Danski boltinn Orra-laust FCK vann mikilvægan sigur Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni. Fótbolti 26.2.2024 20:00 Fékk á sig tvö víti og lét reka sig af velli í ótrúlegum sigri Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti eftirminnilegt kvöld þegar lið hans Midtjylland vann ótrúlegan 3-2 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.2.2024 20:16 Gengur hvorki né rekur hjá Lyngby án Freys Íslendingalið Lyngby tapaði 1-0 fyrir Randers í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þetta er annað tap liðsins í röð eftir að deildin hófst aftur eftir jólafrí. Fótbolti 23.2.2024 20:06 Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16 Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:57 Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18.2.2024 15:02 Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01 Gylfi í góðum gír á Spáni og vonast til að spila um EM-sæti Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sinnir nú endurhæfingu sinni eftir meiðsli, á Spáni, með aðstoð sjúkraþjálfarans Friðriks Ellerts Jónssonar sem áður var sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins. Fótbolti 15.2.2024 15:10 Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30 Grunur um hagræðingu úrslita í æfingarleik hjá Íslendingaliði Hagræðing úrslita er því miður vandamál í íþróttakappleikjum í dag og þetta virðist vera farið að teygja sig inn í æfingarleikina líka. Fótbolti 15.2.2024 08:01 Var erfitt sem foreldri að horfa í spegilinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segir það svakaleg forréttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knattspyrnuferil sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað foreldrahlutverkið varðar. Fótbolti 13.2.2024 08:01 Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31 Ekki fúll þó FCK hafi fyrst viljað annan Íslending Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er hugsaður sem varamarkvörður hjá FC Kaupmannahöfn, að minnsta kosti fyrstu mánuðina. FCK reyndi líka að fá annan Íslending á undan honum en Alex lætur það ekki trufla sig. Fótbolti 5.2.2024 14:00 Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23 Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00 Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2024 17:47 Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. Fótbolti 1.2.2024 16:31 Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31 Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00 Fullyrða að Gylfi sé búinn að rifta samningi sínum við Lyngby Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur rift samningi sínum við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Fótbolti 21.1.2024 12:35 Útskýra fjarveru Gylfa: „Aðstæður í Danmörku ekki ákjósanlegar“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem félagið útskýrir af hverju íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki æft með liðinu undanfarnar vikur. Fótbolti 21.1.2024 10:01 Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14 Telja Gylfa Þór vera að íhuga að leggja skóna á hilluna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í Danmörku, íhugar nú að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Fótbolti 16.1.2024 18:00 Fram heldur áfram að smíða nýja vörn Fram hefur staðfest komu Þorra Stefáns Þorbjörnssonar á láni frá Lyngby í Danmörku. Hann mun leika með Frömmurum í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2024 14:01 Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 12.1.2024 06:34 Þorri Stefán sagður á leið í Fram Fótboltamaðurinn ungi, Þorri Stefán Þorbjörnsson, gæti verið á leið til Fram á láni frá Lyngby. Íslenski boltinn 10.1.2024 14:31 „Kannski það eina sem mér fannst ekki gott við viðskilnaðinn“ Á tímamótum lítur Freyr Alexandersson, sem hefur tekið að sér nýtt þjálfarastarf hjá KV Kortijk í Belgíu, stoltur yfir tíma sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Fótbolti 8.1.2024 07:30 FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Fótbolti 5.1.2024 13:30 „Gleymi aldrei því sem við upplifðum saman“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson kveður sína gömlu vinnuveitendur hjá Lyngby, stuðningsmenn og alla sem að félaginu koma, í hjartnæmu myndbandi í dag. Fótbolti 5.1.2024 13:01 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 41 ›
Orra-laust FCK vann mikilvægan sigur Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni. Fótbolti 26.2.2024 20:00
Fékk á sig tvö víti og lét reka sig af velli í ótrúlegum sigri Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti eftirminnilegt kvöld þegar lið hans Midtjylland vann ótrúlegan 3-2 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.2.2024 20:16
Gengur hvorki né rekur hjá Lyngby án Freys Íslendingalið Lyngby tapaði 1-0 fyrir Randers í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þetta er annað tap liðsins í röð eftir að deildin hófst aftur eftir jólafrí. Fótbolti 23.2.2024 20:06
Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16
Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:57
Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18.2.2024 15:02
Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01
Gylfi í góðum gír á Spáni og vonast til að spila um EM-sæti Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sinnir nú endurhæfingu sinni eftir meiðsli, á Spáni, með aðstoð sjúkraþjálfarans Friðriks Ellerts Jónssonar sem áður var sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins. Fótbolti 15.2.2024 15:10
Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30
Grunur um hagræðingu úrslita í æfingarleik hjá Íslendingaliði Hagræðing úrslita er því miður vandamál í íþróttakappleikjum í dag og þetta virðist vera farið að teygja sig inn í æfingarleikina líka. Fótbolti 15.2.2024 08:01
Var erfitt sem foreldri að horfa í spegilinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segir það svakaleg forréttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knattspyrnuferil sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað foreldrahlutverkið varðar. Fótbolti 13.2.2024 08:01
Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31
Ekki fúll þó FCK hafi fyrst viljað annan Íslending Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er hugsaður sem varamarkvörður hjá FC Kaupmannahöfn, að minnsta kosti fyrstu mánuðina. FCK reyndi líka að fá annan Íslending á undan honum en Alex lætur það ekki trufla sig. Fótbolti 5.2.2024 14:00
Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23
Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00
Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2024 17:47
Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. Fótbolti 1.2.2024 16:31
Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31
Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00
Fullyrða að Gylfi sé búinn að rifta samningi sínum við Lyngby Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur rift samningi sínum við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Fótbolti 21.1.2024 12:35
Útskýra fjarveru Gylfa: „Aðstæður í Danmörku ekki ákjósanlegar“ Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem félagið útskýrir af hverju íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki æft með liðinu undanfarnar vikur. Fótbolti 21.1.2024 10:01
Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14
Telja Gylfa Þór vera að íhuga að leggja skóna á hilluna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í Danmörku, íhugar nú að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Fótbolti 16.1.2024 18:00
Fram heldur áfram að smíða nýja vörn Fram hefur staðfest komu Þorra Stefáns Þorbjörnssonar á láni frá Lyngby í Danmörku. Hann mun leika með Frömmurum í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2024 14:01
Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 12.1.2024 06:34
Þorri Stefán sagður á leið í Fram Fótboltamaðurinn ungi, Þorri Stefán Þorbjörnsson, gæti verið á leið til Fram á láni frá Lyngby. Íslenski boltinn 10.1.2024 14:31
„Kannski það eina sem mér fannst ekki gott við viðskilnaðinn“ Á tímamótum lítur Freyr Alexandersson, sem hefur tekið að sér nýtt þjálfarastarf hjá KV Kortijk í Belgíu, stoltur yfir tíma sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Fótbolti 8.1.2024 07:30
FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Fótbolti 5.1.2024 13:30
„Gleymi aldrei því sem við upplifðum saman“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson kveður sína gömlu vinnuveitendur hjá Lyngby, stuðningsmenn og alla sem að félaginu koma, í hjartnæmu myndbandi í dag. Fótbolti 5.1.2024 13:01
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent