Strætó Röskun á akstri strætó í óveðrinu Gular viðvaranir verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Innlent 7.1.2020 08:30 Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. Innlent 4.1.2020 17:47 Vegagerðin tekur við leiðum Strætó á landsbyggðinni Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Innlent 30.12.2019 07:34 Breytingar á gjaldskrá Strætó um áramótin Stjórn Strætó bs. tók þá ákvörðun á fundi í nóvember að breyta gjaldskrá fyrirtækisins. Er það samkvæmt tilkynningu í takt við almenna verðlagsþróun. Innlent 27.12.2019 13:53 Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. Skoðun 27.12.2019 13:18 Svona ekur strætó yfir jól og áramót Akstur Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni verður samkvæmt helgidagaáætlun yfir jól og áramót. Innlent 23.12.2019 12:49 Meirihluti íbúa verði mun nær stoppistöðvum stofnleiða Strætó en nú er Í nýju leiðaneti Strætó, sem kynnt er í áfangaskýrslu sem kom út í dag, er lagt til að stofnleiðir Strætó verði samtals sjö talsins. Innlent 18.12.2019 10:30 Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Innlent 9.12.2019 13:12 Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. Innlent 8.12.2019 08:44 Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. Innlent 5.12.2019 08:53 Almenningssamgöngur barna og ungmenna Í ört vaxandi sveitarfélagi eins og Garðabæ verða almenningssamgöngur veigameiri þáttur í allri uppbyggingu. Skoðun 2.12.2019 07:16 Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Innlent 28.11.2019 11:19 Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú nú um klukkan tvö. Innlent 27.11.2019 14:20 Alrangt að olíuknúinn strætisvagn mengi á við 7.500 fólksbíla Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó Bs. segir að ýmsar rangfærslur séu uppi um umhverfisáhrif af olíuknúnum strætisvögnum sem gæti skýrst af rangtúlkun á þeim gögnum sem liggja fyrir. Innlent 27.11.2019 13:40 Olíureykur truflar farþega í rafknúnum vögnum Strætó Olíureykur úr miðstöð rafmagnsvagna Strætó bs. á það til að leita inn í farþegarými þegar miðstöðin er í gangi. Vagnstjóri segist hafa fundið fyrir höfuðverk. Strætó segir nýrri tækni fylgja áskoranir. Þrettán kvartanir sagðar hafa borist fyrirtækinu. Nú er beðið eftir búnaði frá Finnlandi til að leysa vandamálið. Innlent 13.11.2019 02:28 Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum Strætó Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum fyrir utan Vestfirði. Innlent 10.11.2019 12:35 Strætóferðir á landsbyggðinni raskast á morgun vegna veðurs Gul viðvörun er í gildi um allt land á morgun. Innlent 9.11.2019 19:04 Mega búast við „gráum dögum“ í vikunni Auknar líkur eru á svokölluðum "gráum dögum“ í vikunni þar sem loftmengun á höfuðborgarsvæðinu gæti farið yfir heilsuverndarmörk. Innlent 31.10.2019 14:41 Össur strætóbílsstjóri stoppaði vagninn og fékk farþega til að taka húið Strætóbílstjóri sem hefur skreytt vagninn sinn í áraraðir fyrir landsleiki í knattspyrnu segist elska liðið. Draumur hans er að hitta landsliðið og fá í strætó til sín. Þetta er í eina skipti sem þið fáið tækifæri til að vera með hávaða í strætó sagði hann við farþega í dag þegar hann fékk þá til að gera Hú-ið með sér. Innlent 14.10.2019 17:45 Vilja fjölga farþegum strætó Vonast er til þess að farþegum strætó fjölgi með tilkomu nýs leiðarnets sem var kynnt í gær. Framkvæmdastjóri Strætó segir að með nýja kerfinu gæti orðið fljótlegra að ferðast með strætó en á einkabílnum. Innlent 10.10.2019 19:31 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. Innlent 10.10.2019 08:39 Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. Innlent 30.9.2019 12:05 Frítt í strætó í dag vegna bíllausa dagsins Bíllausi dagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og í tilefni þess verður frítt í Strætó á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 22.9.2019 07:36 Ráð á ráð ofan Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu. Skoðun 20.9.2019 02:03 Farþegar sex prósentum fleiri á þessu ári Fyrstu átta mánuði ársins voru þau tæpar 7,8 milljónir sem er rúmlega 440 þúsund fleiri en á sama tíma í fyrra. Innlent 20.9.2019 02:01 „Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18 Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. Viðskipti innlent 27.8.2019 21:22 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Innlent 24.8.2019 15:38 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Innlent 19.8.2019 09:33 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. Innlent 19.8.2019 02:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Röskun á akstri strætó í óveðrinu Gular viðvaranir verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Innlent 7.1.2020 08:30
Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. Innlent 4.1.2020 17:47
Vegagerðin tekur við leiðum Strætó á landsbyggðinni Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Innlent 30.12.2019 07:34
Breytingar á gjaldskrá Strætó um áramótin Stjórn Strætó bs. tók þá ákvörðun á fundi í nóvember að breyta gjaldskrá fyrirtækisins. Er það samkvæmt tilkynningu í takt við almenna verðlagsþróun. Innlent 27.12.2019 13:53
Metantillaga Flokks fólksins sem lögð var fram í borgarstjórn í júní skilar árangri Strætó bs. skoðar nú fýsileika þess að metanvæða hluta af bílaflota fyrirtækisins. Markmiðið er að nýta mikla umframframleiðslu Sorpu bs. á gastegundinni. Skoðun 27.12.2019 13:18
Svona ekur strætó yfir jól og áramót Akstur Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni verður samkvæmt helgidagaáætlun yfir jól og áramót. Innlent 23.12.2019 12:49
Meirihluti íbúa verði mun nær stoppistöðvum stofnleiða Strætó en nú er Í nýju leiðaneti Strætó, sem kynnt er í áfangaskýrslu sem kom út í dag, er lagt til að stofnleiðir Strætó verði samtals sjö talsins. Innlent 18.12.2019 10:30
Tvísýnt með akstur Strætó í höfuðborginni á morgun Tvísýnt gæti orðið með nokkrar leiðir Strætó innan höfuðborgarsvæðisins, eins og leið 15 sem ekur Vesturlandsveg milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Innlent 9.12.2019 13:12
Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. Innlent 8.12.2019 08:44
Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. Innlent 5.12.2019 08:53
Almenningssamgöngur barna og ungmenna Í ört vaxandi sveitarfélagi eins og Garðabæ verða almenningssamgöngur veigameiri þáttur í allri uppbyggingu. Skoðun 2.12.2019 07:16
Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Innlent 28.11.2019 11:19
Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú nú um klukkan tvö. Innlent 27.11.2019 14:20
Alrangt að olíuknúinn strætisvagn mengi á við 7.500 fólksbíla Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó Bs. segir að ýmsar rangfærslur séu uppi um umhverfisáhrif af olíuknúnum strætisvögnum sem gæti skýrst af rangtúlkun á þeim gögnum sem liggja fyrir. Innlent 27.11.2019 13:40
Olíureykur truflar farþega í rafknúnum vögnum Strætó Olíureykur úr miðstöð rafmagnsvagna Strætó bs. á það til að leita inn í farþegarými þegar miðstöðin er í gangi. Vagnstjóri segist hafa fundið fyrir höfuðverk. Strætó segir nýrri tækni fylgja áskoranir. Þrettán kvartanir sagðar hafa borist fyrirtækinu. Nú er beðið eftir búnaði frá Finnlandi til að leysa vandamálið. Innlent 13.11.2019 02:28
Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum Strætó Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum fyrir utan Vestfirði. Innlent 10.11.2019 12:35
Strætóferðir á landsbyggðinni raskast á morgun vegna veðurs Gul viðvörun er í gildi um allt land á morgun. Innlent 9.11.2019 19:04
Mega búast við „gráum dögum“ í vikunni Auknar líkur eru á svokölluðum "gráum dögum“ í vikunni þar sem loftmengun á höfuðborgarsvæðinu gæti farið yfir heilsuverndarmörk. Innlent 31.10.2019 14:41
Össur strætóbílsstjóri stoppaði vagninn og fékk farþega til að taka húið Strætóbílstjóri sem hefur skreytt vagninn sinn í áraraðir fyrir landsleiki í knattspyrnu segist elska liðið. Draumur hans er að hitta landsliðið og fá í strætó til sín. Þetta er í eina skipti sem þið fáið tækifæri til að vera með hávaða í strætó sagði hann við farþega í dag þegar hann fékk þá til að gera Hú-ið með sér. Innlent 14.10.2019 17:45
Vilja fjölga farþegum strætó Vonast er til þess að farþegum strætó fjölgi með tilkomu nýs leiðarnets sem var kynnt í gær. Framkvæmdastjóri Strætó segir að með nýja kerfinu gæti orðið fljótlegra að ferðast með strætó en á einkabílnum. Innlent 10.10.2019 19:31
Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. Innlent 10.10.2019 08:39
Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. Innlent 30.9.2019 12:05
Frítt í strætó í dag vegna bíllausa dagsins Bíllausi dagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og í tilefni þess verður frítt í Strætó á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 22.9.2019 07:36
Ráð á ráð ofan Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu. Skoðun 20.9.2019 02:03
Farþegar sex prósentum fleiri á þessu ári Fyrstu átta mánuði ársins voru þau tæpar 7,8 milljónir sem er rúmlega 440 þúsund fleiri en á sama tíma í fyrra. Innlent 20.9.2019 02:01
„Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. Innlent 29.8.2019 21:18
Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. Viðskipti innlent 27.8.2019 21:22
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Innlent 24.8.2019 15:38
Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Innlent 19.8.2019 09:33
Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. Innlent 19.8.2019 02:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent