Píratar Smári segir hálendisþjóðgarð kominn í skrúfuna hjá ríkisstjórninni Smári McCarthy Pírati furðar sig á því hvernig ríkisstjórninni tókst að klúðra samstöðu um hálendisþjóðgarð. Innlent 15.12.2020 12:07 Hvernig klúðra skal hálendisþjóðgarði Þegar ég átti stutt samtal við Umhverfisráðherra í sumar sagði ég honum að það væri algjört lykilatriði að fá ekki þúsund litla hópa upp á móti hálendisþjóðgarði. Markmiðið væri gott og stuðningur við þjóðgarðinn í skoðanakönnunum. Skoðun 15.12.2020 08:31 Sonur Halldóru og Kristins kominn í heiminn Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson eignuðust son fyrir rúmlega viku síðan. Lífið 29.11.2020 20:05 Bein útsending: Umhverfisþing Pírata Umhverfisþing Pírata hefst klukkan 11 og stendur til 14. Meðal framsögufólks eru Andri Snær Magnason, Auður Önnu Magnúsdóttir og Kristín Vala Ragnarsdóttir. Innlent 21.11.2020 10:00 „Ráðherra hefur ekki heimildir til að taka ákvarðanir um einstök mál“ Dómsmálaráðherra segist ekki hafa heimildir til að skipta sér af málefnum senegölsku fjölskyldunnar sem verður að óbreyttu vísað úr landi eftir sjö ára dvöl. Málið sé í höndum kærunefndar útlendingamála sem þurfi við ákvörðun sína að hafa hliðsjón af Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og laga um réttindi barna. Þingmaður Pirata segir óumdeilt að barn sem fæðist hér og elst upp um árabil, sé Íslendingur. Innlent 15.11.2020 17:31 Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi er enn ábótavant. Skoðun 10.11.2020 11:30 „Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05 Velti upp þörfinni á sameinuðu efnahags- og loftslagsráðuneyti „Neyðin til að samtvinna aðgerðir í efnahagslífinu og loftslagsmálum orðin svo brýn að maður veltir því fyrir sér hvort umhverfismál og efnahagsmál eigi ekki að heyra undir sama ráðherra,“ sagði Smári McCarthy, þingmaður Pírata, í sérstökum umræðum um loftslagsmál sem fara nú fram á Alþingi. Innlent 20.10.2020 15:55 Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01 Telur þingsályktun um Reykjavíkurflugvöll „veikburða og asnalega“ Smári McCarthy, þingmaður Pírata, gefur lítið fyrir hugmyndir þingmanna sem vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 17.10.2020 12:31 Skrefin sem við þurfum að taka Píratar leggja mikla áherslu á upplýsta ákvarðanatöku og beint lýðræði. Með það að markmiði höfum við lagt fram spurningar hjá viðhorfahópi Gallup þar sem við spyrjum hvernig fólk vill að Alþingi forgangsraði almannafé. Skoðun 14.10.2020 13:01 „Við höfum einstakt tækifæri til að líta í spegil“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að íslenskt samfélag hafi nú einstakt tækifæri á því að líta í spegil til þess að spyrja sig hvort samfélagið sem skapað hefur verið sé eins og við viljum hafa það. Innlent 1.10.2020 21:15 Jón Þór valinn formaður Pírata með hlutkesti Jón Þór Ólafsson er nýr formaður Pírata. Sá háttur er hafður á í Pírataflokknum að við upphaf hvers löggjafarþings er nýr formaður valinn með hlutkesti. Innlent 1.10.2020 17:08 Fara fram á rannsókn á sóttvarnaraðgerðum yfirvalda Innlent 27.9.2020 18:00 Helgi Hrafn og Smári gefa ekki kost á sér aftur Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, munu ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Þeir munu þó áfram starfa innan flokksins. Innlent 26.9.2020 07:01 Kórónuveiran og úlnliðsbrot í sömu vikunni Hamfaravika í lífi hjónanna Ingu Auðbjargar og Helga Hrafns. Innlent 18.9.2020 16:59 Þingmaðurinn Helgi Hrafn með kórónuveiruna Pítarinn segist vera við ágæta heilsu. Innlent 17.9.2020 12:02 Uppþot á borgarstjórnarfundi: „Mér er óglatt yfir þessum ummælum“ Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins er sögð hafa gengið út af borgarstjórnarfundi í kvöld vegna fyrirspurna um tengsl Eyþórs Laxdal Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni við Samherja. Innlent 15.9.2020 19:24 Píratar segja afdráttarlaust nei við milljörðum til Icelandair Píratar vonast til að geta talað ríkisstjórnina af ríkisábyrgð fyrir Icelandair. Flokkurinn segir ríkisstjórnina virðast ætla að leggja allt sitt undir til að tóra fram yfir kosningar. Viðskipti innlent 4.9.2020 15:57 Þess vegna erum við á móti ríkisábyrgð fyrir Icelandair Þingflokkur Pírata greiðir í dag atkvæði gegn því að veita Icelandair Group ríkisábyrgð upp á 15 milljarða króna. Upplýst ákvarðanataka er leiðarstef í grunnstefnu Pírata og þetta er ekki léttvæg ákvörðun, enda er Icelandair félag með langa sögu, hefur verið stór vinnuveitandi og mikilvægur hlekkur í samgöngum þjóðarinnar. Skoðun 4.9.2020 14:57 Stefán Óli til aðstoðar Pírötum Stefán Óli Jónsson fréttamaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Pírata. Viðskipti innlent 2.9.2020 11:22 Að fórna flugfreyjum fyrir Flugleiðir Ríkisstjórnin virtist ekki æst í að koma Icelandair til hjálpar í upphafi yfirstandandi þrenginga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði hreint út að ef björgunartilraunir myndu mistakast þyrfti einfaldlega að stofna nýtt félag. Skoðun 2.9.2020 09:31 Hlær að „asnalegri“ umsögn Samtaka skattgreiðenda Samtök skattgreiðenda hafa óskað eftir því að hver einasti þingmaður gefi upp möguleg hagsmunatengsl sín við Icelandair, þar á meðal vildarpunktastöðu sína hjá flugfélaginu, áður en þingið greiðir atkvæði um frumvarpið. Innlent 1.9.2020 17:51 Þórhildur boðar komu lítils Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, ber barn undir belti Lífið 11.8.2020 16:29 „Þessi dómsmálaráðherra bullar bara“ Björn Leví Gunnarsson telur dómsmálaráðherra fara með rangt mál í gagnrýni sinni á frumvarp Pírata um afglæpun neysluskammta fíkniefna. Innlent 12.7.2020 11:51 „Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. Innlent 23.6.2020 21:18 Hyggst ekki styðja Jón Þór til formennsku Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist ekki munu styðja Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, til formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins. Innlent 18.6.2020 07:46 „Ofbeldis- og eineltismenningu“ beitt til að skemma fyrir fólki „Ætli ég muni ekki nálgast þetta eins og ég nálgaðist stöðumælavörsluna á sínum tíma.“ Innlent 16.6.2020 16:26 Hefur orðið fyrir árásum vegna óþægilegra mála og segir „ofbeldismenningu“ viðgangast á Alþingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýndi menninguna á Alþingi harðlega á þingfundi í dag. Hún veltir fyrir sér hvort öðruvísi sé komið fram við konur í valdastöðum en karla. Innlent 15.6.2020 15:34 Þórhildur Sunna segir af sér formennsku Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur sagt af sér sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Innlent 15.6.2020 15:19 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 … 31 ›
Smári segir hálendisþjóðgarð kominn í skrúfuna hjá ríkisstjórninni Smári McCarthy Pírati furðar sig á því hvernig ríkisstjórninni tókst að klúðra samstöðu um hálendisþjóðgarð. Innlent 15.12.2020 12:07
Hvernig klúðra skal hálendisþjóðgarði Þegar ég átti stutt samtal við Umhverfisráðherra í sumar sagði ég honum að það væri algjört lykilatriði að fá ekki þúsund litla hópa upp á móti hálendisþjóðgarði. Markmiðið væri gott og stuðningur við þjóðgarðinn í skoðanakönnunum. Skoðun 15.12.2020 08:31
Sonur Halldóru og Kristins kominn í heiminn Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson eignuðust son fyrir rúmlega viku síðan. Lífið 29.11.2020 20:05
Bein útsending: Umhverfisþing Pírata Umhverfisþing Pírata hefst klukkan 11 og stendur til 14. Meðal framsögufólks eru Andri Snær Magnason, Auður Önnu Magnúsdóttir og Kristín Vala Ragnarsdóttir. Innlent 21.11.2020 10:00
„Ráðherra hefur ekki heimildir til að taka ákvarðanir um einstök mál“ Dómsmálaráðherra segist ekki hafa heimildir til að skipta sér af málefnum senegölsku fjölskyldunnar sem verður að óbreyttu vísað úr landi eftir sjö ára dvöl. Málið sé í höndum kærunefndar útlendingamála sem þurfi við ákvörðun sína að hafa hliðsjón af Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og laga um réttindi barna. Þingmaður Pirata segir óumdeilt að barn sem fæðist hér og elst upp um árabil, sé Íslendingur. Innlent 15.11.2020 17:31
Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi er enn ábótavant. Skoðun 10.11.2020 11:30
„Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05
Velti upp þörfinni á sameinuðu efnahags- og loftslagsráðuneyti „Neyðin til að samtvinna aðgerðir í efnahagslífinu og loftslagsmálum orðin svo brýn að maður veltir því fyrir sér hvort umhverfismál og efnahagsmál eigi ekki að heyra undir sama ráðherra,“ sagði Smári McCarthy, þingmaður Pírata, í sérstökum umræðum um loftslagsmál sem fara nú fram á Alþingi. Innlent 20.10.2020 15:55
Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01
Telur þingsályktun um Reykjavíkurflugvöll „veikburða og asnalega“ Smári McCarthy, þingmaður Pírata, gefur lítið fyrir hugmyndir þingmanna sem vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 17.10.2020 12:31
Skrefin sem við þurfum að taka Píratar leggja mikla áherslu á upplýsta ákvarðanatöku og beint lýðræði. Með það að markmiði höfum við lagt fram spurningar hjá viðhorfahópi Gallup þar sem við spyrjum hvernig fólk vill að Alþingi forgangsraði almannafé. Skoðun 14.10.2020 13:01
„Við höfum einstakt tækifæri til að líta í spegil“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að íslenskt samfélag hafi nú einstakt tækifæri á því að líta í spegil til þess að spyrja sig hvort samfélagið sem skapað hefur verið sé eins og við viljum hafa það. Innlent 1.10.2020 21:15
Jón Þór valinn formaður Pírata með hlutkesti Jón Þór Ólafsson er nýr formaður Pírata. Sá háttur er hafður á í Pírataflokknum að við upphaf hvers löggjafarþings er nýr formaður valinn með hlutkesti. Innlent 1.10.2020 17:08
Helgi Hrafn og Smári gefa ekki kost á sér aftur Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, munu ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Þeir munu þó áfram starfa innan flokksins. Innlent 26.9.2020 07:01
Kórónuveiran og úlnliðsbrot í sömu vikunni Hamfaravika í lífi hjónanna Ingu Auðbjargar og Helga Hrafns. Innlent 18.9.2020 16:59
Þingmaðurinn Helgi Hrafn með kórónuveiruna Pítarinn segist vera við ágæta heilsu. Innlent 17.9.2020 12:02
Uppþot á borgarstjórnarfundi: „Mér er óglatt yfir þessum ummælum“ Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins er sögð hafa gengið út af borgarstjórnarfundi í kvöld vegna fyrirspurna um tengsl Eyþórs Laxdal Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni við Samherja. Innlent 15.9.2020 19:24
Píratar segja afdráttarlaust nei við milljörðum til Icelandair Píratar vonast til að geta talað ríkisstjórnina af ríkisábyrgð fyrir Icelandair. Flokkurinn segir ríkisstjórnina virðast ætla að leggja allt sitt undir til að tóra fram yfir kosningar. Viðskipti innlent 4.9.2020 15:57
Þess vegna erum við á móti ríkisábyrgð fyrir Icelandair Þingflokkur Pírata greiðir í dag atkvæði gegn því að veita Icelandair Group ríkisábyrgð upp á 15 milljarða króna. Upplýst ákvarðanataka er leiðarstef í grunnstefnu Pírata og þetta er ekki léttvæg ákvörðun, enda er Icelandair félag með langa sögu, hefur verið stór vinnuveitandi og mikilvægur hlekkur í samgöngum þjóðarinnar. Skoðun 4.9.2020 14:57
Stefán Óli til aðstoðar Pírötum Stefán Óli Jónsson fréttamaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Pírata. Viðskipti innlent 2.9.2020 11:22
Að fórna flugfreyjum fyrir Flugleiðir Ríkisstjórnin virtist ekki æst í að koma Icelandair til hjálpar í upphafi yfirstandandi þrenginga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði hreint út að ef björgunartilraunir myndu mistakast þyrfti einfaldlega að stofna nýtt félag. Skoðun 2.9.2020 09:31
Hlær að „asnalegri“ umsögn Samtaka skattgreiðenda Samtök skattgreiðenda hafa óskað eftir því að hver einasti þingmaður gefi upp möguleg hagsmunatengsl sín við Icelandair, þar á meðal vildarpunktastöðu sína hjá flugfélaginu, áður en þingið greiðir atkvæði um frumvarpið. Innlent 1.9.2020 17:51
Þórhildur boðar komu lítils Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, ber barn undir belti Lífið 11.8.2020 16:29
„Þessi dómsmálaráðherra bullar bara“ Björn Leví Gunnarsson telur dómsmálaráðherra fara með rangt mál í gagnrýni sinni á frumvarp Pírata um afglæpun neysluskammta fíkniefna. Innlent 12.7.2020 11:51
„Þið eigið heima hér“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið. Innlent 23.6.2020 21:18
Hyggst ekki styðja Jón Þór til formennsku Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist ekki munu styðja Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, til formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins. Innlent 18.6.2020 07:46
„Ofbeldis- og eineltismenningu“ beitt til að skemma fyrir fólki „Ætli ég muni ekki nálgast þetta eins og ég nálgaðist stöðumælavörsluna á sínum tíma.“ Innlent 16.6.2020 16:26
Hefur orðið fyrir árásum vegna óþægilegra mála og segir „ofbeldismenningu“ viðgangast á Alþingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýndi menninguna á Alþingi harðlega á þingfundi í dag. Hún veltir fyrir sér hvort öðruvísi sé komið fram við konur í valdastöðum en karla. Innlent 15.6.2020 15:34
Þórhildur Sunna segir af sér formennsku Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur sagt af sér sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Innlent 15.6.2020 15:19