Vinstri græn Andrés Ingi sat hjá við atkvæðagreiðslu um fjárlög Fjárlög 2020 voru samþykkt á Alþingi nú rétt fyrir klukkan sex með 31 atkvæði þingmanna stjórnarflokkanna. Sjö greiddu atkvæði gegn frumvarpinu en nítján sátu hjá, þeirra á meðal Andrés Ingi Jónsson, sem sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna fyrr í dag. Innlent 27.11.2019 18:16 Samherjamálið rifjaði upp fyrir Andrési hvaðan Sjálfstæðisflokkurinn kemur Andrés Ingi Jónsson segir að Samherjamálið hafi ekki haft úrslitaáhrif á ákvörðun hans að segja sig úr þingflokki Vinstri grænna og sitja á þingi sem þingmaður utan þingflokka. Andrés Ingi tilkynnti um ákvörðun sína síðdegis. Innlent 27.11.2019 17:00 Andrés yfirgefur þingflokk Vinstri grænna Andrés Ingi Jónsson farinn úr þingflokki Vinstri grænna. Innlent 27.11.2019 15:05 Hvíta-Rússland mögnuð upplifun "Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. Innlent 16.11.2019 02:45 Leiðtogum stjórnarflokkanna brugðið og vilja ýtarlega rannsókn Leiðtogum stjórnarflokkanna var öllum brugðið við fréttirnar af meintum mútugreiðslum og öðru háttarlagi Samherja í Namibíu. Innlent 13.11.2019 19:40 Afrekaskrá Vinstri grænna Ríkisstjórnin hyggst veikja Samkeppniseftirlitið á þann veg að eftirleiðis geti fyrirtæki metið sjálf hvort samkeppni milli þeirra sé næg... Skoðun 12.11.2019 13:41 Áskorun til umhverfisráðherra: Kjöt er óþarfur milliliður Davíð Stefánsson skrifar um loftslagsmál og Vinstri græn. Skoðun 4.11.2019 13:05 Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp komin til þingsins Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp hafa verið lögð fyrir á Alþingi í ár en á sama tíma í fyrra. Þá hafa ráðherrar aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera fram komin samkvæmt þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Innlent 31.10.2019 16:06 Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26 „Ekki krúttlegur friðarklúbbur“ Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðild Norður-Makedóníu að NATO með 32 atkvæðum en 11 sátu hjá. Þeirra á meðal voru allir þingmenn Vinstri grænna en flokkurinn hefur alla tíð verið andvígur aðild Íslands að NATO. Innlent 24.10.2019 11:44 VG vill ganga lengra en kolefnishlutleysi 2040 Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær. Innlent 21.10.2019 01:05 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Innlent 19.10.2019 19:42 Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. Innlent 19.10.2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ Innlent 19.10.2019 10:14 Segir málamiðlanir ekki merki um skoðanaleysi eða stefnuflökt Formaður Vinstri grænna segir flokkinn eins og Sósíalistaflokkinn forðum hafa gripið tækifærið til að koma stefnumálum sínum áfram með myndun núverandi ríkisstjórnar. Innlent 18.10.2019 21:58 Bein útsending frá ræðu Katrínar á landsfundi VG Landsfundur Vinstri grænna hófst klukkan fjögur í dag og stendur hann yfir alla helgina. Innlent 18.10.2019 14:14 Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir. Innlent 17.10.2019 08:25 Árangur í verki Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin. Skoðun 15.10.2019 10:39 Ingibjörg Þórðardóttir sækist eftir embætti ritara VG Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari í Neskaupsstað sækist eftir embætti ritara Vinstri hreyfingarinnar – Græns framboðs á komandi landsfundi hreyfingarinnar 18. - 20. október næstkomandi. Innlent 10.10.2019 18:42 Ragnar Auðun býður sig fram í embætti gjaldkera VG Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur í Reykjavík sækist eftir embætti gjaldkera Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 17:56 Rúnar sækist eftir embætti gjaldkera VG Rúnar Gíslason, lögreglumaður á Sauðárkróki, sækist eftir því að verða næsti gjaldkera Vinstri grænna, en kosið verður um embætti á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 13:37 Una sækist eftir embætti ritara VG Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Suðvestukjördæmi og formaður Landssamtaka ungmennafélaga, sækist eftir embætti ritara flokksins. Innlent 8.10.2019 12:47 Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. Innlent 7.10.2019 18:17 Ragnar Auðun nýr formaður VG í Reykjavík 24 ára stjórnmálafræðingur var kosinn nýr formaður Vinstri grænna í Reykjavík á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 24.9.2019 11:32 Aukið vald Alþingis í varnarmálum Ég mælti fyrir frumvarpi mínu um breytingar á varnarmálalögum fyrr í dag, en að því standa auk mín sjö aðrir þingmenn Vinstri grænna. Skoðun 19.9.2019 14:54 Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40 Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. Innlent 13.9.2019 12:05 Andrés Ingi leggur fram frumvarp um snöggskilnað Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, ætlar að gera hjónum kleyft að krefjast strax lögskilnaðar. Innlent 12.9.2019 16:13 Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Innlent 12.9.2019 02:00 Ekki annað tækifæri á annarri plánetu Loftslagsmálin voru Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ofarlega í huga í stefnuræðu sinni sem hún flutti á Alþingi nú í kvöld. Innlent 11.9.2019 19:31 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 … 43 ›
Andrés Ingi sat hjá við atkvæðagreiðslu um fjárlög Fjárlög 2020 voru samþykkt á Alþingi nú rétt fyrir klukkan sex með 31 atkvæði þingmanna stjórnarflokkanna. Sjö greiddu atkvæði gegn frumvarpinu en nítján sátu hjá, þeirra á meðal Andrés Ingi Jónsson, sem sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna fyrr í dag. Innlent 27.11.2019 18:16
Samherjamálið rifjaði upp fyrir Andrési hvaðan Sjálfstæðisflokkurinn kemur Andrés Ingi Jónsson segir að Samherjamálið hafi ekki haft úrslitaáhrif á ákvörðun hans að segja sig úr þingflokki Vinstri grænna og sitja á þingi sem þingmaður utan þingflokka. Andrés Ingi tilkynnti um ákvörðun sína síðdegis. Innlent 27.11.2019 17:00
Andrés yfirgefur þingflokk Vinstri grænna Andrés Ingi Jónsson farinn úr þingflokki Vinstri grænna. Innlent 27.11.2019 15:05
Hvíta-Rússland mögnuð upplifun "Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. Innlent 16.11.2019 02:45
Leiðtogum stjórnarflokkanna brugðið og vilja ýtarlega rannsókn Leiðtogum stjórnarflokkanna var öllum brugðið við fréttirnar af meintum mútugreiðslum og öðru háttarlagi Samherja í Namibíu. Innlent 13.11.2019 19:40
Afrekaskrá Vinstri grænna Ríkisstjórnin hyggst veikja Samkeppniseftirlitið á þann veg að eftirleiðis geti fyrirtæki metið sjálf hvort samkeppni milli þeirra sé næg... Skoðun 12.11.2019 13:41
Áskorun til umhverfisráðherra: Kjöt er óþarfur milliliður Davíð Stefánsson skrifar um loftslagsmál og Vinstri græn. Skoðun 4.11.2019 13:05
Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp komin til þingsins Þriðjungi færri stjórnarfrumvörp hafa verið lögð fyrir á Alþingi í ár en á sama tíma í fyrra. Þá hafa ráðherrar aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera fram komin samkvæmt þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Innlent 31.10.2019 16:06
Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26
„Ekki krúttlegur friðarklúbbur“ Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um aðild Norður-Makedóníu að NATO með 32 atkvæðum en 11 sátu hjá. Þeirra á meðal voru allir þingmenn Vinstri grænna en flokkurinn hefur alla tíð verið andvígur aðild Íslands að NATO. Innlent 24.10.2019 11:44
VG vill ganga lengra en kolefnishlutleysi 2040 Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær. Innlent 21.10.2019 01:05
Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Innlent 19.10.2019 19:42
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. Innlent 19.10.2019 16:33
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ Innlent 19.10.2019 10:14
Segir málamiðlanir ekki merki um skoðanaleysi eða stefnuflökt Formaður Vinstri grænna segir flokkinn eins og Sósíalistaflokkinn forðum hafa gripið tækifærið til að koma stefnumálum sínum áfram með myndun núverandi ríkisstjórnar. Innlent 18.10.2019 21:58
Bein útsending frá ræðu Katrínar á landsfundi VG Landsfundur Vinstri grænna hófst klukkan fjögur í dag og stendur hann yfir alla helgina. Innlent 18.10.2019 14:14
Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir. Innlent 17.10.2019 08:25
Árangur í verki Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin. Skoðun 15.10.2019 10:39
Ingibjörg Þórðardóttir sækist eftir embætti ritara VG Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari í Neskaupsstað sækist eftir embætti ritara Vinstri hreyfingarinnar – Græns framboðs á komandi landsfundi hreyfingarinnar 18. - 20. október næstkomandi. Innlent 10.10.2019 18:42
Ragnar Auðun býður sig fram í embætti gjaldkera VG Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur í Reykjavík sækist eftir embætti gjaldkera Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 17:56
Rúnar sækist eftir embætti gjaldkera VG Rúnar Gíslason, lögreglumaður á Sauðárkróki, sækist eftir því að verða næsti gjaldkera Vinstri grænna, en kosið verður um embætti á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 13:37
Una sækist eftir embætti ritara VG Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Suðvestukjördæmi og formaður Landssamtaka ungmennafélaga, sækist eftir embætti ritara flokksins. Innlent 8.10.2019 12:47
Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. Innlent 7.10.2019 18:17
Ragnar Auðun nýr formaður VG í Reykjavík 24 ára stjórnmálafræðingur var kosinn nýr formaður Vinstri grænna í Reykjavík á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 24.9.2019 11:32
Aukið vald Alþingis í varnarmálum Ég mælti fyrir frumvarpi mínu um breytingar á varnarmálalögum fyrr í dag, en að því standa auk mín sjö aðrir þingmenn Vinstri grænna. Skoðun 19.9.2019 14:54
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40
Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. Innlent 13.9.2019 12:05
Andrés Ingi leggur fram frumvarp um snöggskilnað Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, ætlar að gera hjónum kleyft að krefjast strax lögskilnaðar. Innlent 12.9.2019 16:13
Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Innlent 12.9.2019 02:00
Ekki annað tækifæri á annarri plánetu Loftslagsmálin voru Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ofarlega í huga í stefnuræðu sinni sem hún flutti á Alþingi nú í kvöld. Innlent 11.9.2019 19:31