Þýski handboltinn

Fréttamynd

Stórsigur Magdeburg í Íslendingaslag

Göppingen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg sem vann sannfærandi 29-21 sigur.

Handbolti
Fréttamynd

Grínið sem varð að veruleika

Síðustu dagar hafa verið ansi góðir fyrir Bjarka Má Elísson og félaga í þýska handboltaliðinu Lemgo. Á fimmtudaginn unnu þeir ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum bikarkeppninnar og á föstudaginn varð Lemgo svo bikarmeistari í fyrsta sinn síðan 2002 eftir sigur á Melsungen.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­slagur í úr­slitum

Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta með sigri á Hannover-Burgdorf í kvöld, lokatölur 27-24.

Handbolti
Fréttamynd

Bergischer steinlá gegn Wetzlar

Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer heimsóttu HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði átta mörk, en það dugði skammt því Bergischer þurfti að sætta sig við átta marka tap, 30-22.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi fór á kostum enn eina ferðina

Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg unnu stórsigur þegar þeir heimsóttu Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með níu mörk, en lokatölur urðu 35-25 Magdeburg í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Stór­leikur Bjarka tryggði nauman sigur

Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Fücshe Berlin fór illa með Göppingen

Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Göppingen heimsóttu Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag. Füchse Berlin tók afgerandi forystu snemma leiks og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 34-27. Gunnar Steinn skoraði eitt mark fyrir gestina.

Handbolti