Danski boltinn Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. Fótbolti 11.2.2021 19:01 Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.2.2021 21:06 Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. Fótbolti 9.2.2021 08:00 Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2021 21:24 Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Fótbolti 6.2.2021 09:01 Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. Fótbolti 3.2.2021 23:31 „Vandræðagemsinn“ segist ekki hafa gert neitt rangt Kjartan Henry Finnbogason segist ekki hafa gert neitt rangt er hann rifti samningi sínum við danska úrvaldsdeildarliðið Horsens um helgina af persónulegum ástæðum. Málið hefur vakið mikið umtal í Danmörku en þegar Kjartan virtist vera á heimleið, þá samdi hann við Esbjerg í dönsku B-deildinni. Fótbolti 2.2.2021 07:01 Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Fótbolti 1.2.2021 21:30 Steinhissa og kveðst ekki vita hvort Kjartan laug Danska knattspyrnufélagið Horsens samþykkti beiðni Kjartans Henry Finnbogasonar um riftun samnings svo að hann gæti farið heim til Íslands. Íþróttastjóri Horsens var því steinhissa þegar tilkynnt var í morgun að Kjartan yrði áfram í Danmörku enn um sinn. Fótbolti 1.2.2021 11:31 Kjartan ekki til Íslands strax en ætlar upp með Ólafi Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur fundið sér nýtt félag í Danmörku. Hann skrifaði undir samning við Esbjerg og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 1.2.2021 09:18 Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Fótbolti 31.1.2021 09:01 Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. Íslenski boltinn 30.1.2021 15:56 Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. Fótbolti 30.1.2021 10:30 Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. Fótbolti 27.1.2021 20:15 FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. Fótbolti 22.1.2021 07:00 Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. Fótbolti 18.1.2021 17:02 Ragnar seldur til Úkraínu Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur verið seldur frá FC Köbenhavn til úkraínska knattspyrnufélagsins Rukh Lviv. FCK hefur staðfest félagaskiptin. Fótbolti 18.1.2021 11:27 Tveir íslenskir strákar á lista yfir leikmennina sem eiga að „bjarga framtíð FCK“ Tveir ungir íslenskir piltar eru á lista Ekstra Bladet í Danmörku yfir þá leikmenn sem eiga að „bjarga framtíð FCK“, eins og stendur í fyrirsögn blaðsins. Fótbolti 12.1.2021 07:02 Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. Fótbolti 11.1.2021 22:30 Eftir allt fjaðrafokið: Ståle vonar að flestum hjá FCK vegni vel en ekki öllum Ståle Solbakken, fyrrum stjóri FCK og nú þjálfari norska landsliðsins, segir að hann óskum flestum hjá FCK hið besta en þó ekki öllum. Þetta sagði Norðmaðurinn í viðtali við Ekstra Bladet. Fótbolti 11.1.2021 20:00 Pólsku meistararnir sagðir vilja Hjört Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby, er ofarlega á óskalista Legía Varsjá. Þetta segir pólski vefmiðillinn futbol.pl en danski miðillinn bold.dk hefur þetta eftir pólska miðlinum. Fótbolti 7.1.2021 22:01 Patrik skiptir um lið í toppbaráttunni Patrik Gunnarsson mun verja mark Silkeborg í Danmörku á því spennandi vori sem framundan er hjá U21-landsliðsmarkmanninum. Fótbolti 5.1.2021 13:46 Arftaki Heimis í Færeyjum næsti þjálfari Kjartans og Ágústar Jens Berthel Askou hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Horsens. Með liðinu leika þeir Ágúst Eðvald Hlynsson og Kjartan Henry Finnbogason. Fótbolti 4.1.2021 21:07 Segir að Patrik verði samherji Stefáns í Danmörku Lasse Vøge, blaðamaður BT, greinir frá því að danska B-deildarfélagið Silkeborg sé að klófesta Patrik Sigurð Gunnarsson frá Brentford. Fótbolti 30.12.2020 20:49 Ráðinn í fyrsta starfið eftir að hafa sakað samherja Frederiks um veðmálasvindl Christian Lønstrup hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðsins Hillerød í Danmörku en hann þjálfaði meðal annars Frederik Schram hjá Roskilde. Fótbolti 30.12.2020 07:01 Sölvi gerði sér upp veikindi svo hann þyrfti ekki að mæta í bikarpartí Sölvi Geir Ottesen, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Víkinga, var í viðtali við danska vefmiðilinn bold.dk um helgina. Þar sagði hann meðal annars frá því þegar hann laug sig veikan í partí er FCK fagnaði gullmedalíu um árið. Fótbolti 29.12.2020 07:00 Fyrrum leikmaður FH orðinn aðstoðarþjálfari Ragga Sig Jacob Neestrup er orðinn aðstoðarþjálfari FCK í danska boltanum. Neestrup á leiki að baki á Íslandi þar sem hann lék með FH í Pepsi deildinni árið 2010. Fótbolti 23.12.2020 15:30 Var í veikindaleyfi vegna höfuðáverka en var samt rekinn Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby tók í gær stóra ákvörðun. Þeir ráku þjálfarann Christian Nielsen sem hefur ekkert verið á hliðarlínunni að undanförnu. Fótbolti 22.12.2020 14:01 Bendtner vonast eftir endurkomu Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. Fótbolti 22.12.2020 13:00 Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. Fótbolti 21.12.2020 21:31 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 41 ›
Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. Fótbolti 11.2.2021 19:01
Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.2.2021 21:06
Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. Fótbolti 9.2.2021 08:00
Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2021 21:24
Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Fótbolti 6.2.2021 09:01
Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. Fótbolti 3.2.2021 23:31
„Vandræðagemsinn“ segist ekki hafa gert neitt rangt Kjartan Henry Finnbogason segist ekki hafa gert neitt rangt er hann rifti samningi sínum við danska úrvaldsdeildarliðið Horsens um helgina af persónulegum ástæðum. Málið hefur vakið mikið umtal í Danmörku en þegar Kjartan virtist vera á heimleið, þá samdi hann við Esbjerg í dönsku B-deildinni. Fótbolti 2.2.2021 07:01
Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Fótbolti 1.2.2021 21:30
Steinhissa og kveðst ekki vita hvort Kjartan laug Danska knattspyrnufélagið Horsens samþykkti beiðni Kjartans Henry Finnbogasonar um riftun samnings svo að hann gæti farið heim til Íslands. Íþróttastjóri Horsens var því steinhissa þegar tilkynnt var í morgun að Kjartan yrði áfram í Danmörku enn um sinn. Fótbolti 1.2.2021 11:31
Kjartan ekki til Íslands strax en ætlar upp með Ólafi Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur fundið sér nýtt félag í Danmörku. Hann skrifaði undir samning við Esbjerg og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 1.2.2021 09:18
Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Fótbolti 31.1.2021 09:01
Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. Íslenski boltinn 30.1.2021 15:56
Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. Fótbolti 30.1.2021 10:30
Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. Fótbolti 27.1.2021 20:15
FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. Fótbolti 22.1.2021 07:00
Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót „Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum. Fótbolti 18.1.2021 17:02
Ragnar seldur til Úkraínu Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur verið seldur frá FC Köbenhavn til úkraínska knattspyrnufélagsins Rukh Lviv. FCK hefur staðfest félagaskiptin. Fótbolti 18.1.2021 11:27
Tveir íslenskir strákar á lista yfir leikmennina sem eiga að „bjarga framtíð FCK“ Tveir ungir íslenskir piltar eru á lista Ekstra Bladet í Danmörku yfir þá leikmenn sem eiga að „bjarga framtíð FCK“, eins og stendur í fyrirsögn blaðsins. Fótbolti 12.1.2021 07:02
Þjálfari Dana segir fimmtíu leikmenn eiga möguleika á EM sæti Breiddin í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur oft verið til umræðu. Oft hefur verið sagt að hún sé ekki nægilega mikil en sömu sögu má ekki segja af grönnum okkar í Danmörku. Fótbolti 11.1.2021 22:30
Eftir allt fjaðrafokið: Ståle vonar að flestum hjá FCK vegni vel en ekki öllum Ståle Solbakken, fyrrum stjóri FCK og nú þjálfari norska landsliðsins, segir að hann óskum flestum hjá FCK hið besta en þó ekki öllum. Þetta sagði Norðmaðurinn í viðtali við Ekstra Bladet. Fótbolti 11.1.2021 20:00
Pólsku meistararnir sagðir vilja Hjört Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby, er ofarlega á óskalista Legía Varsjá. Þetta segir pólski vefmiðillinn futbol.pl en danski miðillinn bold.dk hefur þetta eftir pólska miðlinum. Fótbolti 7.1.2021 22:01
Patrik skiptir um lið í toppbaráttunni Patrik Gunnarsson mun verja mark Silkeborg í Danmörku á því spennandi vori sem framundan er hjá U21-landsliðsmarkmanninum. Fótbolti 5.1.2021 13:46
Arftaki Heimis í Færeyjum næsti þjálfari Kjartans og Ágústar Jens Berthel Askou hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Horsens. Með liðinu leika þeir Ágúst Eðvald Hlynsson og Kjartan Henry Finnbogason. Fótbolti 4.1.2021 21:07
Segir að Patrik verði samherji Stefáns í Danmörku Lasse Vøge, blaðamaður BT, greinir frá því að danska B-deildarfélagið Silkeborg sé að klófesta Patrik Sigurð Gunnarsson frá Brentford. Fótbolti 30.12.2020 20:49
Ráðinn í fyrsta starfið eftir að hafa sakað samherja Frederiks um veðmálasvindl Christian Lønstrup hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðsins Hillerød í Danmörku en hann þjálfaði meðal annars Frederik Schram hjá Roskilde. Fótbolti 30.12.2020 07:01
Sölvi gerði sér upp veikindi svo hann þyrfti ekki að mæta í bikarpartí Sölvi Geir Ottesen, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Víkinga, var í viðtali við danska vefmiðilinn bold.dk um helgina. Þar sagði hann meðal annars frá því þegar hann laug sig veikan í partí er FCK fagnaði gullmedalíu um árið. Fótbolti 29.12.2020 07:00
Fyrrum leikmaður FH orðinn aðstoðarþjálfari Ragga Sig Jacob Neestrup er orðinn aðstoðarþjálfari FCK í danska boltanum. Neestrup á leiki að baki á Íslandi þar sem hann lék með FH í Pepsi deildinni árið 2010. Fótbolti 23.12.2020 15:30
Var í veikindaleyfi vegna höfuðáverka en var samt rekinn Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby tók í gær stóra ákvörðun. Þeir ráku þjálfarann Christian Nielsen sem hefur ekkert verið á hliðarlínunni að undanförnu. Fótbolti 22.12.2020 14:01
Bendtner vonast eftir endurkomu Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. Fótbolti 22.12.2020 13:00
Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. Fótbolti 21.12.2020 21:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent