EM 2022 í Englandi Aftur meiddist markvörður íslenska landsliðsins á æfingu á EM Það á ekki eftir markvörðum íslenska kvennalandsliðsins að ganga á Evrópumótinu í Englandi því nú er annar markvörður liðsins meiddur eftir æfingu liðsins. Fótbolti 13.7.2022 15:30 Gleðin við völd á æfingu hjá stelpunum okkar fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á morgun. Gleðin var við völd á síðustu æfingu fyrir leik en ljóst er að Ísland þarf sigur ætli liðið sér áfram í 8-liða úrslit þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður í lokaleik riðilsins. Fótbolti 13.7.2022 14:31 Stelpurnar æfðu ekki á vellinum þar sem þær spila á morgun Íslensku stelpurnar eru komnar á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn á móti Ítalíu á EM í Englandi en þetta er annar leikur liðsins í riðlinum og leikur sem þær þurfa að vinna ætli þær sér að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 13.7.2022 14:11 „Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. Fótbolti 13.7.2022 14:00 Mörkin sem komu Þýskalandi í átta liða úrslit og héldu vonum Danmerkur á lífi Tveir leikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær, þriðjudag. Þýskaland er komið í 8-liða úrslit eftir 2-0 sigur á Spáni og Danmörk á enn möguleika þökk sé sigurmarki Pernille Harder gegn Finnlandi. Fótbolti 13.7.2022 13:15 „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 12:00 Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné. Fótbolti 13.7.2022 11:31 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. Fótbolti 13.7.2022 09:00 Annað áfall Hollendinga: Sú markahæsta með veiruna Það ætlar ekki af Hollendingum að ganga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Í fyrsta leik mótsins meiddist aðalmarkvörður liðsins, sem er einnig fyrirliði. Hún verður ekki meira með og nú er ljóst aðVivianne Miedema, markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins missir að lágmarki af næsta leik. Fótbolti 13.7.2022 08:06 Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Fótbolti 12.7.2022 18:32 Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 12.7.2022 15:31 Ótrúlega hamingjusamur fyrir hennar hönd Íslenska kvennalandsliðið spilaði sinn ellefta leik í sögu úrslitakeppni Evrópumóts kvenna á móti Belgíu og Sandra Sigurðardóttir hafði verið á bekknum í þeim öllum. Nú fékk hún aftur á móti að standa í markinu í fyrsta sinn. Fótbolti 12.7.2022 17:30 Er bæði hægri og vinstri hönd Steina Ásmundur Guðni Haraldsson er aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og ólíkt landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni þá hafði Ásmundur reynslu af EM áður. Fótbolti 12.7.2022 15:31 Sjáðu markaflóðið á Amex-vellinum og mörk Austurríkis England vann stærsta sigur í sögu Evrópumóts kvenna í fótbolta þegar liðið vann Noreg 8-0. Ótrúleg úrslit þar sem liðin eru ekki langt frá hvort öðru á heimslista FIFA. Þá vann Austurríki 2-0 sigur á Norður-Írlandi. Fótbolti 12.7.2022 14:00 Foreldrar Áslaugar Mundu: Keyptu miða fyrir hana á EM ef hún yrði ekki í liðinu Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir komst í gegnum erfið höfuðmeiðsli, krefjandi fyrsta vetur í Harvard háskólanum og vinna sér síðan inn sæti í íslenska landsliðinu á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 11:31 Ólafur um Ceciliu: Svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en það hefur gengið óvenju mikið á í þeim hóp þótt stutt sé búið af mótinu. Fótbolti 12.7.2022 10:30 Dúna: Þetta var bara eitt símtal og ég var klár Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er ekki kölluð annað en Dúna af þeim sem þekkja hana. Hún er kannski ekki alltaf í sviðsljósinu en tekur engu að síður virkan þátt í æfingum íslenska landsliðsins á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 09:30 Vökvunarkerfið var duglegt að trufla viðtöl blaðamanna: Myndband Nú er heitt í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búið að spila einn leik á EM og æfði í fyrsta sinn eftir hann. Fótbolti 11.7.2022 23:31 Fjögur Covid-19 smit á EM Þýska landsliðskonan Lea Schüller greindist í dag með Covid veiruna og er því komin í einangrun og mun missa af næstu leikjum Þýskalands á EM. Er hún fjórði leikmaðurinn á EM með staðfest smit. Fótbolti 11.7.2022 23:00 Mætti sem áhorfandi á EM en breyttist í skyndi í leikmann íslenska landsliðsins Það kemur alltaf leikmaður í stað þeirra sem detta út. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving fékk því tækifærið þegar Cecilía Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði á æfingu fyrir helgi. Evrópumótið var því búið hjá Cecilíu áður en það byrjaði. Fótbolti 11.7.2022 22:31 Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. Fótbolti 11.7.2022 18:31 „Hún hefur örugglega elskað þessa athygli“ Sólveig Anna Gunnarsdóttir, móðir Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, fagnaði sextugs afmæli sínu í gær á sama tíma og Ísland og Belgía mættust í fyrsta leik liðanna á EM í Englandi. Fótbolti 11.7.2022 19:00 Lykilmenn með sólgleraugu á æfingu stelpnanna okkar í dag: Myndir Það var rólegt hjá þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem spiluðu mest á móti Belgum í gær. Fótbolti 11.7.2022 17:03 Búnir að skoða Belgíuleikinn betur og sáu fullt af góðum hlutum Ásmundur Guðni Haraldsson ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins á EM í Englandi í dag en þetta var fyrsta æfing liðsins eftir jafnteflið við Belga í gær. Fótbolti 11.7.2022 16:42 Fyrirliði Hollendinga meidd og ekki meira með Sari van Veenendaal, aðalmarkvörður og fyrirliði hollenska landsliðsins, fór meidd af velli í fyrsta leik liðsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Meiðslin eru þess eðlis að hún mun ekki geta spilað meira á mótinu. Fótbolti 11.7.2022 13:46 Sjáðu Frakkland salta Ítalíu Frakkland átti ekki í neinum vandræðum gegn Ítalíu er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudag. Lokatölur 5-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Fótbolti 11.7.2022 12:31 Magakveisa herjar á lið Sviss Það geta ýmisleg vandamál komið upp á meðan stórmóti í íþróttum stendur og hefur lið Sviss á Evrópumóti kvenna í fótbolta fengið að bragða á því. Fresta þurfti æfingu liðsins í dag þar sem átta leikmenn og 11 starfsmenn eru fastir á klósettinu. Fótbolti 11.7.2022 12:01 Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 11:30 Berglind hélt uppi hefð Eyjakvenna á EM Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu í Englandi þegar hún kom Íslandi yfir í jafnteflinu á móti Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 10:02 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 25 ›
Aftur meiddist markvörður íslenska landsliðsins á æfingu á EM Það á ekki eftir markvörðum íslenska kvennalandsliðsins að ganga á Evrópumótinu í Englandi því nú er annar markvörður liðsins meiddur eftir æfingu liðsins. Fótbolti 13.7.2022 15:30
Gleðin við völd á æfingu hjá stelpunum okkar fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á morgun. Gleðin var við völd á síðustu æfingu fyrir leik en ljóst er að Ísland þarf sigur ætli liðið sér áfram í 8-liða úrslit þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður í lokaleik riðilsins. Fótbolti 13.7.2022 14:31
Stelpurnar æfðu ekki á vellinum þar sem þær spila á morgun Íslensku stelpurnar eru komnar á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn á móti Ítalíu á EM í Englandi en þetta er annar leikur liðsins í riðlinum og leikur sem þær þurfa að vinna ætli þær sér að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 13.7.2022 14:11
„Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. Fótbolti 13.7.2022 14:00
Mörkin sem komu Þýskalandi í átta liða úrslit og héldu vonum Danmerkur á lífi Tveir leikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær, þriðjudag. Þýskaland er komið í 8-liða úrslit eftir 2-0 sigur á Spáni og Danmörk á enn möguleika þökk sé sigurmarki Pernille Harder gegn Finnlandi. Fótbolti 13.7.2022 13:15
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 12:00
Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné. Fótbolti 13.7.2022 11:31
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 11:00
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. Fótbolti 13.7.2022 09:00
Annað áfall Hollendinga: Sú markahæsta með veiruna Það ætlar ekki af Hollendingum að ganga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Í fyrsta leik mótsins meiddist aðalmarkvörður liðsins, sem er einnig fyrirliði. Hún verður ekki meira með og nú er ljóst aðVivianne Miedema, markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins missir að lágmarki af næsta leik. Fótbolti 13.7.2022 08:06
Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Fótbolti 12.7.2022 18:32
Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 12.7.2022 15:31
Ótrúlega hamingjusamur fyrir hennar hönd Íslenska kvennalandsliðið spilaði sinn ellefta leik í sögu úrslitakeppni Evrópumóts kvenna á móti Belgíu og Sandra Sigurðardóttir hafði verið á bekknum í þeim öllum. Nú fékk hún aftur á móti að standa í markinu í fyrsta sinn. Fótbolti 12.7.2022 17:30
Er bæði hægri og vinstri hönd Steina Ásmundur Guðni Haraldsson er aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og ólíkt landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni þá hafði Ásmundur reynslu af EM áður. Fótbolti 12.7.2022 15:31
Sjáðu markaflóðið á Amex-vellinum og mörk Austurríkis England vann stærsta sigur í sögu Evrópumóts kvenna í fótbolta þegar liðið vann Noreg 8-0. Ótrúleg úrslit þar sem liðin eru ekki langt frá hvort öðru á heimslista FIFA. Þá vann Austurríki 2-0 sigur á Norður-Írlandi. Fótbolti 12.7.2022 14:00
Foreldrar Áslaugar Mundu: Keyptu miða fyrir hana á EM ef hún yrði ekki í liðinu Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir komst í gegnum erfið höfuðmeiðsli, krefjandi fyrsta vetur í Harvard háskólanum og vinna sér síðan inn sæti í íslenska landsliðinu á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 11:31
Ólafur um Ceciliu: Svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en það hefur gengið óvenju mikið á í þeim hóp þótt stutt sé búið af mótinu. Fótbolti 12.7.2022 10:30
Dúna: Þetta var bara eitt símtal og ég var klár Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er ekki kölluð annað en Dúna af þeim sem þekkja hana. Hún er kannski ekki alltaf í sviðsljósinu en tekur engu að síður virkan þátt í æfingum íslenska landsliðsins á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 09:30
Vökvunarkerfið var duglegt að trufla viðtöl blaðamanna: Myndband Nú er heitt í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búið að spila einn leik á EM og æfði í fyrsta sinn eftir hann. Fótbolti 11.7.2022 23:31
Fjögur Covid-19 smit á EM Þýska landsliðskonan Lea Schüller greindist í dag með Covid veiruna og er því komin í einangrun og mun missa af næstu leikjum Þýskalands á EM. Er hún fjórði leikmaðurinn á EM með staðfest smit. Fótbolti 11.7.2022 23:00
Mætti sem áhorfandi á EM en breyttist í skyndi í leikmann íslenska landsliðsins Það kemur alltaf leikmaður í stað þeirra sem detta út. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving fékk því tækifærið þegar Cecilía Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði á æfingu fyrir helgi. Evrópumótið var því búið hjá Cecilíu áður en það byrjaði. Fótbolti 11.7.2022 22:31
Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. Fótbolti 11.7.2022 18:31
„Hún hefur örugglega elskað þessa athygli“ Sólveig Anna Gunnarsdóttir, móðir Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, fagnaði sextugs afmæli sínu í gær á sama tíma og Ísland og Belgía mættust í fyrsta leik liðanna á EM í Englandi. Fótbolti 11.7.2022 19:00
Lykilmenn með sólgleraugu á æfingu stelpnanna okkar í dag: Myndir Það var rólegt hjá þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem spiluðu mest á móti Belgum í gær. Fótbolti 11.7.2022 17:03
Búnir að skoða Belgíuleikinn betur og sáu fullt af góðum hlutum Ásmundur Guðni Haraldsson ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins á EM í Englandi í dag en þetta var fyrsta æfing liðsins eftir jafnteflið við Belga í gær. Fótbolti 11.7.2022 16:42
Fyrirliði Hollendinga meidd og ekki meira með Sari van Veenendaal, aðalmarkvörður og fyrirliði hollenska landsliðsins, fór meidd af velli í fyrsta leik liðsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Meiðslin eru þess eðlis að hún mun ekki geta spilað meira á mótinu. Fótbolti 11.7.2022 13:46
Sjáðu Frakkland salta Ítalíu Frakkland átti ekki í neinum vandræðum gegn Ítalíu er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudag. Lokatölur 5-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Fótbolti 11.7.2022 12:31
Magakveisa herjar á lið Sviss Það geta ýmisleg vandamál komið upp á meðan stórmóti í íþróttum stendur og hefur lið Sviss á Evrópumóti kvenna í fótbolta fengið að bragða á því. Fresta þurfti æfingu liðsins í dag þar sem átta leikmenn og 11 starfsmenn eru fastir á klósettinu. Fótbolti 11.7.2022 12:01
Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 11:30
Berglind hélt uppi hefð Eyjakvenna á EM Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu í Englandi þegar hún kom Íslandi yfir í jafnteflinu á móti Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 10:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent