Danski boltinn Danska landsliðskonan harðlega gagnrýnd fyrir að gerast sendiherra HM í Katar Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er nýr sendiherra fyrir heimsmeistaramót karla í Katar og það hefur ekki farið vel í marga. Fótbolti 6.4.2022 09:31 Danirnir seldu treyju sínar fyrir 7,6 milljónir og gáfu úkraínskum börnum Danska knattspyrnulandsliðið sitt gerði heldur betur sitt í að safna pening fyrir börn í Úkraínu sem þurfa á mikill aðstoð að halda þessi misserin eftir innrás Rússa í landið. Fótbolti 5.4.2022 09:31 Stefán Teitur spilaði allan leikinn í tapi | Íslendingalið Sogndal byrjar á sigri Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn er Silkeborg tapaði 3-2 fyrir Midtjylland í umspilinu um danska meistaratitilinn. Elías Rafn Ólafsson lék ekki með Midtjylland vegna meiðsla. Fótbolti 4.4.2022 18:59 Bannaði þjálfaranum að velja Jón Dag „Ekki endirinn sem ég hefði kosið en skítt með það, svona er fótboltinn,“ skrifar Jón Dagur Þorsteinsson á Instagram en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska knattspyrnufélagið AGF í Árósum. Fótbolti 4.4.2022 13:01 Aron tryggði Horsens stigin þrjú Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens úr vítaspyrnu á 63. mínútu í 0-1 sigri liðsins á Helsingor í næst efstu deild í Danmörku í dag. Fótbolti 3.4.2022 15:29 Íslenskar mínútur í dönsku og sænsku deildunum Kristín Dís, Amanda Andra og Hlín Eiríks fengu allar einhverjar mínútur í jafnteflum sinna liða í dönsku og sænsku deildunum í knattspyrnu. Fótbolti 3.4.2022 13:08 Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. Fótbolti 2.4.2022 14:10 Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. Fótbolti 26.3.2022 21:42 Mikael braut dýra græju: „Fínt að sjá einhvern annan missa stjórn á sér“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson sparkaði í og braut rándýran hljóðnema eftir leik í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Jón Dagur Þorsteinsson liðsfélagi hans segir danska fjölmiðla gera meira en ella úr svona málum þegar Íslendingar eigi í hlut. Fótbolti 25.3.2022 10:32 Jón Dagur hrekur orðróminn og reiknar með að yfirgefa Danmörku „Eins og staðan er í dag held ég að ég eigi um það bil tíu leiki eftir fyrir AGF og svo muni ég fara eitthvert annað,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem er á förum frá Danmörku í sumar og gæti mögulega verið á leið til Englands. Fótbolti 24.3.2022 15:01 Aron Elís: Ég var bara heiðarlegur við Adda og Jóa Aron Elís Þrándarson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á næstu dögum. Aron Elís er að koma til baka eftir meiðsli og hefur ekki spilað mikið að undanförnu. Fótbolti 23.3.2022 16:30 „Gæti ekki gerst á verri tíma“ Elías Rafn Ólafsson fékk slæmar fréttir í gærkvöld þegar í ljós kom að hann hefði handleggsbrotnað. Um er að ræða fyrstu alvarlegu meiðslin hjá þessum 22 ára landsliðsmarkverði í fótbolta. Fótbolti 21.3.2022 13:00 Elías handleggsbrotinn og frá út tímabilið Elías Rafn Ólafsson leikur ekki meira með Midtjylland á tímabilinu eftir að hafa handleggsbrotnað í leik gegn Silkeborg í gær. Fótbolti 21.3.2022 11:31 Mikael skoraði í jafntefli | Elías hafði betur í Íslendingaslag Það var nóg um að vera í danska fótboltanum í dag, en alls voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum í dösnku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.3.2022 15:34 Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. Fótbolti 18.3.2022 19:37 Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. Fótbolti 14.3.2022 20:00 Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. Fótbolti 14.3.2022 17:45 Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Fótbolti 13.3.2022 22:31 Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 19:02 Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 17:22 Svekkjandi tap Lyngby á heimavelli í kvöld Íslendingalið Lyngby mátti þola svekkjandi tap gegn Nykobing í dönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 1-2 gestunum í vil. Fótbolti 11.3.2022 20:30 SönderjyskE áfram á botninum Íslendingalið SönderjyskE er áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Nordsjælland í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 20:00 Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. Fótbolti 11.3.2022 15:00 86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Fótbolti 11.3.2022 11:31 Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. Fótbolti 7.3.2022 20:00 Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31 Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fótbolti 6.3.2022 15:45 Þrír Íslendingar komu við sögu er SönderjyskE bjargaði stigi SönderjyskE og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en alls komu þrír Íslendingar við sögu. Fótbolti 6.3.2022 15:16 Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:28 Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:01 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 41 ›
Danska landsliðskonan harðlega gagnrýnd fyrir að gerast sendiherra HM í Katar Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er nýr sendiherra fyrir heimsmeistaramót karla í Katar og það hefur ekki farið vel í marga. Fótbolti 6.4.2022 09:31
Danirnir seldu treyju sínar fyrir 7,6 milljónir og gáfu úkraínskum börnum Danska knattspyrnulandsliðið sitt gerði heldur betur sitt í að safna pening fyrir börn í Úkraínu sem þurfa á mikill aðstoð að halda þessi misserin eftir innrás Rússa í landið. Fótbolti 5.4.2022 09:31
Stefán Teitur spilaði allan leikinn í tapi | Íslendingalið Sogndal byrjar á sigri Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn er Silkeborg tapaði 3-2 fyrir Midtjylland í umspilinu um danska meistaratitilinn. Elías Rafn Ólafsson lék ekki með Midtjylland vegna meiðsla. Fótbolti 4.4.2022 18:59
Bannaði þjálfaranum að velja Jón Dag „Ekki endirinn sem ég hefði kosið en skítt með það, svona er fótboltinn,“ skrifar Jón Dagur Þorsteinsson á Instagram en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska knattspyrnufélagið AGF í Árósum. Fótbolti 4.4.2022 13:01
Aron tryggði Horsens stigin þrjú Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens úr vítaspyrnu á 63. mínútu í 0-1 sigri liðsins á Helsingor í næst efstu deild í Danmörku í dag. Fótbolti 3.4.2022 15:29
Íslenskar mínútur í dönsku og sænsku deildunum Kristín Dís, Amanda Andra og Hlín Eiríks fengu allar einhverjar mínútur í jafnteflum sinna liða í dönsku og sænsku deildunum í knattspyrnu. Fótbolti 3.4.2022 13:08
Lyngby byrjar umspilið á stórsigri Danska B-deildarliðið Lyngby byrjar umspilið um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð á stórsigri. Liðið vann einkar öruggan 5-0 sigur á Nykøbing í dag. Fótbolti 2.4.2022 14:10
Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. Fótbolti 26.3.2022 21:42
Mikael braut dýra græju: „Fínt að sjá einhvern annan missa stjórn á sér“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson sparkaði í og braut rándýran hljóðnema eftir leik í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Jón Dagur Þorsteinsson liðsfélagi hans segir danska fjölmiðla gera meira en ella úr svona málum þegar Íslendingar eigi í hlut. Fótbolti 25.3.2022 10:32
Jón Dagur hrekur orðróminn og reiknar með að yfirgefa Danmörku „Eins og staðan er í dag held ég að ég eigi um það bil tíu leiki eftir fyrir AGF og svo muni ég fara eitthvert annað,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem er á förum frá Danmörku í sumar og gæti mögulega verið á leið til Englands. Fótbolti 24.3.2022 15:01
Aron Elís: Ég var bara heiðarlegur við Adda og Jóa Aron Elís Þrándarson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á næstu dögum. Aron Elís er að koma til baka eftir meiðsli og hefur ekki spilað mikið að undanförnu. Fótbolti 23.3.2022 16:30
„Gæti ekki gerst á verri tíma“ Elías Rafn Ólafsson fékk slæmar fréttir í gærkvöld þegar í ljós kom að hann hefði handleggsbrotnað. Um er að ræða fyrstu alvarlegu meiðslin hjá þessum 22 ára landsliðsmarkverði í fótbolta. Fótbolti 21.3.2022 13:00
Elías handleggsbrotinn og frá út tímabilið Elías Rafn Ólafsson leikur ekki meira með Midtjylland á tímabilinu eftir að hafa handleggsbrotnað í leik gegn Silkeborg í gær. Fótbolti 21.3.2022 11:31
Mikael skoraði í jafntefli | Elías hafði betur í Íslendingaslag Það var nóg um að vera í danska fótboltanum í dag, en alls voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum í dösnku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.3.2022 15:34
Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. Fótbolti 18.3.2022 19:37
Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. Fótbolti 14.3.2022 20:00
Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. Fótbolti 14.3.2022 17:45
Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Fótbolti 13.3.2022 22:31
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 19:02
Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 17:22
Svekkjandi tap Lyngby á heimavelli í kvöld Íslendingalið Lyngby mátti þola svekkjandi tap gegn Nykobing í dönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 1-2 gestunum í vil. Fótbolti 11.3.2022 20:30
SönderjyskE áfram á botninum Íslendingalið SönderjyskE er áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Nordsjælland í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 20:00
Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. Fótbolti 11.3.2022 15:00
86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Fótbolti 11.3.2022 11:31
Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. Fótbolti 7.3.2022 20:00
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31
Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fótbolti 6.3.2022 15:45
Þrír Íslendingar komu við sögu er SönderjyskE bjargaði stigi SönderjyskE og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en alls komu þrír Íslendingar við sögu. Fótbolti 6.3.2022 15:16
Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:28
Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent