Árni Páll Árnason

Fréttamynd

Glötuð tækifæri í fjárlögum

Ný fjárlög sýna að fórnirnar sem við færðum á síðasta kjörtímabili eru að skila þeim árangri að ríkisreksturinn skilar myndarlegum afgangi. Hann væri enn meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki sett afslátt af auðlindagjöldum í forgang.

Skoðun
Fréttamynd

Ódýrt en áhrifaríkt

Allir vita hversu alvarlegt ástand er á leigumarkaði í dag. Enginn fær íbúð á boðlegum kjörum og litlar íbúðir á besta stað eru bæði illfáanlegar og dýrar.

Skoðun
Fréttamynd

Höldum baráttunni áfram

Við fögnum í dag aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Bríet Bjarnhéðinsdóttir þakkaði fyrir réttum 100 árum þingmönnunum sem komu að því að breyta stjórnarskránni. Þeir voru auðvitað allir karlar. Það minnir okkur á að það er ekki síður hlutverk karla en kvenna að koma jafnrétti á.

Skoðun
Fréttamynd

Þess vegna er betra að semja

Nú hafa verið sett lög á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga. Það gæti í fljótu bragði virst vera lausn á bráðum vanda sem skapast hefur á sjúkrahúsum landsins, en til lengri tíma litið er ekki um lausn að ræða. Hvers vegna ekki? Lykilorðin eru jafnrétti, jafnræði og virðing fyrir menntun.

Skoðun
Fréttamynd

Enn er ójafnt skipt

Ríkisstjórnin hefur kynnt aðgerðir til að liðka fyrir gerð kjarasamninga. Fyrir margt almennt launafólk eru aðgerðirnar jákvæðar og hrósa ber verkalýðshreyfingunni fyrir að knýja fram skárri stjórnarstefnu. Það er gott að sjá löngu tímabærar skattalækkanir til meðaltekjuhópa.

Skoðun
Fréttamynd

Að slátra gullgæsinni

Tillaga stjórnarmeirihlutans um að fjölga virkjunarkostum án þess að gætt sé réttra reglna getur sett arð þjóðarinnar af orkuauðlindum í uppnám.

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt að laga þingið?

Bjarni Benediktsson á hrós skilið fyrir að ræða umbætur á þingstörfum á yfirvegaðan og uppbyggilegan hátt. Ég held að þörf sé á þverpólitískri sátt um breytingar og er sammála Bjarna um að rétt sé að þær taki gildi eftir næstu kosningar.

Skoðun
Fréttamynd

Verndum Rammann

Mikilvægasta verkefni okkar þessar vikurnar er að finna leiðir til að standa saman. Við verðum að finna sátt um meginlínur og draga úr lamandi átökum sem einkenna þjóðmálin nú um stundir.

Skoðun
Fréttamynd

Staðreyndir um kjaramál

Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi frá sér ályktun um kjaramál í síðustu viku. Viðskiptaráð sendi af því tilefni frá sér yfirlýsingu þar sem ályktunin var sögð innihalda "fjölmargar rangfærslur“ og vera "til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál“. Sú gagnrýni stenst ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Samhljómur gegn ójöfnuði

Í Fréttablaðinu í vikunni kvartar formaður Sjálfstæðisflokksins yfir því að það skorti á samhljóm í kröfugerð samtaka launafólks í yfirstandandi kjaradeilum. Hann segir: "Það skortir alla samstöðu, það er enginn samhljómur í kröfugerðinni.“

Skoðun
Fréttamynd

Hvert er svarið í verkfallstíð?

Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum.

Skoðun
Fréttamynd

Af efa

Það er svo sem engin frétt, en ég velti því reglulega fyrir mér hvort aðild að ESB henti íslenskum hagsmunum. Ég skrifaði meðal annars um það álitamál greinabálk sem birtist í þessu blaði árið 2012.

Skoðun
Fréttamynd

Betri stjórnarstefna er möguleg

Stjórnarandstaðan hefur sameinast um breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar til að freista þess að draga úr verstu ágöllum frumvarpsins.

Skoðun
Fréttamynd

Leiðin áfram til afnáms hafta

Við höfum undanfarin misseri reglulega orðið vitni að stórkarlalegum yfirlýsingum formanna stjórnarflokkanna um yfirvofandi stórsigra þeirra í glímunni við afnám hafta.

Skoðun
Fréttamynd

Framhaldsskóli fyrir alla

Tillagan um að loka framhaldsskólum fyrir bóknámsnemendum yfir 25 ára aldri hefur eðlilega vakið hörð viðbrögð. Þeim er sagt að leita annað. En skólagjöld eru 225.000 kr. á önn í námi á háskólabrú í einkaskóla, en 13.000 í almennum framhaldsskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Verða framhaldsskólar í landsbyggðunum?

Framhaldsskólar á landsbyggðinni eru skornir sérstaklega niður í nýju fjárlagafrumvarpi: Fjölbrautaskóli Snæfellinga og Menntaskólinn á Tröllaskaga, nýjar og framsæknar menntastofnanir, fá fyrirmæli um fækkun nemendaígilda svo nemur nærri 20%.

Skoðun
Fréttamynd

Mjólkursvindl í skjóli ríkisstjórnarflokkanna

Úrskurður Samkeppniseftirlitsins í mjólkurmálinu markar tímamót. Mjólkursamsalan hefur í krafti undanþágu fyrirtækisins frá sumum ákvæðum samkeppnislaga getað haft samráð við aðrar afurðastöðvar um verð og tekið yfir fleiri og fleiri afurðastöðvar

Skoðun
Fréttamynd

Fjölbreyttara atvinnulíf

Fyrsta mál Samfylkingarinnar nú við upphaf þingvetrar er að efla stuðning við lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði. Við leggjum til aðgerðir sem miða að því að skjóta fjölbreyttari stoðum undir atvinnulíf á Íslandi og búa til vellaunuð störf um allt land.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni bregst

Við höfum undanfarið orðið vitni að sérkennilegri atburðarás vegna lekamálsins og misbeitingu innanríkisráðherra á valdi sínu með afskiptum af lögreglurannsókn. Við munum að endingu sjá hver viðbrögð umboðsmanns verða við málsvörn ráðherrans.

Skoðun
Fréttamynd

Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Taka á upp friðarviðræður á ný

Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Eru höft hagstjórnartæki eða neyðarráðstöfun?

Umræða hefur að undanförnu spunnist um þá ákvörðun Seðlabankans að breyta reglum um gjaldeyrismál til að banna samninga sem erlend tryggingafélög hafa boðið og fela í sér bæði tryggingar og sparnað í erlendum gjaldeyri. Við þessa ákvörðun er margt að athuga.

Skoðun
Fréttamynd

Um flutning Fiskistofu

Fiskistofumálið hefur margar hliðar. Það er gott að styðja við atvinnuuppbyggingu í landsbyggðunum og það er ekkert sjálfgefið að öllum störfum sé markaður staður á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Ræðum óttann

Í umræðu um útlendingamál er óhjákvæmilegt að viðurkenna að það er manninum eðlislægt að bera ótta í brjósti gagnvart hinu ókunna og þar með fólki af framandi uppruna og við getum ekki áfellst fólk fyrir þær tilfinningar. Við þurfum að vera tilbúin að ræða þær áhyggjur sem fólk hefur málefnalega og greina hvað á við rök að styðjast og hvað ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Að næra ótta

Í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna á kosninganótt lét ég þau ummæli falla að íslensk stjórnmál hefðu glatað sakleysi sínu með moskuútspili Framsóknarflokksins og eftirleik þess. Mig langar að skýra þetta frekar.

Skoðun
Fréttamynd

Óleystur skuldavandi áfram

Hrunið skapaði á Íslandi og víða annars staðar skuldavanda einstaklinga, fyrirtækja og ríkja. Skuldavandi lýsir sér í því að geta til að greiða afborganir brestur eða þá að skuldir verða hærri fjárupphæð en eignir.

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt að vera á móti?

Í þremur greinum hér í Fréttablaðinu hef ég rakið helstu ágalla á skuldafrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Höfuðágallinn er óréttlætið. Aðgerðin nær ekki með sambærilegum hætti til fólks í sambærilegri stöðu

Skoðun
Fréttamynd

Takmarkaður efnahagslegur ávinningur

Um daginn rakti ég þann augljósa galla á skuldaleiðréttingartillögum ríkisstjórnarinnar að þær flytja fé til fólks sem hagnaðist jafnvel á þróun síðustu ára, en bæta ekki forsendubrestinn hjá þeim sem urðu fyrir honum.

Skoðun