarðar í atvinnuleysisbætur Tuttugu og fimm þúsund umsóknir um hlutabætur sýna að úrræðið er að virka að sögn félagsmálaráðherra. Hann gerir ráð fyrir að hátt í sextíu milljarðar verði greiddir í atvinnuleysisbætur á árinu og segir erfitt að horfa upp á ástandið. Fyrirtæki eigi ekki að nýta þessar aðstæður til bótasvika Innlent 1.4.2020 12:37
Vill endurskoða lögin og hafa eldri en sjötíu ára með Formaður Velferðarnefndar hefur gert að tillögu sinni að lögum um hlutabætur verði breytt svo þau nái líka til fólks eldra en sjötíu ára. Innlent 1.4.2020 11:04
Hlutabætur misnotaðar á sama tíma og atvinnuleysi eykst sem aldrei fyrr Á einungis tveimur dögum hafa borist tugir tilkynninga um misnotkun á nýju hlutastarfaúrræði. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir það miður nú þegar atvinnuleysi eykst hraðar en nokkru sinni fyrr. Innlent 31.3.2020 19:12
Penninn segir upp 90 starfsmönnum Penninn ehf. hefur í dag tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir sem falla undir lög um hópuppsagnir. Viðskipti innlent 31.3.2020 16:49
Sögulegar uppsagnatölur og bæjarstjóri áhyggjufullur Aldrei hafa fleiri misst vinnuna eða hluta úr vinnu á jafn skömmum tíma líkt og nú, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið er mest í Reykjanesbæ og óttast bæjarstjóri að það gæti farið upp í tuttugu prósent. Innlent 31.3.2020 11:51
Stjórnarandstaðan segir slegið á útrétta hönd hennar Stjórnarandstaðan segir stjórnarflokkana slá á útrétta hönd hennar með því að fella allar hennar tillögur. Atvinnuleysi og samdráttur í samfélaginu verði mun meiri en stjórnarflokkarnir geri ráð fyrir. Innlent 31.3.2020 11:50
Hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir í mars Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um sautján hópuppsagnir hjá fyrirtækjum þar sem af er marsmánuði. Alls taka uppsagnirnar til 695 starfsmanna. Viðskipti innlent 31.3.2020 07:43
Grunur um að fyrirtæki misnoti ríkisaðstoð vegna faraldursins Eflingu og ASÍ hafa borist ábendingar um að fyrirtæki láti starfsfólk á hlutabótum vegna skerts starfshlutfalls vinna fullt starf. Þannig færi fyrirtækin launakostnað yfir á ríkið án þess að verða af vinnu starfsmanna sinna. Innlent 30.3.2020 18:23
Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24
Margir einmana í vinnunni Fleiri karlmenn segjast einmana í vinnunni en konur og fólk yngri en fertugt upplifir einmanaleika í vinnunni hvað mest. Rýnt í niðurstöður rannsókna frá árinu 2019. Atvinnulíf 30.3.2020 15:50
Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30.3.2020 14:08
Vilja að starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu fái 200 þúsund í bónus Fimm flokkar stjórnarandstöðunnar leggja til að 30 milljörðum verði varið til viðbótar við þær efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar kynnt. Innlent 30.3.2020 12:18
Hefur áhyggjur af áhrifum faraldursins á stöðu vinnumála á Suðurnesjum Atvinnuleysi á Suðurnesjum er nú 13,6 prósent og fer líklega hækkandi. Innlent 29.3.2020 13:16